„Þær gerðu vel á móti vindi“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2025 21:33 Sveindís Jane var í framherjastöðunni en komst lítið á boltann í seinni hálfleik. vísir / anton brink Sveindís Jane Jónsdóttir segir Ísland hafa lítið getað gert í mótvindi en hrósaði Frökkunum fyrir þeirra frammistöðu á móti vindinum. 2-0 tapið þótti henni leiðinlegt, en skipti á endanum ekki miklu máli. „Varla mikið hægt að gera, ótrúlega mikill vindur og ég held að það hafi sést á báðum liðum. Var mjög erfitt að spila í dag, 2-0 leiðinlegt tap, en svo hefði það ekki skipt miklu máli ef við hefðum unnið því að Noregur vann“ sagði Sveindís um klukkutíma eftir leik. Ísland var með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og hefði þurft að nýta meðvindinn betur. „Hundrað prósent. Þær gerðu vel á móti vindi. Við hefðum kannski getað verið aðeins rólegri á boltanum og spilað honum betur. Vorum svolítið mikið að setja hann langan og vindurinn tók hann bara. Við vildum byrja á móti vindi en fengum það ekki, þannig að við hefðum kannski getað nýtt okkur aðeins betur að vera með vindinn.“ Sveindís fékk fínt færi í fyrri hálfleik en skot hennar var varið.vísir / anton brink Í seinni hálfleik komst Ísland síðan varla upp af eigin vallarhelmingi og fékk á sig tvö mörk. „Þetta var bara ótrúlega erfitt. Gátum voða lítið gert, boltinn bara fauk ef við reyndum að hreinsa þannig að við vorum bara á okkar vallarhelmingi allan seinni hálfleik. Áttum ekki mörg færi.“ Hvernig fannst þér þín frammistaða? „Fín í fyrri hálfleik, gerði það sem ég gat gert. Í seinni hálfleik var bara ekkert að gerast. Þurfti bara að hlaupa án bolta eða á eftir boltanum. Voða lítið sem ég gat gert“ sagði Sveindís. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
„Varla mikið hægt að gera, ótrúlega mikill vindur og ég held að það hafi sést á báðum liðum. Var mjög erfitt að spila í dag, 2-0 leiðinlegt tap, en svo hefði það ekki skipt miklu máli ef við hefðum unnið því að Noregur vann“ sagði Sveindís um klukkutíma eftir leik. Ísland var með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og hefði þurft að nýta meðvindinn betur. „Hundrað prósent. Þær gerðu vel á móti vindi. Við hefðum kannski getað verið aðeins rólegri á boltanum og spilað honum betur. Vorum svolítið mikið að setja hann langan og vindurinn tók hann bara. Við vildum byrja á móti vindi en fengum það ekki, þannig að við hefðum kannski getað nýtt okkur aðeins betur að vera með vindinn.“ Sveindís fékk fínt færi í fyrri hálfleik en skot hennar var varið.vísir / anton brink Í seinni hálfleik komst Ísland síðan varla upp af eigin vallarhelmingi og fékk á sig tvö mörk. „Þetta var bara ótrúlega erfitt. Gátum voða lítið gert, boltinn bara fauk ef við reyndum að hreinsa þannig að við vorum bara á okkar vallarhelmingi allan seinni hálfleik. Áttum ekki mörg færi.“ Hvernig fannst þér þín frammistaða? „Fín í fyrri hálfleik, gerði það sem ég gat gert. Í seinni hálfleik var bara ekkert að gerast. Þurfti bara að hlaupa án bolta eða á eftir boltanum. Voða lítið sem ég gat gert“ sagði Sveindís.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn