Myndaveisla frá nýja Laugardalsvellinum: Fyrsta landsliðið heiðrað, HúbbaBúbba upphitun og svekkjandi tap Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2025 10:01 Ísland þurfti að sætta sig við svekkjandi tap í fyrsta leiknum á nýjum Laugardalsvelli. vísir / anton brink Íslenska kvennalandsliðið spilaði fyrsta leikinn á nýju blönduðu grasi Laugardalsvallar í gær. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og smellti mörgum glæsilegum myndum af. Frakkland kom í heimsókn og sigraði stelpurnar okkar með tveimur mörkum gegn engu. Vegleg dagskrá var fyrir leik, borðaklippingar og tónlistaratriði. Stelpurnar okkar stóðu sig svo stórvel í fyrri hálfleik en á móti vindi í seinni hálfleik varð verkefnið mun erfiðara og 0-2 tap varð niðurstaðan. Völlurinn vígður Klippt á borða og völlurinn formlega vígður. vísir / anton brink vísir / anton brink Franska liðið flúði inn í hlýjuna hálftíma fyrir leik. vísir / anton brink vísir / anton brink Blandaða grasið er iðagrænt og glæsilegt. vísir / anton brink Þorsteinn skælbrosandi sáttur. vísir / anton brink Húbba Búbba hitaði áhorfendur upp Eyþór Wöhler, leikmaður Fylkis í Lengjudeildinni. vísir / anton brink vísir / anton brink Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður u21 árs landsliðsins frá upphafi. vísir / anton brink Frakkarnir höfðu gaman að. vísir / anton brink Fyrsta kvennalandsliðið heiðrað Fyrsta íslenska kvennalandsliðið var heiðrað fyrir leik og tók á móti stelpunum okkar þegar þær gengu út á völl. vísir / anton brink vísir / anton brink Karólína brosti vandræðalega þegar franski þjóðsöngurinn var spilaður, óvart með Húbba Búbba takt í bland. vísir / anton brink Sveindís og Guðný höfðu líka gaman að. vísir / anton brink Byrjunarlið Íslands. Meðvindur í fyrri hálfleik Ísland byrjaði leikinn með vindinn í bakið, pressaði vel og komst í fjölmörg færi í fyrri hálfleik. Agla María Albertsdóttir sneri aftur í landsliðið. Karólína átti mörg skot að marki Frakka. Mótvindur í seinni hálfleik Seinni hálfleikur var mjög erfiður og íslenska liðið komst varla upp af eigin vallarhelmingi. Berglind Rós eltir boltann eftir að hún kom inn á. Fanndís Friðriksdóttir kom inn og spilaði sinn fyrsta landsleik í fimm ár. Frakkar setja seinna markið. Svekkjandi tap Þetta var tíundi leikur Íslands í röð án sigurs. Framundan er EM í Sviss eftir mánuð. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Frakkland kom í heimsókn og sigraði stelpurnar okkar með tveimur mörkum gegn engu. Vegleg dagskrá var fyrir leik, borðaklippingar og tónlistaratriði. Stelpurnar okkar stóðu sig svo stórvel í fyrri hálfleik en á móti vindi í seinni hálfleik varð verkefnið mun erfiðara og 0-2 tap varð niðurstaðan. Völlurinn vígður Klippt á borða og völlurinn formlega vígður. vísir / anton brink vísir / anton brink Franska liðið flúði inn í hlýjuna hálftíma fyrir leik. vísir / anton brink vísir / anton brink Blandaða grasið er iðagrænt og glæsilegt. vísir / anton brink Þorsteinn skælbrosandi sáttur. vísir / anton brink Húbba Búbba hitaði áhorfendur upp Eyþór Wöhler, leikmaður Fylkis í Lengjudeildinni. vísir / anton brink vísir / anton brink Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður u21 árs landsliðsins frá upphafi. vísir / anton brink Frakkarnir höfðu gaman að. vísir / anton brink Fyrsta kvennalandsliðið heiðrað Fyrsta íslenska kvennalandsliðið var heiðrað fyrir leik og tók á móti stelpunum okkar þegar þær gengu út á völl. vísir / anton brink vísir / anton brink Karólína brosti vandræðalega þegar franski þjóðsöngurinn var spilaður, óvart með Húbba Búbba takt í bland. vísir / anton brink Sveindís og Guðný höfðu líka gaman að. vísir / anton brink Byrjunarlið Íslands. Meðvindur í fyrri hálfleik Ísland byrjaði leikinn með vindinn í bakið, pressaði vel og komst í fjölmörg færi í fyrri hálfleik. Agla María Albertsdóttir sneri aftur í landsliðið. Karólína átti mörg skot að marki Frakka. Mótvindur í seinni hálfleik Seinni hálfleikur var mjög erfiður og íslenska liðið komst varla upp af eigin vallarhelmingi. Berglind Rós eltir boltann eftir að hún kom inn á. Fanndís Friðriksdóttir kom inn og spilaði sinn fyrsta landsleik í fimm ár. Frakkar setja seinna markið. Svekkjandi tap Þetta var tíundi leikur Íslands í röð án sigurs. Framundan er EM í Sviss eftir mánuð.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn