Tíu leikir í röð án sigurs: Stelpunum okkar ekki gengið svona illa síðan um aldamótin Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2025 13:33 Sveindís Jane og Karólína Lea voru hvorugar fæddar þegar Íslandi gekk síðast svona illa. vísir / anton brink Ísland tapaði gegn Frakklandi í gær og hefur nú farið tíu leiki í röð án sigurs, sem hefur ekki gerst síðan um aldamótin. Í síðustu tíu leikjum hefur Ísland tapað fimm og gert fimm jafntefli. Sigurlausa hrinan hófst í Bandaríkjunum í október 2024, landsliðið hefur ekki unnið leik í tæpt ár, síðan í júlí á síðasta ári. Ísland fór í gegnum heila Þjóðadeildarkeppni á þessu ári án sigurs, safnaði fjórum stigum með jafnteflum gegn Noregi og Sviss en tapaði leikjunum tveimur gegn Frakklandi. Síðustu ellefu leikir Íslands: 16.07.2024 / Pólland - Ísland 0-1 (Síðasti sigur) 24.10.2024 / Bandaríkin - Ísland 3-1 27.10.2024 / Bandaríkin - Ísland 3-1 29.11.2024 / Ísland - Kanada 0-0 02.12.2024 / Ísland - Danmörk 0-2 21.02.2025 / Sviss - Ísland 0-0 25.02.2025 / Frakkland - Ísland 3-2 04.04.2025 / Ísland - Noregur 1-1 08.04.2025 / Ísland - Sviss 3-3 30.05.2025 / Noregur - Ísland 1-1 03.06.2025 / Ísland - Frakkland 0-2 Íslandi hefur tvisvar áður farið tíu landsleiki eða meira í röð án sigurs. Frá 28. júní 1996 til 30. ágúst 1997 tapaði liðið níu leikjum og gerði eitt jafntefli. Lengsta sigurlausa hrinan varð svo frá 8. maí 1998 til 21. september árið 2000, þegar liðið fór fimmtán leiki án sigurs með fimm jafnteflum og tíu töpum. Frá aldamótum hefur Ísland aldrei spilað meira en sex leiki í röð án sigurs. Ísland átti slæmt ár árið 2004 og tapaði öllum leikjum, sex í röð, en sigur skilaði sér svo í næsta leik árið 2005. Sex leikja sigurlaus hrina tók svo aftur við árið 2017 þegar Ísland tapaði tveimur og gerði eitt jafntefli í vináttuleikjum fyrir EM, þar sem liðið tapaði öllum þremur leikjunum. Betur gekk í sigurlausu leikjunum sex árið 2018 en þá náði Ísland fjórum jafnteflum. Síðan 2018 hafði Ísland aldrei spilað meira en þrjá leiki í röð án sigurs, fyrr en tíu leikja sigurlausa hrinan hófst í október 2024. Ísland fær tækifæri til að rétta úr gengi sínu í æfingaleik gegn Serbíu, áður en liðið hefur leik á Evrópumótinu í Sviss í byrjun júlí. Þar verður Ísland í riðli með Frakklandi, Finnlandi og Sviss. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Í síðustu tíu leikjum hefur Ísland tapað fimm og gert fimm jafntefli. Sigurlausa hrinan hófst í Bandaríkjunum í október 2024, landsliðið hefur ekki unnið leik í tæpt ár, síðan í júlí á síðasta ári. Ísland fór í gegnum heila Þjóðadeildarkeppni á þessu ári án sigurs, safnaði fjórum stigum með jafnteflum gegn Noregi og Sviss en tapaði leikjunum tveimur gegn Frakklandi. Síðustu ellefu leikir Íslands: 16.07.2024 / Pólland - Ísland 0-1 (Síðasti sigur) 24.10.2024 / Bandaríkin - Ísland 3-1 27.10.2024 / Bandaríkin - Ísland 3-1 29.11.2024 / Ísland - Kanada 0-0 02.12.2024 / Ísland - Danmörk 0-2 21.02.2025 / Sviss - Ísland 0-0 25.02.2025 / Frakkland - Ísland 3-2 04.04.2025 / Ísland - Noregur 1-1 08.04.2025 / Ísland - Sviss 3-3 30.05.2025 / Noregur - Ísland 1-1 03.06.2025 / Ísland - Frakkland 0-2 Íslandi hefur tvisvar áður farið tíu landsleiki eða meira í röð án sigurs. Frá 28. júní 1996 til 30. ágúst 1997 tapaði liðið níu leikjum og gerði eitt jafntefli. Lengsta sigurlausa hrinan varð svo frá 8. maí 1998 til 21. september árið 2000, þegar liðið fór fimmtán leiki án sigurs með fimm jafnteflum og tíu töpum. Frá aldamótum hefur Ísland aldrei spilað meira en sex leiki í röð án sigurs. Ísland átti slæmt ár árið 2004 og tapaði öllum leikjum, sex í röð, en sigur skilaði sér svo í næsta leik árið 2005. Sex leikja sigurlaus hrina tók svo aftur við árið 2017 þegar Ísland tapaði tveimur og gerði eitt jafntefli í vináttuleikjum fyrir EM, þar sem liðið tapaði öllum þremur leikjunum. Betur gekk í sigurlausu leikjunum sex árið 2018 en þá náði Ísland fjórum jafnteflum. Síðan 2018 hafði Ísland aldrei spilað meira en þrjá leiki í röð án sigurs, fyrr en tíu leikja sigurlausa hrinan hófst í október 2024. Ísland fær tækifæri til að rétta úr gengi sínu í æfingaleik gegn Serbíu, áður en liðið hefur leik á Evrópumótinu í Sviss í byrjun júlí. Þar verður Ísland í riðli með Frakklandi, Finnlandi og Sviss.
Síðustu ellefu leikir Íslands: 16.07.2024 / Pólland - Ísland 0-1 (Síðasti sigur) 24.10.2024 / Bandaríkin - Ísland 3-1 27.10.2024 / Bandaríkin - Ísland 3-1 29.11.2024 / Ísland - Kanada 0-0 02.12.2024 / Ísland - Danmörk 0-2 21.02.2025 / Sviss - Ísland 0-0 25.02.2025 / Frakkland - Ísland 3-2 04.04.2025 / Ísland - Noregur 1-1 08.04.2025 / Ísland - Sviss 3-3 30.05.2025 / Noregur - Ísland 1-1 03.06.2025 / Ísland - Frakkland 0-2
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira