FIFA lækkar miðaverðið á opnunarleik HM en þúsundir miða eru óseldir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2025 18:47 Lionel Messi og félagar í Inter Miami spila fyrsta leikinn á HM félagsliða en samt gengur illa að selja miða á leikinn. Getty/Rich Storry Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur enn á ný þurft að lækka miðaverð á opnunarleik nýju heimsmeistarakeppni félagsliða og það þrátt fyrir að stórstjarnan Lionel Messi sé að spila þenann leik. FIFA hafði áður lækkað miðaverðið vegna lítils áhuga en það dugði ekki til því þúsundir miðar eru enn óseldir. Messi og félagar í Inter Miami mæta egypska félaginu Al-Ahly í fyrsta leik keppninnar sem fer fram á Hard Rock leikvanginum í Miami í Florida. Keppnin hefst 15. júní næstkomandi. The Athletic fjallar um miðasöluna og bar það undir FIFA hvort að óseldir miðar væru meira en tuttugu þúsund. Fulltrúar FIFA segir að svo sé ekki en sambandið gaf þó ekki upp sölutölur. Inter Miami fékk sérstakt boð á mótið en vann sér ekki þátttökurétt. Það var væntanlega hugsað til að auka áhuga á keppninni en virðist ekki hafa gengið alveg upp. 32 félög taka þátt í þessari nýju keppni sem er sett upp eins og gamla heimsmeistarakeppni landsliða. Keppnin fer fram á ellefu leikstöðum í Bandaríkjunum. Miðaverðið á setningarleikinn er komið niður í 55 dollara en var 349 dollarar eftir að dregið var í riðla í desember. Í janúar var miðaverðið komið niður í 230 dollara. 55 dollarar eru sjö þúsund íslenskar krónur en miðinn hefur lækkað um tæpa þrjú hundruð dollara á hálfu ári eða um 38 þúsund krónur. FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
FIFA hafði áður lækkað miðaverðið vegna lítils áhuga en það dugði ekki til því þúsundir miðar eru enn óseldir. Messi og félagar í Inter Miami mæta egypska félaginu Al-Ahly í fyrsta leik keppninnar sem fer fram á Hard Rock leikvanginum í Miami í Florida. Keppnin hefst 15. júní næstkomandi. The Athletic fjallar um miðasöluna og bar það undir FIFA hvort að óseldir miðar væru meira en tuttugu þúsund. Fulltrúar FIFA segir að svo sé ekki en sambandið gaf þó ekki upp sölutölur. Inter Miami fékk sérstakt boð á mótið en vann sér ekki þátttökurétt. Það var væntanlega hugsað til að auka áhuga á keppninni en virðist ekki hafa gengið alveg upp. 32 félög taka þátt í þessari nýju keppni sem er sett upp eins og gamla heimsmeistarakeppni landsliða. Keppnin fer fram á ellefu leikstöðum í Bandaríkjunum. Miðaverðið á setningarleikinn er komið niður í 55 dollara en var 349 dollarar eftir að dregið var í riðla í desember. Í janúar var miðaverðið komið niður í 230 dollara. 55 dollarar eru sjö þúsund íslenskar krónur en miðinn hefur lækkað um tæpa þrjú hundruð dollara á hálfu ári eða um 38 þúsund krónur.
FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira