Sögðu danskri landsliðskonu að fara heim að vaska upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 06:32 Pernille Harder er ein besta knattspyrnukona heims og lykilmaður hjá bæði Bayern München og danska landsliðinu. Getty/Ingrid Zambrano Danska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði illa á móti nágrönnum sínum í Svíþjóð í lokaleik þjóðanna í A-deild Þjóðadeildarinnar. Svíar unnu leikinn 6-1 en Danir hefðu unnið riðilinn með sigri. Þess í stað enduðu þær í umspilinu með íslenska kvennalandsliðinu. Þetta var líka slæmur dagur fyrir dönsku stórstjörnuna Pernille Harder sem var skotspónn sjá stuðningsmönnum sænska liðsins í þessum leik. Sænsku stuðningsmennirnir voru með borða sem stóð á stórum stöfum: Pernille sér um uppvaskið. NRK segir frá. Harder er í sambandi með sænsku landsliðskonunni Magdalena Eriksson. Fyrir leikinn ákváðu þær að sú sem tapaði þessum leik myndi vaska upp leirtauið á heimili þeirra. „Þetta er fullkomið þvi hún er vanalega sú sem vaskar upp hjá okkur. Hún heldur því bara áfram,“ sagði Magdalena Eriksson létt við Ekstra Bladet eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Svíar unnu leikinn 6-1 en Danir hefðu unnið riðilinn með sigri. Þess í stað enduðu þær í umspilinu með íslenska kvennalandsliðinu. Þetta var líka slæmur dagur fyrir dönsku stórstjörnuna Pernille Harder sem var skotspónn sjá stuðningsmönnum sænska liðsins í þessum leik. Sænsku stuðningsmennirnir voru með borða sem stóð á stórum stöfum: Pernille sér um uppvaskið. NRK segir frá. Harder er í sambandi með sænsku landsliðskonunni Magdalena Eriksson. Fyrir leikinn ákváðu þær að sú sem tapaði þessum leik myndi vaska upp leirtauið á heimili þeirra. „Þetta er fullkomið þvi hún er vanalega sú sem vaskar upp hjá okkur. Hún heldur því bara áfram,“ sagði Magdalena Eriksson létt við Ekstra Bladet eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira