Greiddu 865 milljónir fyrir Herkastalann Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. júní 2025 10:41 Húsið var reist árið 1916 og á sér ríkulega sögu. Vísir Fasteignafélagið Bergey hefur keypt herkastalann, eitt sögufrægasta hús landsins að Kirkjustræti 2. Félagið greiddi 865 milljónir fyrir eignina. Á vef Bergeyjar kemur fram að leigutaki hússins sé Old Town Guesthouse, af því má álykta að í húsinu verði rekið gistihús. Þá kemur fram að húsið sé 1.400 fermetrar, og skiptist í þrjár hæðir, kjallara og rishæð. Húsið er friðað að utan vegna menningarlegs og sögulegs gildis. Mbl.is greindi fyrst frá kaupunum, en þar segir að félagið hafi keypt herkastalann á uppboði á 865 milljónir króna. Magnús Berg Magnússon, Torfi G. Yngvason og Jónas Pétur Ólason fara fyrir fasteignafélagið Bergey, sem hefur gert sig gildandi á fasteignamarkaði undanfarin ár, með áherslu á atvinnuhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Magnús Berg, stjórnarformaður Bergeyjar, er sonur Magnúsar Kristinssonar, fyrrverandi útgerðarmanns í Vestmannaeyjum. Eignarhaldsfélagið Tunga ehf. fer með 62 prósenta hlut í Bergey og er í eigu Magnúsar eldri og fjölskyldu. Mikið hefur gengið á í tengslum við herkastalann undanfarin ár. Hann var auglýstur til sölu í nóvember í fyrra, þegar hann var enn í eigu Quangs Lé, athafnamanns sem grunaður er um fjölda afbrota. Húsið, sem áður var gistihús, var innsiglað af lögreglu í mars í fyrra í umfangsmikilli aðgerð vegna gruns um mansal, peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. Lé hafði þá átt húsið í um tvö ár, en athygli vakti þegar íslenskt-víetnamskt fjölskyldufyrirtæki, sem reyndist festi kaup á húsinu árið 2022. Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Steinþór Helgi Arnsteinsson og Ásgeir Guðmundsson, sem eiga skemmtistaðinn Röntgen og veitingastaðinn Skreið í Reykjavík, munu taka við rekstri pílustaðarins Bullseye, sem er staðsett í gamla Austurbæjarbíói. 9. apríl 2025 09:12 Mest lesið Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Á vef Bergeyjar kemur fram að leigutaki hússins sé Old Town Guesthouse, af því má álykta að í húsinu verði rekið gistihús. Þá kemur fram að húsið sé 1.400 fermetrar, og skiptist í þrjár hæðir, kjallara og rishæð. Húsið er friðað að utan vegna menningarlegs og sögulegs gildis. Mbl.is greindi fyrst frá kaupunum, en þar segir að félagið hafi keypt herkastalann á uppboði á 865 milljónir króna. Magnús Berg Magnússon, Torfi G. Yngvason og Jónas Pétur Ólason fara fyrir fasteignafélagið Bergey, sem hefur gert sig gildandi á fasteignamarkaði undanfarin ár, með áherslu á atvinnuhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Magnús Berg, stjórnarformaður Bergeyjar, er sonur Magnúsar Kristinssonar, fyrrverandi útgerðarmanns í Vestmannaeyjum. Eignarhaldsfélagið Tunga ehf. fer með 62 prósenta hlut í Bergey og er í eigu Magnúsar eldri og fjölskyldu. Mikið hefur gengið á í tengslum við herkastalann undanfarin ár. Hann var auglýstur til sölu í nóvember í fyrra, þegar hann var enn í eigu Quangs Lé, athafnamanns sem grunaður er um fjölda afbrota. Húsið, sem áður var gistihús, var innsiglað af lögreglu í mars í fyrra í umfangsmikilli aðgerð vegna gruns um mansal, peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. Lé hafði þá átt húsið í um tvö ár, en athygli vakti þegar íslenskt-víetnamskt fjölskyldufyrirtæki, sem reyndist festi kaup á húsinu árið 2022.
Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Steinþór Helgi Arnsteinsson og Ásgeir Guðmundsson, sem eiga skemmtistaðinn Röntgen og veitingastaðinn Skreið í Reykjavík, munu taka við rekstri pílustaðarins Bullseye, sem er staðsett í gamla Austurbæjarbíói. 9. apríl 2025 09:12 Mest lesið Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Steinþór Helgi Arnsteinsson og Ásgeir Guðmundsson, sem eiga skemmtistaðinn Röntgen og veitingastaðinn Skreið í Reykjavík, munu taka við rekstri pílustaðarins Bullseye, sem er staðsett í gamla Austurbæjarbíói. 9. apríl 2025 09:12