Man City ræður annan úr teymi Klopp hjá Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2025 17:30 Nýju mennirnir hjá City hafa báðir starfað fyrir Liverpool. Manchester City Á dögunum var greint frá því að Pepijn Lijnders yrði einn af aðstoðarþjálfurum Pep Guardiola hjá Manchester City á komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Sá gerði garðinn frægan sem aðstoðarþjálfari Jürgen Klopp hjá Liverpool. Nú hefur verið tilkynnt að annar undirmaður Klopp hjá Liverpool sé að semja við City. Hinn 42 ára gamli Lijnders hóf störf hjá Liverpool árið 2014 þegar Brendan Rodgers var aðalþjálfari liðsins. Hann starfaði fyrir félagið til ársins 2018 þegar hann tók við þjálfun NEC Nijmegen í efstu deild Hollands. Hollendingurinn entist stutt í starfi og var ráðinn til Liverpool á ný þegar liðið þurfti að finna aðstoðarmann eftir að Zeljko Buvac sagði starfi sínu lausu árið 2019. Lijnders starfaði svo fyrir Klopp allt þangað til sá þýski hætti sem þjálfari Liverpool. Þá tók Hollendingurinn við Red Bull Salzburg sem spilar í efstu deild Austurríkis. Lijnders entist aðeins 29 leiki sem aðalþjálfari. Það virðist sem það liggi betur fyrir honum að vera aðstoðarþjálfari hefur Guardiola ákveðið að fá Hollendinginn til liðs við sig eftir dapurt tímabil í Manchester-borg. Guardiola er þekktur fyrir að hrista vel upp í starfsliði sínu sem og leikmannahópi þegar þess þarf. Nú þegar hefur verið staðfest að vinstri bakvörðurinn Rayan Aït-Nouri sé genginn til liðs við félagið frá Úlfunum og reikna má með frekari kaupum, og sölum, áður en tímabilið 2025-26 hefst. Þá hefur breska ríkisútvarpið greint frá því að Man City sé komið með nýjan þjálfara sem mun sérhæfa sig í föstum leikatriðum. Sá heitir James French og hóf störf hjá Liverpool árið 2012. Hann sá um að greina mótherja Liverpool en tekst nú á við talsvert öðruvísi verkefni hjá Man City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Hinn 42 ára gamli Lijnders hóf störf hjá Liverpool árið 2014 þegar Brendan Rodgers var aðalþjálfari liðsins. Hann starfaði fyrir félagið til ársins 2018 þegar hann tók við þjálfun NEC Nijmegen í efstu deild Hollands. Hollendingurinn entist stutt í starfi og var ráðinn til Liverpool á ný þegar liðið þurfti að finna aðstoðarmann eftir að Zeljko Buvac sagði starfi sínu lausu árið 2019. Lijnders starfaði svo fyrir Klopp allt þangað til sá þýski hætti sem þjálfari Liverpool. Þá tók Hollendingurinn við Red Bull Salzburg sem spilar í efstu deild Austurríkis. Lijnders entist aðeins 29 leiki sem aðalþjálfari. Það virðist sem það liggi betur fyrir honum að vera aðstoðarþjálfari hefur Guardiola ákveðið að fá Hollendinginn til liðs við sig eftir dapurt tímabil í Manchester-borg. Guardiola er þekktur fyrir að hrista vel upp í starfsliði sínu sem og leikmannahópi þegar þess þarf. Nú þegar hefur verið staðfest að vinstri bakvörðurinn Rayan Aït-Nouri sé genginn til liðs við félagið frá Úlfunum og reikna má með frekari kaupum, og sölum, áður en tímabilið 2025-26 hefst. Þá hefur breska ríkisútvarpið greint frá því að Man City sé komið með nýjan þjálfara sem mun sérhæfa sig í föstum leikatriðum. Sá heitir James French og hóf störf hjá Liverpool árið 2012. Hann sá um að greina mótherja Liverpool en tekst nú á við talsvert öðruvísi verkefni hjá Man City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira