Vilja tæpa tólf milljarða fyrir Garnacho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2025 07:02 Möguleika leikið sinn síðasta leik fyrir Man United. Qin Zhicheng/Getty Images Manchester United er sagt vilja 70 milljónir punda eða um tólf milljarða íslenskra króna fyrir vængmanninn eftirsótta Alejandro Garnacho. Það er endi miðillinn Independent sem greinir frá. Þar segir að allt að fimm félög séu áhugasöm um að fá hinn tvítuga Garnacho í sínar raðir. Hann mun þó kosta skildinginn. Garnacho tók þátt í 58 leikjum á nýafstaðinni leiktíð. Skoraði hann 11 mörk ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. Hann var hins vegar ekki í byrjunarliði Man United þegar liðið tapaði fyrir Tottenham Hotspur í úrslitum Evrópudeildarinnar. Lét hann pirring sinn í ljós í viðtali eftir leik og var það kornið sem fyllti mælinn hjá Ruben Amorim. Fyrir leik var talið líklegt að Garnacho myndi yfirgefa félagið í sumar þar sem hann passar ekki beint inn í leikkerfið sem Amorim vill helst spila. Garnacho er samningsbundinn til ársins 2028 og þar sem hann er gríðarlega eftirsóttur getur félagið sett svo háan verðmiða á leikmanninn. Meðal liða sem eru sögð á eftir landsliðsmanni Argentínu eru Ítalíumeistarar Napoli, Bayer Leverkusen, Atlético Madríd, Chelsea og Aston Villa. Það stefnir í talsverðar breytingar á leikmannahópi Rauðu djöflanna í sumar. Nú þegar hefur verið staðfest að Victor Lindelöf, Jonny Evans og Christian Eriksen verði ekki áfram. Þá er næsta víst að félagið vill losna við þá Marcus Rashford og Jadon Sancho. Svo virðist sem Garnacho fari svo sömu leið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Sjá meira
Það er endi miðillinn Independent sem greinir frá. Þar segir að allt að fimm félög séu áhugasöm um að fá hinn tvítuga Garnacho í sínar raðir. Hann mun þó kosta skildinginn. Garnacho tók þátt í 58 leikjum á nýafstaðinni leiktíð. Skoraði hann 11 mörk ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. Hann var hins vegar ekki í byrjunarliði Man United þegar liðið tapaði fyrir Tottenham Hotspur í úrslitum Evrópudeildarinnar. Lét hann pirring sinn í ljós í viðtali eftir leik og var það kornið sem fyllti mælinn hjá Ruben Amorim. Fyrir leik var talið líklegt að Garnacho myndi yfirgefa félagið í sumar þar sem hann passar ekki beint inn í leikkerfið sem Amorim vill helst spila. Garnacho er samningsbundinn til ársins 2028 og þar sem hann er gríðarlega eftirsóttur getur félagið sett svo háan verðmiða á leikmanninn. Meðal liða sem eru sögð á eftir landsliðsmanni Argentínu eru Ítalíumeistarar Napoli, Bayer Leverkusen, Atlético Madríd, Chelsea og Aston Villa. Það stefnir í talsverðar breytingar á leikmannahópi Rauðu djöflanna í sumar. Nú þegar hefur verið staðfest að Victor Lindelöf, Jonny Evans og Christian Eriksen verði ekki áfram. Þá er næsta víst að félagið vill losna við þá Marcus Rashford og Jadon Sancho. Svo virðist sem Garnacho fari svo sömu leið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Sjá meira