Senegal lagði England í Nottingham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2025 21:30 Leikmenn Senegal fagna eins og þeim einum er lagið. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN England tók á móti Senegal í vináttulandsleik karla í fótbolta í kvöld. Gerðu gestirnir sér lítið fyrir og unnu frábæran 3-1 útisigur. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Írlandi gerðu þá markalaust jafntefli við Lúxemborg á útivelli. Það verður ekki sagt að Thomas Tuchel hafi stillt upp slöku Englandsliði í kvöld þó um vináttulandsleik hafi verið að ræða. Það virtist sem hann hefði hitt á rétta blöndu þegar Harry Kane kom Englandi yfir strax á 7. mínútu eftir undirbúning Anthony Gordon. Þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks jafnaði Ismaïla Sarr metin eftir undirbúning Nicolas Jackson. Staðan 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Þegar rúm klukkustund var liðin komst Senegal yfir. Habib Diarra með markið eftir stoðsendingu Kalidou Koulibaly. Á 84. mínútu hélt Jude Bellingham að hann hefði jafnað metin en markið var dæmt af eftir að myndbandsdómari leiksins hafði skoðað það betur. Boltinn hafði farið í hendina á Bellingham í aðdraganda marksins. Bellingham ekki sáttur.EFE/ADAM VAUGHAN Í uppbótartíma tryggði Cheikh Sabaly sigur gestanna eftir undirbúning Lamine Camara. Lokatölur 1-3 og sæti Tuchel strax orðið heitt eftir gríðarlega ósannfærandi 1-0 útisigur á Andorra í undankeppni HM fyrir nokkrum dögum síðan. Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Það verður ekki sagt að Thomas Tuchel hafi stillt upp slöku Englandsliði í kvöld þó um vináttulandsleik hafi verið að ræða. Það virtist sem hann hefði hitt á rétta blöndu þegar Harry Kane kom Englandi yfir strax á 7. mínútu eftir undirbúning Anthony Gordon. Þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks jafnaði Ismaïla Sarr metin eftir undirbúning Nicolas Jackson. Staðan 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Þegar rúm klukkustund var liðin komst Senegal yfir. Habib Diarra með markið eftir stoðsendingu Kalidou Koulibaly. Á 84. mínútu hélt Jude Bellingham að hann hefði jafnað metin en markið var dæmt af eftir að myndbandsdómari leiksins hafði skoðað það betur. Boltinn hafði farið í hendina á Bellingham í aðdraganda marksins. Bellingham ekki sáttur.EFE/ADAM VAUGHAN Í uppbótartíma tryggði Cheikh Sabaly sigur gestanna eftir undirbúning Lamine Camara. Lokatölur 1-3 og sæti Tuchel strax orðið heitt eftir gríðarlega ósannfærandi 1-0 útisigur á Andorra í undankeppni HM fyrir nokkrum dögum síðan.
Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira