Sané fær ofurlaun hjá Galatasaray Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2025 23:32 Sané í leik gegn Galatasaray. ANP/Getty Images Leroy Sané, þýskur landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður meistara Bayern München, mun semja við Galatasaray í Tyrklandi þegar samningur hans í Þýskalandi rennur út. Hinn 29 ár agamli Sané, sem hefur einnig leikið með Manchester City á annars glæstum ferli, er að margra mati of ungur til að fara til Tyrklands. Lengi vel hafa aldnar ofurstjörnur stærstu deilda Evrópu horft til Tyrklands í von um huggulegan launapakka, tiltölulega þægilega deild en þó gríðarlega ástríðufyllt andrúmsloft. Undanfarin misseri hefur Sádi-Arabía komið inn sem eftirsóttasti kosturinn en það er þó aðallega vegna gríðarlegra hárra launa. Andrúmsloftið á mörgum leikjum minnir nefnilega meira á Bestu deildina heldur en stærstu deildir Evrópu. The Athletic greinir hins vegar frá að Sané sé við það að skrifa undir þriggja ára samning við Tyrklandsmeistara Galatasaray. Samningurinn gildir til þriggja ára og hljóðar upp á 15 milljónir evra á ári eftir skatt eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Leroy Sané cutting inside ⚡#UCL pic.twitter.com/TOwrwSoCuV— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2025 Á ferli sínum hefur Sané orðið Englandsmeistari í tvígang, einu sinni enskur bikarmeistari og þrívegis enskur deildarbikarmeistari. Hann hefur orðið Þýskalandsmeistari fjórum sinnum, tvívegis unnið þýska Ofurbikarinn og Ofurbikar Evrópu einu sinni ásamt því að sigra HM félagsliða með Bayern árið 2020. Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Hinn 29 ár agamli Sané, sem hefur einnig leikið með Manchester City á annars glæstum ferli, er að margra mati of ungur til að fara til Tyrklands. Lengi vel hafa aldnar ofurstjörnur stærstu deilda Evrópu horft til Tyrklands í von um huggulegan launapakka, tiltölulega þægilega deild en þó gríðarlega ástríðufyllt andrúmsloft. Undanfarin misseri hefur Sádi-Arabía komið inn sem eftirsóttasti kosturinn en það er þó aðallega vegna gríðarlegra hárra launa. Andrúmsloftið á mörgum leikjum minnir nefnilega meira á Bestu deildina heldur en stærstu deildir Evrópu. The Athletic greinir hins vegar frá að Sané sé við það að skrifa undir þriggja ára samning við Tyrklandsmeistara Galatasaray. Samningurinn gildir til þriggja ára og hljóðar upp á 15 milljónir evra á ári eftir skatt eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Leroy Sané cutting inside ⚡#UCL pic.twitter.com/TOwrwSoCuV— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2025 Á ferli sínum hefur Sané orðið Englandsmeistari í tvígang, einu sinni enskur bikarmeistari og þrívegis enskur deildarbikarmeistari. Hann hefur orðið Þýskalandsmeistari fjórum sinnum, tvívegis unnið þýska Ofurbikarinn og Ofurbikar Evrópu einu sinni ásamt því að sigra HM félagsliða með Bayern árið 2020.
Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira