Telur að enginn hafi komist lífs af úr flugslysinu Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2025 12:20 Hluti af væng farþegaþotu Air India á slysstað í Ahmedabad á Indlandi. Vísir/EPA Lögreglustjórinn í Ahmedabad á Indlandi segir að svo virðist sem að enginn hafi komist lífs af í farþegaþotunni sem hrapaði í íbúðahverfi í borginni í dag. Einhver fjöldi íbúa þar sem vélin brotlenti hafi einnig farist. Nákvæmar tölur um mannskaða liggja enn ekki fyrir en 240 manns voru um borð í Boeing 787-8 Dreamliner-þotu Air India. Flestir þeirra voru Indverjar en einnig voru tugir Breta um borð auk Portúgala og eins Kanadamanns. Flugvélin hrapaði aðeins fimm mínútum eftir flugtak. Veðuraðstæður eru sagðar hafa verið góðar og engin dæmi eru um að þotur af þessari gerð hafi brotlent með þessum hætti áður. „Það virðist sem enginn hafi komist lífs af úr flugslysinu,“ hefur AP-fréttastofan eftir G.S. Malik, lögreglustjóra í Ahmedabad, rúmlega fimm milljóna manna borg á norðvestanverðu Indlandi. Þotan er sögð hafa lent á gistiheimili fyrir lækna. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir indverskum stjórnmálamanni frá svæðinu að tekist hafi að bjarga fjölda lækna úr byggingunni. Þá sagði móðir eins þeirra að sonur hennar hefði bjargað sér með því að stökkva út um glugga á annarri hæð gistiheimilisins. Hann hafi slasast en komist lífs af. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, segir þjóðina slegna og hrygga vegna slyssins. Ríkisstjórnin og héraðsyfirvöld vinni saman að því að hjálpa þeim sem eigi um sárt að binda. Fréttir af flugi Indland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Nákvæmar tölur um mannskaða liggja enn ekki fyrir en 240 manns voru um borð í Boeing 787-8 Dreamliner-þotu Air India. Flestir þeirra voru Indverjar en einnig voru tugir Breta um borð auk Portúgala og eins Kanadamanns. Flugvélin hrapaði aðeins fimm mínútum eftir flugtak. Veðuraðstæður eru sagðar hafa verið góðar og engin dæmi eru um að þotur af þessari gerð hafi brotlent með þessum hætti áður. „Það virðist sem enginn hafi komist lífs af úr flugslysinu,“ hefur AP-fréttastofan eftir G.S. Malik, lögreglustjóra í Ahmedabad, rúmlega fimm milljóna manna borg á norðvestanverðu Indlandi. Þotan er sögð hafa lent á gistiheimili fyrir lækna. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir indverskum stjórnmálamanni frá svæðinu að tekist hafi að bjarga fjölda lækna úr byggingunni. Þá sagði móðir eins þeirra að sonur hennar hefði bjargað sér með því að stökkva út um glugga á annarri hæð gistiheimilisins. Hann hafi slasast en komist lífs af. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, segir þjóðina slegna og hrygga vegna slyssins. Ríkisstjórnin og héraðsyfirvöld vinni saman að því að hjálpa þeim sem eigi um sárt að binda.
Fréttir af flugi Indland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira