Brotin stjórnarandstaða í fýlu Arnar Steinn Þórarinsson skrifar 14. júní 2025 10:32 Ef þú ert eins og flest allir Íslendingar, þá fylgist þú ekki endilega mikið með því sem er að gerast á Alþingi, nema kannski lestu aðra hverja frétt á Vísi eða Mbl. Þú hefur kannski séð að það hafa verið mikil átök um bókun 35 og að umræðurnar sem hafa átt sér stað niðri á þingi hafa verið frekar „tense“. Á meðan Miðflokkurinn sendir allt sitt lið til að endurtaka sömu ræðuna aftur og aftur til að tefja bókun 35, þá er Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn sammála þessu máli. Þeir hafa í raun stutt þetta mál frá upphafi, en þeir tefja þetta mál bara til þess að önnur mál komist ekki í gegn. Þetta bitnar að sjálfsögðu á fólkinu í landinu, sem er kannski markmiðið þeirra. Þau vilja láta ríkisstjórnina líta illa út svo að fylgið þeirra vaxi, það er það eina sem þeir hugsa um. Þau vilja bara komast til valda og virða ekki að það hefur verið myndaður meirihluti sem þeir eru ekki hluti af. Þeir þurfa að virða það að þótt það sé þeirra hlutverk að veita ríkisstjórninni aðhald þýðir ekki að hún þurfi að hlýða henni. Þeir geta ekki vælt og verið í fýlu yfir því að þingmenn meirihlutans finnist hugmyndir þeirra innan nefndanna lélegar. Auðvitað á alltaf að hlusta á alla og taka mark á öllum, en það að vera í fýlu yfir því að fá nei er ekki ástæða til þess að ásaka þingmenn um brot á stjórnarskránni. Það verður spennandi að sjá hvernig þinglokin munu fara, hvort andstaðan muni gefa eftir eða hvort meirihlutinn muni gefa afslátt til andstöðunnar. En ef maður fylgist með hvernig flokkarnir vinna og hvar viljinn liggur hjá þeim þá er svo ljóst hvað flokkarnir sex berjast fyrir, hvort það sé fyrir almannahagsmunum eða sérhagsmunum. Ég hvet lesendur til þess að fylgjast með Alþingisrásinni á næstu dögum þó það sé ekki nema bara í fimm mínútur, til þess að sjá hvort flokkarnir sem þau kusu séu í alvörunni að vinna fyrir þeim. Höfundur er í stjórn Uppreisnar, ungliðahreyfingu Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Viðreisn Bókun 35 EES-samningurinn Alþingi Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann skrifar Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aðgerðarleysi er það sem kostar ungt fólk Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Að gera eða vera? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Skattablæti sem bitnar harðast á landsbyggðinni Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Málfrelsi ungu kynslóðarinnar – og ábyrgðin sem bíður okkar Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun „Við skulum syngja lítið lag...“ Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Ef þú ert eins og flest allir Íslendingar, þá fylgist þú ekki endilega mikið með því sem er að gerast á Alþingi, nema kannski lestu aðra hverja frétt á Vísi eða Mbl. Þú hefur kannski séð að það hafa verið mikil átök um bókun 35 og að umræðurnar sem hafa átt sér stað niðri á þingi hafa verið frekar „tense“. Á meðan Miðflokkurinn sendir allt sitt lið til að endurtaka sömu ræðuna aftur og aftur til að tefja bókun 35, þá er Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn sammála þessu máli. Þeir hafa í raun stutt þetta mál frá upphafi, en þeir tefja þetta mál bara til þess að önnur mál komist ekki í gegn. Þetta bitnar að sjálfsögðu á fólkinu í landinu, sem er kannski markmiðið þeirra. Þau vilja láta ríkisstjórnina líta illa út svo að fylgið þeirra vaxi, það er það eina sem þeir hugsa um. Þau vilja bara komast til valda og virða ekki að það hefur verið myndaður meirihluti sem þeir eru ekki hluti af. Þeir þurfa að virða það að þótt það sé þeirra hlutverk að veita ríkisstjórninni aðhald þýðir ekki að hún þurfi að hlýða henni. Þeir geta ekki vælt og verið í fýlu yfir því að þingmenn meirihlutans finnist hugmyndir þeirra innan nefndanna lélegar. Auðvitað á alltaf að hlusta á alla og taka mark á öllum, en það að vera í fýlu yfir því að fá nei er ekki ástæða til þess að ásaka þingmenn um brot á stjórnarskránni. Það verður spennandi að sjá hvernig þinglokin munu fara, hvort andstaðan muni gefa eftir eða hvort meirihlutinn muni gefa afslátt til andstöðunnar. En ef maður fylgist með hvernig flokkarnir vinna og hvar viljinn liggur hjá þeim þá er svo ljóst hvað flokkarnir sex berjast fyrir, hvort það sé fyrir almannahagsmunum eða sérhagsmunum. Ég hvet lesendur til þess að fylgjast með Alþingisrásinni á næstu dögum þó það sé ekki nema bara í fimm mínútur, til þess að sjá hvort flokkarnir sem þau kusu séu í alvörunni að vinna fyrir þeim. Höfundur er í stjórn Uppreisnar, ungliðahreyfingu Viðreisnar.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson Skoðun
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar
Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar
Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson Skoðun