„Eru að berjast fyrir klúbbinn sinn“ 16. júní 2025 22:12 Guðni Eiríksson, þjálfari FH Vísir/Pawel Cieslikiewicz Það var þvílíkur viðsnúningur á liði FH-inga í seinni hálfleik og tók það varamanninn Birnu Kristínu Björnsdóttir tvær mínútur að jafna leikinn. Guðni Eiríksson þjálfari FH var ánægður með viðbrögð liðsins eftir hálfleiks hléið. „Það var enginn hárblásari inni í búningsklefa, við fórum aðeins yfir hlutina og skerptum á ýmsum þáttum. Þær vissu sjálfar hvað var að, við gerðum vissulega tvær breytingar og gerum taktíska tilfærslu inni á vellinum og frábært að það skilaði sér strax í marki. Frá fyrsta sparki í seinni hálfleik tókum við algjörlega yfir leikinn og skoruðum fimm frábær mörk og þau hefðu geta verið fimm í viðbót,“ sagði Guðni. „Við erum sátt þegar við vinnum 5-1, fótboltaleikur í 90 mínútur getur tekið á sig alls konar myndir og þessi leikur gerði það. Leikurinn er 90 mínútur og það er bara hvor liðið getur nýtt þær mínútur betur og við gerðum það í dag,“ sagði Guðni Þessir leikmenn eiga það skilið Vísir greindi frá því fyrr í dag að á meðan áhorfendatölur á kvennaleiki í Noregi eru að aukast að þá eru þær tölur á hraðri niðurleið í Bestu deild sem er öfug þróun við það sem er að gerast í nágrannalöndunum. „Ég heyrði að það hefðu verið tæplega 400 stuðningsmenn á leiknum í dag og það er frábært. Ég vona að verði þannig áfram og það bæti bara í. Þessir leikmenn eiga það skilið, þær eru að berjast fyrir klúbbinn sinn. Þeim mun fleiri, þeim mun betra og það væri bara geggjað ef það yrði alda hér kvennamegin í FH og við myndum finna alvöru meðbyr. Það myndi breyta miklu fyrir þessar stelpur sem eru að leggja líf og sál í þetta og sýna þetta FH hjarta sem við viljum að leikmenn sýni,“ sagði Guðni Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
„Það var enginn hárblásari inni í búningsklefa, við fórum aðeins yfir hlutina og skerptum á ýmsum þáttum. Þær vissu sjálfar hvað var að, við gerðum vissulega tvær breytingar og gerum taktíska tilfærslu inni á vellinum og frábært að það skilaði sér strax í marki. Frá fyrsta sparki í seinni hálfleik tókum við algjörlega yfir leikinn og skoruðum fimm frábær mörk og þau hefðu geta verið fimm í viðbót,“ sagði Guðni. „Við erum sátt þegar við vinnum 5-1, fótboltaleikur í 90 mínútur getur tekið á sig alls konar myndir og þessi leikur gerði það. Leikurinn er 90 mínútur og það er bara hvor liðið getur nýtt þær mínútur betur og við gerðum það í dag,“ sagði Guðni Þessir leikmenn eiga það skilið Vísir greindi frá því fyrr í dag að á meðan áhorfendatölur á kvennaleiki í Noregi eru að aukast að þá eru þær tölur á hraðri niðurleið í Bestu deild sem er öfug þróun við það sem er að gerast í nágrannalöndunum. „Ég heyrði að það hefðu verið tæplega 400 stuðningsmenn á leiknum í dag og það er frábært. Ég vona að verði þannig áfram og það bæti bara í. Þessir leikmenn eiga það skilið, þær eru að berjast fyrir klúbbinn sinn. Þeim mun fleiri, þeim mun betra og það væri bara geggjað ef það yrði alda hér kvennamegin í FH og við myndum finna alvöru meðbyr. Það myndi breyta miklu fyrir þessar stelpur sem eru að leggja líf og sál í þetta og sýna þetta FH hjarta sem við viljum að leikmenn sýni,“ sagði Guðni
Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira