Frestar aftur TikTok-banni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. júní 2025 16:50 Donald Trump hefur frestað TikTok banni. AP/Evan Vucci Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur frestað aftur banni samfélagsmiðilsins TikTok í Bandaríkjunum í níutíu daga. TikTok bannið átti fyrst að taka gildi í janúar. Bannið er tilkomið vegna bandarískra laga sem þvinga kínverska eigendur TikTok til að selja starfsemi miðilsins úr landi. Selji þeir ekki miðilinn verði lokað fyrir notkun hans í Bandaríkjunum. Bannið tók gildi 19. janúar og liður nokkrir klukkutímar þar sem notendur í Bandaríkjunum gátu ekki nýtt sér miðilinn og fengu upp villumeldingu. Trump ákvað þá að fresta banninu, bandarískum áhrifavöldum til mikillar gleði. Þann 4. apríl frestaði Trump banninu aftur, þá í 75 daga, og sagði að samningaviðræður við yfirvöld í Kína hafi gengið vel. Hins vegar þyrfti lengri tíma til að ljúka samningaviðræðunum. Samkvæmt umfjöllun The Guardian var þeim samningaviðræðum frestað eftir að Trump setti há tollgjöld á Kína. Þann 19. júní var 75. dagurinn runninn upp og tilkynnti forsetinn að hann hefði aftur undirritað forsetatilskipun um frestun á banninu. Nýjasta frestunin gildir í níutíu daga eða til 17. september. „Ég hef skrifað undir forsetatilskipun sem framlengir frestinum fyrir lokun TikTok um níutíu daga,“ skrifaði forsetinn í færslu á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social. Fjöldi bandarískra auðjöfra og fyrirtæka hafa sóst eftir því að kaupa gríðarlega vinsæla samfélagsmiðilinn. Þar á meðal er áhrifavaldurinn Mr. Beast, Amazon, Microsoft og Kevin O'Leary sem er þekktur úr þáttunum Shark Tank. Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Donald Trump Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Fleiri fréttir Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Sjá meira
Bannið er tilkomið vegna bandarískra laga sem þvinga kínverska eigendur TikTok til að selja starfsemi miðilsins úr landi. Selji þeir ekki miðilinn verði lokað fyrir notkun hans í Bandaríkjunum. Bannið tók gildi 19. janúar og liður nokkrir klukkutímar þar sem notendur í Bandaríkjunum gátu ekki nýtt sér miðilinn og fengu upp villumeldingu. Trump ákvað þá að fresta banninu, bandarískum áhrifavöldum til mikillar gleði. Þann 4. apríl frestaði Trump banninu aftur, þá í 75 daga, og sagði að samningaviðræður við yfirvöld í Kína hafi gengið vel. Hins vegar þyrfti lengri tíma til að ljúka samningaviðræðunum. Samkvæmt umfjöllun The Guardian var þeim samningaviðræðum frestað eftir að Trump setti há tollgjöld á Kína. Þann 19. júní var 75. dagurinn runninn upp og tilkynnti forsetinn að hann hefði aftur undirritað forsetatilskipun um frestun á banninu. Nýjasta frestunin gildir í níutíu daga eða til 17. september. „Ég hef skrifað undir forsetatilskipun sem framlengir frestinum fyrir lokun TikTok um níutíu daga,“ skrifaði forsetinn í færslu á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social. Fjöldi bandarískra auðjöfra og fyrirtæka hafa sóst eftir því að kaupa gríðarlega vinsæla samfélagsmiðilinn. Þar á meðal er áhrifavaldurinn Mr. Beast, Amazon, Microsoft og Kevin O'Leary sem er þekktur úr þáttunum Shark Tank.
Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Donald Trump Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Fleiri fréttir Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Sjá meira