Tvö hundruð milljónir punda í vaskinn hjá Everton Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 20:30 David Moyes hefur pening að eyða í leikmenn í sumar. Visir/Getty Everton er enn að jafna sig fjárhagslega eftir níu ár af gáleysi þegar Farhad Moshiri átti félagið. Margir leikmenn hafa farið frítt frá félaginu eftir að hafa verið keyptir fyrir stórar upphæðir, en heildartalan fyrir þessa leikmenn gæti farið upp í 200 milljónir punda. Friedkin Group gekk frá kaupum á félaginu síðastliðinn desember, en sumarglugginn í ár verður sá fyrsti undir þeirra stjórn. Fótbolta fjármála sérfræðingurinn Kieran Maguire gerir ráð fyrir að Everton muni hafa um 50-100 milljóna punda að eyða í leikmenn í sumar. Það er töluvert meira en síðustu ár þar sem þeir hafa varla eytt krónu í leikmann fjögur tímabil í röð vegna fjárhags örðugleika. Of mikið eytt í slaka leikmenn Meðal leikmanna sem voru keyptir til félagsins og síðar farið á frítt eru leikmenn sem hafa lítið gert inn á vellinum. Jean-Phillipe Gbamin átti ekki góðan tíma hjá EvertonJames Williamson/Getty Jean-Phillipe Gbamin var keyptur fyrir 25 milljónir punda, og byrjaði aðeins tvo leiki fyrir félagið, en hann glímdi við mikið af meiðslum. Yannick Bolasie kostaði einnig 25 milljónir punda og skoraði aðeins tvo mörk í deildinni. Hann var svo lánaður fjórum sinnum áður en hann rann út á samning. Það eru mörg svona dæmi af þessum leikmönnum en sá leikmaður sem stóð sig hvað best er líkast til Abdoulaye Doucoure sem spilaði 149 deildarleiki fyrir liðið. Varnarmaðurinn Micheal Keane er að renna út á samning í lok mánaðar. Hann kostaði 25 milljónir punda á sínum tíma en ef hann fer frítt fer heildarsumman yfir 200 milljónir. Þetta sumar verður áhugavert fyrir bláklædda liðið í Liverpool þar sem þeir geta loksins eytt pening, en þeir eru orðaðir við leikmenn á borð við sóknarmanninn Thierno Barry sem er núna að spila fyrir u-21 landslið frakka á EM u-21. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Friedkin Group gekk frá kaupum á félaginu síðastliðinn desember, en sumarglugginn í ár verður sá fyrsti undir þeirra stjórn. Fótbolta fjármála sérfræðingurinn Kieran Maguire gerir ráð fyrir að Everton muni hafa um 50-100 milljóna punda að eyða í leikmenn í sumar. Það er töluvert meira en síðustu ár þar sem þeir hafa varla eytt krónu í leikmann fjögur tímabil í röð vegna fjárhags örðugleika. Of mikið eytt í slaka leikmenn Meðal leikmanna sem voru keyptir til félagsins og síðar farið á frítt eru leikmenn sem hafa lítið gert inn á vellinum. Jean-Phillipe Gbamin átti ekki góðan tíma hjá EvertonJames Williamson/Getty Jean-Phillipe Gbamin var keyptur fyrir 25 milljónir punda, og byrjaði aðeins tvo leiki fyrir félagið, en hann glímdi við mikið af meiðslum. Yannick Bolasie kostaði einnig 25 milljónir punda og skoraði aðeins tvo mörk í deildinni. Hann var svo lánaður fjórum sinnum áður en hann rann út á samning. Það eru mörg svona dæmi af þessum leikmönnum en sá leikmaður sem stóð sig hvað best er líkast til Abdoulaye Doucoure sem spilaði 149 deildarleiki fyrir liðið. Varnarmaðurinn Micheal Keane er að renna út á samning í lok mánaðar. Hann kostaði 25 milljónir punda á sínum tíma en ef hann fer frítt fer heildarsumman yfir 200 milljónir. Þetta sumar verður áhugavert fyrir bláklædda liðið í Liverpool þar sem þeir geta loksins eytt pening, en þeir eru orðaðir við leikmenn á borð við sóknarmanninn Thierno Barry sem er núna að spila fyrir u-21 landslið frakka á EM u-21.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira