Markaveisla hjá Húsvíkingum: Komnir í 5. sæti deildarinnar Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 18:04 Jakob Héðinn Róbertsson skoraði þrennu í dag. 640.is Það fór einn leikur fram í Lengjudeildinni í dag þegar Grindavík tók á móti Völsungi, sem eru nýliðar í deildinni. Völsungur vann leikinn 4-2 og halda áfram frábærri byrjun sinni í deildinni. Leikurinn fór nokkuð hægt af stað þar sem veðrið í Grindavík var ekki upp á sitt besta. Það dró fyrst til tíðinda á 26. mínútu þegar Jakob Héðinn Róbertsson skoraði fyrsta mark leiksins. Xabier Cardenas leikmaður Völsungs rann boltanum inn fyrir vörn Grindavíkur á Jakob sem kláraði færið sitt vel. Jakob var aftur á ferðinni á 39. mínútu þegar hann tók á móti glæsilegri sending frá Ismael Salmi. Jakob í góðu færi og kláraði það aftur vel. Grindvíkingar minnkuðu muninn á 68. mínútu eftir að Elvar Baldvinsson leikmaður Völsungs fékk fyrirgjöf í bakið, sem fór svo yfir línuna, sjálfsmark. Það leið svo bara tvær mínútur þangað til Völsungur var aftur komið í tveggja marka forystu. Gestur Aron Sorensen skoraði úr skoti fyrir utan vítateig. Ingi Þór Sigurðsson náði að hleypa smá spennu í leikinn í uppbótatíma, þegar hann slapp í gegn og lyfti boltanum yfir Ívar Arnbro í markinu og minnkaði muninn í 3-2. Það reyndist ekki nóg því Völsungur byrjaði leikinn á ný, og einhverjum sekúndum seinna hafði Jakob Héðinn fullkomnað þrennuna sína, 4-2. Völsungur fer þá upp fyrir Grindavík í töflunni, þeir komnir með 13 stig eftir níu leiki, í fimmta sæti deildarinnar. Grindavík er með ellefu stig í sjöunda sæti. Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Leikurinn fór nokkuð hægt af stað þar sem veðrið í Grindavík var ekki upp á sitt besta. Það dró fyrst til tíðinda á 26. mínútu þegar Jakob Héðinn Róbertsson skoraði fyrsta mark leiksins. Xabier Cardenas leikmaður Völsungs rann boltanum inn fyrir vörn Grindavíkur á Jakob sem kláraði færið sitt vel. Jakob var aftur á ferðinni á 39. mínútu þegar hann tók á móti glæsilegri sending frá Ismael Salmi. Jakob í góðu færi og kláraði það aftur vel. Grindvíkingar minnkuðu muninn á 68. mínútu eftir að Elvar Baldvinsson leikmaður Völsungs fékk fyrirgjöf í bakið, sem fór svo yfir línuna, sjálfsmark. Það leið svo bara tvær mínútur þangað til Völsungur var aftur komið í tveggja marka forystu. Gestur Aron Sorensen skoraði úr skoti fyrir utan vítateig. Ingi Þór Sigurðsson náði að hleypa smá spennu í leikinn í uppbótatíma, þegar hann slapp í gegn og lyfti boltanum yfir Ívar Arnbro í markinu og minnkaði muninn í 3-2. Það reyndist ekki nóg því Völsungur byrjaði leikinn á ný, og einhverjum sekúndum seinna hafði Jakob Héðinn fullkomnað þrennuna sína, 4-2. Völsungur fer þá upp fyrir Grindavík í töflunni, þeir komnir með 13 stig eftir níu leiki, í fimmta sæti deildarinnar. Grindavík er með ellefu stig í sjöunda sæti.
Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira