Máluðu yfir andlit „svikarans“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 07:00 Hér má sjá búið að mála yfir veggmálverkið. Nico Williams er stjarna Athletic Bilbao og spænska landsliðsins. Getty/Jean Catuffe/@433 Allt bendir til þess að spænski landsliðsmaðurinn Nico Williams yfirgefi uppeldisfélag sitt Athletic Bilbao en hann dreymir um að komast til Barcelona. Barcelona stendur ekki alltof vel fjárhagslega en er að reyna allra leiða til að koma nýrri stórstjörnu undir launaþakið. Það virðist vera sem Williams sé jafnvel tilbúinn að taka á sig launalækkun til að hjálpa til. Athletic Bilbao virðist því vera að missa sinn allra besta leikmann. Sumir stuðningsmenn Bilbao eru líka allt annað en ánægðir með Williams og svo eru það þeir sem framkvæmdu skemmdarverk á veggmálverki í Bilbao. Veggmálverkið sýndi Williams bræðurna, Nico og Inaki, fagna bikarmeistaratitli Athletic Bilbao vorið 2024. Skemmdarverkamennirnir máluðu yfir andlit „svikarans“ Nico Williams og því stendur bara eldri bróðurinn eftir. Í stað andlits Nico stóð: Hvort sem þú ferð eða verður áfram þá berum við ekki lengur virðingu fyrir þér. Þetta skemmdarverk fór ekkert framhjá Williams fjölskyldunni og Inaki tjáði sig um þetta á samfélagsmiðlum. „Á bak við svona nafnlausa óvirðingu þá er alltaf einhver lítill sem þorir ekki að sýna andlit sitt,“ skrifaði Inaki Williams. Einhverjir halda því fram að þarna hafi ekki verið sannir stuðningsmenn Athletic Bilbao á ferðinni en það kemur líklegast aldrei í ljós hvort það sér rétt eða ekki. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433) Spænski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira
Barcelona stendur ekki alltof vel fjárhagslega en er að reyna allra leiða til að koma nýrri stórstjörnu undir launaþakið. Það virðist vera sem Williams sé jafnvel tilbúinn að taka á sig launalækkun til að hjálpa til. Athletic Bilbao virðist því vera að missa sinn allra besta leikmann. Sumir stuðningsmenn Bilbao eru líka allt annað en ánægðir með Williams og svo eru það þeir sem framkvæmdu skemmdarverk á veggmálverki í Bilbao. Veggmálverkið sýndi Williams bræðurna, Nico og Inaki, fagna bikarmeistaratitli Athletic Bilbao vorið 2024. Skemmdarverkamennirnir máluðu yfir andlit „svikarans“ Nico Williams og því stendur bara eldri bróðurinn eftir. Í stað andlits Nico stóð: Hvort sem þú ferð eða verður áfram þá berum við ekki lengur virðingu fyrir þér. Þetta skemmdarverk fór ekkert framhjá Williams fjölskyldunni og Inaki tjáði sig um þetta á samfélagsmiðlum. „Á bak við svona nafnlausa óvirðingu þá er alltaf einhver lítill sem þorir ekki að sýna andlit sitt,“ skrifaði Inaki Williams. Einhverjir halda því fram að þarna hafi ekki verið sannir stuðningsmenn Athletic Bilbao á ferðinni en það kemur líklegast aldrei í ljós hvort það sér rétt eða ekki. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433)
Spænski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira