Máluðu yfir andlit „svikarans“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 07:00 Hér má sjá búið að mála yfir veggmálverkið. Nico Williams er stjarna Athletic Bilbao og spænska landsliðsins. Getty/Jean Catuffe/@433 Allt bendir til þess að spænski landsliðsmaðurinn Nico Williams yfirgefi uppeldisfélag sitt Athletic Bilbao en hann dreymir um að komast til Barcelona. Barcelona stendur ekki alltof vel fjárhagslega en er að reyna allra leiða til að koma nýrri stórstjörnu undir launaþakið. Það virðist vera sem Williams sé jafnvel tilbúinn að taka á sig launalækkun til að hjálpa til. Athletic Bilbao virðist því vera að missa sinn allra besta leikmann. Sumir stuðningsmenn Bilbao eru líka allt annað en ánægðir með Williams og svo eru það þeir sem framkvæmdu skemmdarverk á veggmálverki í Bilbao. Veggmálverkið sýndi Williams bræðurna, Nico og Inaki, fagna bikarmeistaratitli Athletic Bilbao vorið 2024. Skemmdarverkamennirnir máluðu yfir andlit „svikarans“ Nico Williams og því stendur bara eldri bróðurinn eftir. Í stað andlits Nico stóð: Hvort sem þú ferð eða verður áfram þá berum við ekki lengur virðingu fyrir þér. Þetta skemmdarverk fór ekkert framhjá Williams fjölskyldunni og Inaki tjáði sig um þetta á samfélagsmiðlum. „Á bak við svona nafnlausa óvirðingu þá er alltaf einhver lítill sem þorir ekki að sýna andlit sitt,“ skrifaði Inaki Williams. Einhverjir halda því fram að þarna hafi ekki verið sannir stuðningsmenn Athletic Bilbao á ferðinni en það kemur líklegast aldrei í ljós hvort það sér rétt eða ekki. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433) Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Barcelona stendur ekki alltof vel fjárhagslega en er að reyna allra leiða til að koma nýrri stórstjörnu undir launaþakið. Það virðist vera sem Williams sé jafnvel tilbúinn að taka á sig launalækkun til að hjálpa til. Athletic Bilbao virðist því vera að missa sinn allra besta leikmann. Sumir stuðningsmenn Bilbao eru líka allt annað en ánægðir með Williams og svo eru það þeir sem framkvæmdu skemmdarverk á veggmálverki í Bilbao. Veggmálverkið sýndi Williams bræðurna, Nico og Inaki, fagna bikarmeistaratitli Athletic Bilbao vorið 2024. Skemmdarverkamennirnir máluðu yfir andlit „svikarans“ Nico Williams og því stendur bara eldri bróðurinn eftir. Í stað andlits Nico stóð: Hvort sem þú ferð eða verður áfram þá berum við ekki lengur virðingu fyrir þér. Þetta skemmdarverk fór ekkert framhjá Williams fjölskyldunni og Inaki tjáði sig um þetta á samfélagsmiðlum. „Á bak við svona nafnlausa óvirðingu þá er alltaf einhver lítill sem þorir ekki að sýna andlit sitt,“ skrifaði Inaki Williams. Einhverjir halda því fram að þarna hafi ekki verið sannir stuðningsmenn Athletic Bilbao á ferðinni en það kemur líklegast aldrei í ljós hvort það sér rétt eða ekki. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433)
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira