Leik á Ítalíu aflýst vegna óeirða Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 12:17 Luka Lochoshvili leikmaður Salernitana reyndi að henda blysum af vellinum. Simone Arveda/Getty Umspilsleik um fallsæti í ítölsku Serie-B var aflýst vegna óeirða í stúkunni í gær. Stuðningsmenn létu illum látum og köstuðu meðal annars blysum og sætum inn á völlinn. Salernitana og Sampdoria áttust við í umspilsleik til að halda sér í Serie-B deildinni. Um tveggja leikja einvígi er að ræða en Sampdoria hafði unnið fyrri leikinn 2-0. Sampdoria spilaði einnig af krafti í seinni leiknum, komust tveimur mörkum yfir og leiddu þar af leiðandi viðureignina samtals 4-0 en þá varð allt vitlaust hjá stuðningsmönnum Salernitana, þar sem það virtist ekkert geta breytt því að liðið myndi falla um deild. Fjórum mínútum eftir að Sampdoria skoraði sitt annað mark í leiknum var kveikt á blysum, flugeldum og stólum hent inn á völlinn. Leikurinn var stöðvaður nokkrum sinnum til að ná ró á mannskapinn Það gekk þó ekki eftir og var leikmönnum því vísað inn í búningsklefa eftir sextíu og fimm mínútna leik. Lögreglan var þá kölluð á vettvang til að ná stjórn á stuðningsmönnunum. Dómari leiksins reyndi að byrja leikinn aftur tíu mínútum síðar, en stuðningsmenn héldu áfram að kasta hlutum inn á völlinn og þá var leiknum aflýst. Sampdoria verður líkast til dæmdur 3-0 sigur og munu þar af leiðandi vinna því einvígið 5-0. Líflína fyrir Sampdoria sem endaði tímabilið í fallsæti en eftir að tímabilinu lauk fékk Brescia á sig átta stiga refsingu sem lyfti Sampdoria yfir þá í töflunni. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Salernitana og Sampdoria áttust við í umspilsleik til að halda sér í Serie-B deildinni. Um tveggja leikja einvígi er að ræða en Sampdoria hafði unnið fyrri leikinn 2-0. Sampdoria spilaði einnig af krafti í seinni leiknum, komust tveimur mörkum yfir og leiddu þar af leiðandi viðureignina samtals 4-0 en þá varð allt vitlaust hjá stuðningsmönnum Salernitana, þar sem það virtist ekkert geta breytt því að liðið myndi falla um deild. Fjórum mínútum eftir að Sampdoria skoraði sitt annað mark í leiknum var kveikt á blysum, flugeldum og stólum hent inn á völlinn. Leikurinn var stöðvaður nokkrum sinnum til að ná ró á mannskapinn Það gekk þó ekki eftir og var leikmönnum því vísað inn í búningsklefa eftir sextíu og fimm mínútna leik. Lögreglan var þá kölluð á vettvang til að ná stjórn á stuðningsmönnunum. Dómari leiksins reyndi að byrja leikinn aftur tíu mínútum síðar, en stuðningsmenn héldu áfram að kasta hlutum inn á völlinn og þá var leiknum aflýst. Sampdoria verður líkast til dæmdur 3-0 sigur og munu þar af leiðandi vinna því einvígið 5-0. Líflína fyrir Sampdoria sem endaði tímabilið í fallsæti en eftir að tímabilinu lauk fékk Brescia á sig átta stiga refsingu sem lyfti Sampdoria yfir þá í töflunni.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira