„Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 22:04 Faith Kipyegon hefur verið drottning 1500 metra hlaupsins í heiminum síðasta áratuginn. Getty/Patrick Smith Ólympíumeistaranum Faith Kipyegon frá Kenía tókst ekki í kvöld að verða fyrsta konan í sögunni til að hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum. Öllu var tjaldað til í París því hún fékk nokkra héra með sér og merkjakerfi til að reyna að halda réttum hraða. Kipyegon endaði á því að koma í mark á fjórum mínútum, sex sekúndum og 42 sekúndubrotum. Þetta er betri tími en heimsmet hennar sem er 4:07.64 mín. Þetta verður samt ekki viðurkennt sem nýtt heimsmet vegna þess að þetta var óopinbert hlaup og setta á svið af íþróttavöruframleiðandanum Nike. Hjálpartæki hennar gerðu það að verkum að hlaupið yrði aldrei vottað því auk aðstoðarfólks þá var hún í sérhönnuðum hlaupabúningi og í sérstökum skóm. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég gaf allt mitt til að reyna að ná þessu og þetta var aldrei taktískt hlaup,“ sagði hin 31 árs gamla Kipyegon eftir hlaupið. „Þetta var fyrsta tilraun. Ég hef sannað að þetta sé hægt og það er bara tímaspursmál hvenær við náum þessu. Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur,“ sagði Kipyegon. „Ég veit fyrir víst að einn daginn mun kona hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum Ég mun ekki missa vonina og mun sjálf reyna áfram,“ sagði Kipyegon. Kipyegon hefur orðið Ólympíumeistari í 1500 metra hlaupi á síðustu þremur Ólympíuleikun, í Ríó 2016, í Tókýó 2021 og í París 2024. Hún hefur einnig unnið þrjá heimsmeistaratitla í greininni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Frjálsar íþróttir Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Sjá meira
Öllu var tjaldað til í París því hún fékk nokkra héra með sér og merkjakerfi til að reyna að halda réttum hraða. Kipyegon endaði á því að koma í mark á fjórum mínútum, sex sekúndum og 42 sekúndubrotum. Þetta er betri tími en heimsmet hennar sem er 4:07.64 mín. Þetta verður samt ekki viðurkennt sem nýtt heimsmet vegna þess að þetta var óopinbert hlaup og setta á svið af íþróttavöruframleiðandanum Nike. Hjálpartæki hennar gerðu það að verkum að hlaupið yrði aldrei vottað því auk aðstoðarfólks þá var hún í sérhönnuðum hlaupabúningi og í sérstökum skóm. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég gaf allt mitt til að reyna að ná þessu og þetta var aldrei taktískt hlaup,“ sagði hin 31 árs gamla Kipyegon eftir hlaupið. „Þetta var fyrsta tilraun. Ég hef sannað að þetta sé hægt og það er bara tímaspursmál hvenær við náum þessu. Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur,“ sagði Kipyegon. „Ég veit fyrir víst að einn daginn mun kona hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum Ég mun ekki missa vonina og mun sjálf reyna áfram,“ sagði Kipyegon. Kipyegon hefur orðið Ólympíumeistari í 1500 metra hlaupi á síðustu þremur Ólympíuleikun, í Ríó 2016, í Tókýó 2021 og í París 2024. Hún hefur einnig unnið þrjá heimsmeistaratitla í greininni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Sjá meira