„Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Aron Guðmundsson skrifar 30. júní 2025 15:57 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er stödd með íslenska landsliðinu á EM í Sviss þar sem að Ísland spilar sinn fyrsta leik gegn Finnlandi á miðvikudaginn kemur. Vísir/Anton Brink Það bendir allt til þess að íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verði leikmaður ítalska stórliðsins Inter Milan á næstunni. Hún virðist búin að taka ákvörðun um næsta skref á sínum ferli og er afar sátt við niðurstöðuna. Karólína er samningsbundin Bayern Munchen til ársins 2026 en hefur verið síðustu tvö tímabil á láni hjá Bayer Leverkusen. Ítalska stórliðið þarf því að leggja fram fé og festa kaup ef það vill klófesta Karólínu. Klippa: Karólína Lea búin að ákveða næsta skref „Ég er samningsbundin Bayern Munchen núna en get sagt að framtíð mín mun ráðast á næstu dögum,“ sagði Karólína í samtali við Sindra Sverrisson á hóteli íslenska landsliðsins í Thun í Sviss þar sem að framundan er fyrsti leikur landsliðsins á komandi Evrópumóti á miðvikudaginn kemur gegn Finnlandi. Þannig að þú ert að fara tilkynna þetta á mótinu? „Það gæti gerst,“ sagði Karólína brosandi. Ertu sátt við niðurstöðuna? „Já ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt eftir því hver sú niðurstaða var.“ Inter hefur góða reynslu af Íslendingum því liðsfélagi og vinkona Karólínu úr landsliðinu, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, varði mark Inter í vetur sem lánsmaður frá Bayern og var valin besti markvörður ítölsku A-deildarinnar. Cecilía er líkt og Karólína samningsbundin Bayern til 2026 en sterkur orðrómur hefur verið um að Inter muni í sumar festa kaup á henni. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Íslendingar erlendis Fótbolti Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Karólína er samningsbundin Bayern Munchen til ársins 2026 en hefur verið síðustu tvö tímabil á láni hjá Bayer Leverkusen. Ítalska stórliðið þarf því að leggja fram fé og festa kaup ef það vill klófesta Karólínu. Klippa: Karólína Lea búin að ákveða næsta skref „Ég er samningsbundin Bayern Munchen núna en get sagt að framtíð mín mun ráðast á næstu dögum,“ sagði Karólína í samtali við Sindra Sverrisson á hóteli íslenska landsliðsins í Thun í Sviss þar sem að framundan er fyrsti leikur landsliðsins á komandi Evrópumóti á miðvikudaginn kemur gegn Finnlandi. Þannig að þú ert að fara tilkynna þetta á mótinu? „Það gæti gerst,“ sagði Karólína brosandi. Ertu sátt við niðurstöðuna? „Já ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt eftir því hver sú niðurstaða var.“ Inter hefur góða reynslu af Íslendingum því liðsfélagi og vinkona Karólínu úr landsliðinu, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, varði mark Inter í vetur sem lánsmaður frá Bayern og var valin besti markvörður ítölsku A-deildarinnar. Cecilía er líkt og Karólína samningsbundin Bayern til 2026 en sterkur orðrómur hefur verið um að Inter muni í sumar festa kaup á henni.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Íslendingar erlendis Fótbolti Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira