Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2025 14:32 Halldór Árnason er vel vanur því að fara með Breiðablik á Balkanskagann. vísir Breiðablik þurfti að sætta sig við jafntefli gegn Aftureldingu í gær og flýgur svo út á morgun til Albaníu fyrir leik liðsins gegn Egnatia í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Þjálfarinn Halldór Árnason segir þetta sannarlega sama félag, en alls ekki sama lið og Víkingur mætti fyrir ári síðan. „Það er ekki auðvelt að komast til Albaníu hvenær sem manni hentar þannig að það var einfaldast. Við fljúgum til Köben og þaðan yfir til Tirana [höfuðborg Albaníu] og þaðan til Durres þar sem við munum vera á hóteli, bær sem er mitt á milli Tirana og borgarinnar þar sem Egnatia er staðsett og leikurinn mun fara fram“ sagði Halldór Árnarson, þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi. Breiðablik hefur þurft að fara í löng ferðalög fyrir Evrópuleikina, í fyrstu umferðinni undanfarin ár hefur liðið farið til Svartfjallalands, Bosníu, Kósóvó og tvisvar til Norður-Makedóníu. „Ég eyði sumrunum mínum meira og minna hérna, á þessum slóðum, sem er bara besta“ sagði Halldór, vel kunnugur staðháttum við Balkanskaga. Hann var hins vegar mjög ósáttur með síðasta leik liðsins fyrir ferðina til Albaníu, þegar Breiðablik gerði 2-2 jafntefli gegn Aftureldingu. Sjá einnig: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sama félag en allt annað lið Helsti erkifjandi Breiðabliks, Víkingur, mætti Egnatia í fyrra og vann einvígið 2-1 samanlagt til að tryggja sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Halldór segir liðið hafa gjörbreyst frá því í fyrra, með mikilli endurnýjun á leikmannahópnum. „Þetta er vissulega sama félag, en mjög langt frá því að vera sama lið. Ég held að það séu þrír leikmenn sem eru í hlutverki hjá þeim ennþá núna. Þannig að það er svosem ekkert á því að græða, að Víkingur hafi spilað við þá. Þeir hafa breyst mikið þannig að við horfum meira í leikina hjá þeim nýlega. Þeir kláruðu tímabilið núna í maí, tryggðu sér titilinn í úrslitaleik. Þannig að við horfum bara í þá leiki og æfingaleikina sem þeir hafa verið að spila núna“ sagði Halldór, spurður hvort hann hafi séð veikleika hjá liðinu þegar Víkingur spilaði við það. Leikur Egnatia og Breiðablik fer fram næsta þriðjudag klukkan sjö og verður í beinni útsendingu á Sýn Sport. Tengdar fréttir Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslandsmeistarar Breiðabliks fataðist flugið í Mosfellsbæ í kvöld þegar liðið missti 0-2 forystu úr greipum sér, lokatölur 2-2. Heimamenn í Aftureldingu náðu þar með að tryggja sér gott stig og færst því nær efri hlutanum í Bestu deildinni. Blikar urðu hins vegar af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. 3. júlí 2025 21:17 Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Íslandsmeistarar Breiðabliks misstu niður 2-0 forystu gegn nýliðum Aftureldingar í 2-2 jafntefli liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Heimavöllur Mosfellinga heldur áfram að skila þeim stigum. 4. júlí 2025 09:35 Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Þeir Ásgeir Helgi Orrason, leikmaður Breiðabliks, og Hrannar Snær Magnússon, leikmaður Aftureldingar, fögnuðu báðir að hætti Diogo Jota í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Jota féll frá aðfaranótt fimmtudags. 4. júlí 2025 11:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
„Það er ekki auðvelt að komast til Albaníu hvenær sem manni hentar þannig að það var einfaldast. Við fljúgum til Köben og þaðan yfir til Tirana [höfuðborg Albaníu] og þaðan til Durres þar sem við munum vera á hóteli, bær sem er mitt á milli Tirana og borgarinnar þar sem Egnatia er staðsett og leikurinn mun fara fram“ sagði Halldór Árnarson, þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi. Breiðablik hefur þurft að fara í löng ferðalög fyrir Evrópuleikina, í fyrstu umferðinni undanfarin ár hefur liðið farið til Svartfjallalands, Bosníu, Kósóvó og tvisvar til Norður-Makedóníu. „Ég eyði sumrunum mínum meira og minna hérna, á þessum slóðum, sem er bara besta“ sagði Halldór, vel kunnugur staðháttum við Balkanskaga. Hann var hins vegar mjög ósáttur með síðasta leik liðsins fyrir ferðina til Albaníu, þegar Breiðablik gerði 2-2 jafntefli gegn Aftureldingu. Sjá einnig: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sama félag en allt annað lið Helsti erkifjandi Breiðabliks, Víkingur, mætti Egnatia í fyrra og vann einvígið 2-1 samanlagt til að tryggja sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Halldór segir liðið hafa gjörbreyst frá því í fyrra, með mikilli endurnýjun á leikmannahópnum. „Þetta er vissulega sama félag, en mjög langt frá því að vera sama lið. Ég held að það séu þrír leikmenn sem eru í hlutverki hjá þeim ennþá núna. Þannig að það er svosem ekkert á því að græða, að Víkingur hafi spilað við þá. Þeir hafa breyst mikið þannig að við horfum meira í leikina hjá þeim nýlega. Þeir kláruðu tímabilið núna í maí, tryggðu sér titilinn í úrslitaleik. Þannig að við horfum bara í þá leiki og æfingaleikina sem þeir hafa verið að spila núna“ sagði Halldór, spurður hvort hann hafi séð veikleika hjá liðinu þegar Víkingur spilaði við það. Leikur Egnatia og Breiðablik fer fram næsta þriðjudag klukkan sjö og verður í beinni útsendingu á Sýn Sport.
Tengdar fréttir Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslandsmeistarar Breiðabliks fataðist flugið í Mosfellsbæ í kvöld þegar liðið missti 0-2 forystu úr greipum sér, lokatölur 2-2. Heimamenn í Aftureldingu náðu þar með að tryggja sér gott stig og færst því nær efri hlutanum í Bestu deildinni. Blikar urðu hins vegar af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. 3. júlí 2025 21:17 Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Íslandsmeistarar Breiðabliks misstu niður 2-0 forystu gegn nýliðum Aftureldingar í 2-2 jafntefli liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Heimavöllur Mosfellinga heldur áfram að skila þeim stigum. 4. júlí 2025 09:35 Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Þeir Ásgeir Helgi Orrason, leikmaður Breiðabliks, og Hrannar Snær Magnússon, leikmaður Aftureldingar, fögnuðu báðir að hætti Diogo Jota í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Jota féll frá aðfaranótt fimmtudags. 4. júlí 2025 11:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslandsmeistarar Breiðabliks fataðist flugið í Mosfellsbæ í kvöld þegar liðið missti 0-2 forystu úr greipum sér, lokatölur 2-2. Heimamenn í Aftureldingu náðu þar með að tryggja sér gott stig og færst því nær efri hlutanum í Bestu deildinni. Blikar urðu hins vegar af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. 3. júlí 2025 21:17
Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Íslandsmeistarar Breiðabliks misstu niður 2-0 forystu gegn nýliðum Aftureldingar í 2-2 jafntefli liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Heimavöllur Mosfellinga heldur áfram að skila þeim stigum. 4. júlí 2025 09:35
Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Þeir Ásgeir Helgi Orrason, leikmaður Breiðabliks, og Hrannar Snær Magnússon, leikmaður Aftureldingar, fögnuðu báðir að hætti Diogo Jota í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Jota féll frá aðfaranótt fimmtudags. 4. júlí 2025 11:00