Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Jón Ísak Ragnarsson skrifar 5. júlí 2025 23:32 Deilur Musks og Trumps um fjárlagafrumvarp hins síðarnefnda leiddu til stofnunar nýs flokks. Getty Elon Musk, ríkasti maður heims, hefur stofnað nýjan stjórnmálaflokk í Bandaríkjunum, Ameríkuflokkinn. Musk segir í færslu á samfélagsmiðlum að í Bandaríkjunum sé í raun bara eins flokks kerfi, ekki lýðræði, í það minnsta þegar kemur að því að stefna landinu í gjaldþrot með sóun og spillingu, eins og hann kemst að orði. „Við ætlum að brjóta eins flokks kerfið á bak aftur með aðferð sambærilegri þeirri sem Epaminondas notaði þegar hann rústaði mýtunni um að Spartanir væru ódauðlegir í bardaganum við Leuctra: Svakalega mikið afl á einn nákvæman stað á vígvellinum,“ sagði Musk í færslu á samfélagsmiðlum, í lauslegri þýðingu. Elon Musk studdi Donald Trump í kosningunum í nóvember og varði gríðarlegum fjármunum í framboð hans. Musk starfaði svo náið með Trump og ríkisstjórninni í upphafi, og kom að stofnun nýrrar hagræðingarstofnunar ríkisins svokallaðrar, DOGE. Musk lét svo af störfum, eða var rekinn, að öllum líkindum vegna deilna um tollamál en þó aðallega um fjárlagafrumvarp Trumps. Musk hefur látið hörð orð falla um frumvarpið sökum þess að talið er að það muni auka skuldir bandaríska ríkisins til muna á næstu árum. Svo fór að í kekki kastaðist milli þeirra og létu þeir hvor um sig stór orð falla um hinn á samfélagsmiðlum. Musk sagði meðal annars að nafn Trumps væri að finna í Epstein skjölunum umtöluðu, og Trump hótaði að reka hann úr landi. Musk hefur talað um að stofna Ameríkuflokkinn um nokkurt skeið, en hann stofnaði aðgang á samfélagsmiðlinum X fyrir flokkinn um miðjan júnímánuð. Nafnið á aðganginum er einfaldlega America, og í prófílmyndinni er bandaríski fáninn. Þegar þetta er ritað hefur aðgangurinn 1,1 milljón fylgjendur, en færslurnar eru svo gott sem óteljandi. ELON MUSK: “Inflation, throughout history, has been used as a pernicious tax… It's like one degree removed, so people don't feel it directly. Then, the politicians will try to blame it on something else. But it's all about government spending.” pic.twitter.com/zMqaSlrbFf— America (@america) July 1, 2025 America is speeding toward bankruptcy pic.twitter.com/WMOubhtXkG— America (@america) June 5, 2025 CNN is promoting an app to help illegal aliens evade ICE. pic.twitter.com/RpjEz3s0AP— America (@america) June 30, 2025 Elon Musk Bandaríkin Tengdar fréttir Deilurnar halda áfram og Musk boðar „Ameríkuflokkinn“ Elon Musk, auðugasti maður heims, og fyrrverandi samstarfsmaður Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur gefið til kynna að hann langi að stofna nýjan stjórnmálaflokk í Bandaríkjunum. Það er í kjölfar mjög svo opinberra deila hans og Trumps síðustu daga, og segist Musk vilja kalla flokk þennan „Ameríkuflokkinn“. 7. júní 2025 09:32 Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Umræður og atkvæðagreiðslur vegna „stóra og fallega“ frumvarps Donald Trump Bandaríkjaforseta um ráðstafanir í ríkisfjármálum hafa staðið yfir í öldungadeild bandaríska þingsins í næstum 20 klukkustundir. 1. júlí 2025 06:50 Hótar Musk alvarlegum afleiðingum styðji hann Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi Elon Musk, auðugasta manni heims og fyrrverandi bandamanni sínum, viðvörun í gær. Trump sagðist ekki hafa nokkra ástæðu til að lappa upp á samband þeirra að svo stöddu, eftir opinberar deilur þeirra síðustu daga. Þá hét Trump „alvarlegum afleiðingum“ ef auðjöfurinn notaði peninga sína til að styðja Demókrata í framtíðinni. 8. júní 2025 10:38 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Sjá meira
„Við ætlum að brjóta eins flokks kerfið á bak aftur með aðferð sambærilegri þeirri sem Epaminondas notaði þegar hann rústaði mýtunni um að Spartanir væru ódauðlegir í bardaganum við Leuctra: Svakalega mikið afl á einn nákvæman stað á vígvellinum,“ sagði Musk í færslu á samfélagsmiðlum, í lauslegri þýðingu. Elon Musk studdi Donald Trump í kosningunum í nóvember og varði gríðarlegum fjármunum í framboð hans. Musk starfaði svo náið með Trump og ríkisstjórninni í upphafi, og kom að stofnun nýrrar hagræðingarstofnunar ríkisins svokallaðrar, DOGE. Musk lét svo af störfum, eða var rekinn, að öllum líkindum vegna deilna um tollamál en þó aðallega um fjárlagafrumvarp Trumps. Musk hefur látið hörð orð falla um frumvarpið sökum þess að talið er að það muni auka skuldir bandaríska ríkisins til muna á næstu árum. Svo fór að í kekki kastaðist milli þeirra og létu þeir hvor um sig stór orð falla um hinn á samfélagsmiðlum. Musk sagði meðal annars að nafn Trumps væri að finna í Epstein skjölunum umtöluðu, og Trump hótaði að reka hann úr landi. Musk hefur talað um að stofna Ameríkuflokkinn um nokkurt skeið, en hann stofnaði aðgang á samfélagsmiðlinum X fyrir flokkinn um miðjan júnímánuð. Nafnið á aðganginum er einfaldlega America, og í prófílmyndinni er bandaríski fáninn. Þegar þetta er ritað hefur aðgangurinn 1,1 milljón fylgjendur, en færslurnar eru svo gott sem óteljandi. ELON MUSK: “Inflation, throughout history, has been used as a pernicious tax… It's like one degree removed, so people don't feel it directly. Then, the politicians will try to blame it on something else. But it's all about government spending.” pic.twitter.com/zMqaSlrbFf— America (@america) July 1, 2025 America is speeding toward bankruptcy pic.twitter.com/WMOubhtXkG— America (@america) June 5, 2025 CNN is promoting an app to help illegal aliens evade ICE. pic.twitter.com/RpjEz3s0AP— America (@america) June 30, 2025
Elon Musk Bandaríkin Tengdar fréttir Deilurnar halda áfram og Musk boðar „Ameríkuflokkinn“ Elon Musk, auðugasti maður heims, og fyrrverandi samstarfsmaður Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur gefið til kynna að hann langi að stofna nýjan stjórnmálaflokk í Bandaríkjunum. Það er í kjölfar mjög svo opinberra deila hans og Trumps síðustu daga, og segist Musk vilja kalla flokk þennan „Ameríkuflokkinn“. 7. júní 2025 09:32 Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Umræður og atkvæðagreiðslur vegna „stóra og fallega“ frumvarps Donald Trump Bandaríkjaforseta um ráðstafanir í ríkisfjármálum hafa staðið yfir í öldungadeild bandaríska þingsins í næstum 20 klukkustundir. 1. júlí 2025 06:50 Hótar Musk alvarlegum afleiðingum styðji hann Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi Elon Musk, auðugasta manni heims og fyrrverandi bandamanni sínum, viðvörun í gær. Trump sagðist ekki hafa nokkra ástæðu til að lappa upp á samband þeirra að svo stöddu, eftir opinberar deilur þeirra síðustu daga. Þá hét Trump „alvarlegum afleiðingum“ ef auðjöfurinn notaði peninga sína til að styðja Demókrata í framtíðinni. 8. júní 2025 10:38 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Sjá meira
Deilurnar halda áfram og Musk boðar „Ameríkuflokkinn“ Elon Musk, auðugasti maður heims, og fyrrverandi samstarfsmaður Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur gefið til kynna að hann langi að stofna nýjan stjórnmálaflokk í Bandaríkjunum. Það er í kjölfar mjög svo opinberra deila hans og Trumps síðustu daga, og segist Musk vilja kalla flokk þennan „Ameríkuflokkinn“. 7. júní 2025 09:32
Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Umræður og atkvæðagreiðslur vegna „stóra og fallega“ frumvarps Donald Trump Bandaríkjaforseta um ráðstafanir í ríkisfjármálum hafa staðið yfir í öldungadeild bandaríska þingsins í næstum 20 klukkustundir. 1. júlí 2025 06:50
Hótar Musk alvarlegum afleiðingum styðji hann Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi Elon Musk, auðugasta manni heims og fyrrverandi bandamanni sínum, viðvörun í gær. Trump sagðist ekki hafa nokkra ástæðu til að lappa upp á samband þeirra að svo stöddu, eftir opinberar deilur þeirra síðustu daga. Þá hét Trump „alvarlegum afleiðingum“ ef auðjöfurinn notaði peninga sína til að styðja Demókrata í framtíðinni. 8. júní 2025 10:38