Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Aron Guðmundsson skrifar 6. júlí 2025 10:01 Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands og Pia Sundhage, landsliðsþjálfari Sviss á blaðamannafundum sinna liða í gær. Vísir/Samsett mynd Pia Sundhage, landsliðsþjálfari svissneska kvennalandsliðsins, segir sitt lið hafa unnið sína heimavinnu varðandi landslið Íslands en liðin mætast á EM kvenna í fótbolta í kvöld í þýðingarmiklum leik fyrir bæði lið. Á blaðamannafundi í gær á Wankdorf leikvanginum í Bern sagði Pia að sitt lið þyrfti að hafa góðar gætur á Sveindísi Jane Jónsdóttur. Bæði Ísland og Sviss töpuðu leikjum sínum í fyrstu umferð riðlakeppninnar og því erum nokkurs konar úrslitaleik að ræða fyrir bæði lið upp á framhaldið í riðlinum að gera. Töpin voru hins vegar um margt ólík. Ísland átti slæman dag, vonbrigða frammistöðu gegn Finnlandi í 1-0 tapi á meðan að Sviss tapaði 2-1 fyrir Noregi en tók með sér marga jákvæða punkta í frammistöðu sinni. „Mér fannst mitt lið fá meira sjálfstraust þrátt fyrir þetta tap, sagði Pia á blaðamannafundinum í gær en Sviss leikur á heimavelli í keppninni og búist við um og yfir 30 þúsund stuðningsmönnum á leik kvöldsins. „Það verður pressa á okkur en leikmenn eru tilbúnir. Liðsandinn er góður og við getum komið á óvart.“ Aðspurð um leikplanið í leiknum gegn Íslandi lét Pia, sem er afar reynslumikill þjálfari og hefur þjálfað bestu landslið í heimi, ekkert uppi. „Þú munt sjá það þegar að leiknum kemur,“ svaraði Pia en sagði sitt lið hafa unnið heimavinnuna hvað varðar upplegga íslenska landsliðsins. Pia tönglaðist oft á föstu leikatriðum íslenska landsliðsins á blaðamannafundinum, vísbending um að Svisslendingar ætli sér að loka á allar ógnir stelpnanna okkar þar. „Ég er mjög bjartsýn,“ svaraði Pia aðspurð hvernig leikur kvöldsins leggst í hana. Leikur Íslands og Sviss á EM í fótbolta hefst klukkan sjö að íslenskum tíma. Leiknum verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi. Með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan má finna alla umfjöllun íþróttadeildar Vísis og Sýnar af mótinu. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Uppselt er á leik Íslands og Sviss á EM kvenna í fótbolta á Wankdorf leikvanginum í Bern í kvöld. Búist er við um tvö þúsund íslenskum stuðningsmönnum. 6. júlí 2025 09:28 Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Ingibjörg Sigurðardóttir segir það hafa verið afar erfitt að horfa upp á Glódís Perlu Viggósdóttur kveljast og reyna að koma sér í gegnum leik Íslands við Finnland á EM í fótbolta á miðvikudaginn. Óvissa ríkir um fyrirliðann. 6. júlí 2025 07:01 Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Stærsta stjarna svissneska liðsins, sem Ísland mætir á EM í kvöld, er alls ekki besti leikmaður liðsins. Alisha Lehmann er með 17 milljón fylgjendur á Instagram, langflesta af öllum fótboltakonum í heiminum. Sveindís Jane Jónsdóttir segir það gefa leiknum aukakrydd að Sviss sé með Lehmann innanborðs. 6. júlí 2025 09:00 „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir er lítið fyrir það að ræða um fótbolta, nema þegar það er hluti af hennar störfum sem fótboltakonu. Þó að kærasti hennar Rob Holding sé einnig þekktur fótboltamaður þá tala þau eiginlega ekkert um boltann. 5. júlí 2025 21:33 Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari var á blaðamannafundi í dag spurður út í stöðuna á Hildi Antonsdóttur, eftir að hún fékk rautt spjald í sínum fyrsta leik á stórmóti, gegn Finnlandi á EM í fótbolta í Sviss á miðvikudaginn. 5. júlí 2025 19:32 Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru sammála um þá ákvörðun að sleppa því að æfa á keppnisvellinum í Bern í dag, Wankdorf-leikvanginum, eins og hefð er fyrir daginn fyrir landsleik. 5. júlí 2025 14:43 Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og Ingibjörg Sigurðardóttir, varafyrirliði, sátu fyrir svörum á fjölmennum blaðamannafundi á Wankdorf leikvanginum í Bern, degi fyrir afar mikilvægan leik gegn Sviss á EM. 5. júlí 2025 13:33 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjá meira
Á blaðamannafundi í gær á Wankdorf leikvanginum í Bern sagði Pia að sitt lið þyrfti að hafa góðar gætur á Sveindísi Jane Jónsdóttur. Bæði Ísland og Sviss töpuðu leikjum sínum í fyrstu umferð riðlakeppninnar og því erum nokkurs konar úrslitaleik að ræða fyrir bæði lið upp á framhaldið í riðlinum að gera. Töpin voru hins vegar um margt ólík. Ísland átti slæman dag, vonbrigða frammistöðu gegn Finnlandi í 1-0 tapi á meðan að Sviss tapaði 2-1 fyrir Noregi en tók með sér marga jákvæða punkta í frammistöðu sinni. „Mér fannst mitt lið fá meira sjálfstraust þrátt fyrir þetta tap, sagði Pia á blaðamannafundinum í gær en Sviss leikur á heimavelli í keppninni og búist við um og yfir 30 þúsund stuðningsmönnum á leik kvöldsins. „Það verður pressa á okkur en leikmenn eru tilbúnir. Liðsandinn er góður og við getum komið á óvart.“ Aðspurð um leikplanið í leiknum gegn Íslandi lét Pia, sem er afar reynslumikill þjálfari og hefur þjálfað bestu landslið í heimi, ekkert uppi. „Þú munt sjá það þegar að leiknum kemur,“ svaraði Pia en sagði sitt lið hafa unnið heimavinnuna hvað varðar upplegga íslenska landsliðsins. Pia tönglaðist oft á föstu leikatriðum íslenska landsliðsins á blaðamannafundinum, vísbending um að Svisslendingar ætli sér að loka á allar ógnir stelpnanna okkar þar. „Ég er mjög bjartsýn,“ svaraði Pia aðspurð hvernig leikur kvöldsins leggst í hana. Leikur Íslands og Sviss á EM í fótbolta hefst klukkan sjö að íslenskum tíma. Leiknum verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi. Með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan má finna alla umfjöllun íþróttadeildar Vísis og Sýnar af mótinu.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Uppselt er á leik Íslands og Sviss á EM kvenna í fótbolta á Wankdorf leikvanginum í Bern í kvöld. Búist er við um tvö þúsund íslenskum stuðningsmönnum. 6. júlí 2025 09:28 Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Ingibjörg Sigurðardóttir segir það hafa verið afar erfitt að horfa upp á Glódís Perlu Viggósdóttur kveljast og reyna að koma sér í gegnum leik Íslands við Finnland á EM í fótbolta á miðvikudaginn. Óvissa ríkir um fyrirliðann. 6. júlí 2025 07:01 Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Stærsta stjarna svissneska liðsins, sem Ísland mætir á EM í kvöld, er alls ekki besti leikmaður liðsins. Alisha Lehmann er með 17 milljón fylgjendur á Instagram, langflesta af öllum fótboltakonum í heiminum. Sveindís Jane Jónsdóttir segir það gefa leiknum aukakrydd að Sviss sé með Lehmann innanborðs. 6. júlí 2025 09:00 „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir er lítið fyrir það að ræða um fótbolta, nema þegar það er hluti af hennar störfum sem fótboltakonu. Þó að kærasti hennar Rob Holding sé einnig þekktur fótboltamaður þá tala þau eiginlega ekkert um boltann. 5. júlí 2025 21:33 Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari var á blaðamannafundi í dag spurður út í stöðuna á Hildi Antonsdóttur, eftir að hún fékk rautt spjald í sínum fyrsta leik á stórmóti, gegn Finnlandi á EM í fótbolta í Sviss á miðvikudaginn. 5. júlí 2025 19:32 Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru sammála um þá ákvörðun að sleppa því að æfa á keppnisvellinum í Bern í dag, Wankdorf-leikvanginum, eins og hefð er fyrir daginn fyrir landsleik. 5. júlí 2025 14:43 Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og Ingibjörg Sigurðardóttir, varafyrirliði, sátu fyrir svörum á fjölmennum blaðamannafundi á Wankdorf leikvanginum í Bern, degi fyrir afar mikilvægan leik gegn Sviss á EM. 5. júlí 2025 13:33 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjá meira
Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Uppselt er á leik Íslands og Sviss á EM kvenna í fótbolta á Wankdorf leikvanginum í Bern í kvöld. Búist er við um tvö þúsund íslenskum stuðningsmönnum. 6. júlí 2025 09:28
Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Ingibjörg Sigurðardóttir segir það hafa verið afar erfitt að horfa upp á Glódís Perlu Viggósdóttur kveljast og reyna að koma sér í gegnum leik Íslands við Finnland á EM í fótbolta á miðvikudaginn. Óvissa ríkir um fyrirliðann. 6. júlí 2025 07:01
Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Stærsta stjarna svissneska liðsins, sem Ísland mætir á EM í kvöld, er alls ekki besti leikmaður liðsins. Alisha Lehmann er með 17 milljón fylgjendur á Instagram, langflesta af öllum fótboltakonum í heiminum. Sveindís Jane Jónsdóttir segir það gefa leiknum aukakrydd að Sviss sé með Lehmann innanborðs. 6. júlí 2025 09:00
„Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir er lítið fyrir það að ræða um fótbolta, nema þegar það er hluti af hennar störfum sem fótboltakonu. Þó að kærasti hennar Rob Holding sé einnig þekktur fótboltamaður þá tala þau eiginlega ekkert um boltann. 5. júlí 2025 21:33
Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari var á blaðamannafundi í dag spurður út í stöðuna á Hildi Antonsdóttur, eftir að hún fékk rautt spjald í sínum fyrsta leik á stórmóti, gegn Finnlandi á EM í fótbolta í Sviss á miðvikudaginn. 5. júlí 2025 19:32
Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru sammála um þá ákvörðun að sleppa því að æfa á keppnisvellinum í Bern í dag, Wankdorf-leikvanginum, eins og hefð er fyrir daginn fyrir landsleik. 5. júlí 2025 14:43
Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og Ingibjörg Sigurðardóttir, varafyrirliði, sátu fyrir svörum á fjölmennum blaðamannafundi á Wankdorf leikvanginum í Bern, degi fyrir afar mikilvægan leik gegn Sviss á EM. 5. júlí 2025 13:33