„Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 6. júlí 2025 13:36 Opið bréf til Sönnu Magdalenu Mörtudóttur Sæl, Sanna ég þekki þig ekki neitt nema það sem ég hef séð og lesið í fjölmiðlum og á netinu, ég hreifst strax af þér, meira að sega áður en ég vissi að þú værir sósíalisti. Þú varst skýrmælt, málefnaleg, alþýðulag, skemmtileg, þolinmóð, ákveðin, komst vel fyrir, sterk og sjálfsörugg, falleg að innan sem utan, enda hrifust margir með hvort sem þeir voru Sósíalistar eða ekki. Í kosningabaráttunni í haust hrósaði ég þér og Karli Héðni, „unga flotta fólkið okkar“ deildi efninu ykkar og reyndi að koma ykkur að við öll möguleg umræðuefni við allskonar fólk, ég varði þig meira að segja með tárum, því ég hafði svo mikla trú á þér og ykkur sem leidduð flokkinn. En nú hefurðu sýnt þitt rétta eðli, nota utanaðkomandi fólk til að ná völdum á Vorstjörnunni, sem er „styrktarfélag“ rekið af Sósíalistum og fyrir þeirra fé, undir þeirri lygi að þið væruð að bjarga Samstöðinni. Þitt fyrsta verk sem formaður Vorstjörnunnar var að henda Sósíalistaflokknum út úr Bolholti! Út úr þeirra eigin húsnæði, sem þeir byggðu upp með sameiginlegu átaki og fyrir fjármagn flokksins. Megir þú hafa skömm af. Sósíalistaflokkur Íslands þurfti að fresta fundi sem stóð til að halda til að kynna fyrir flokksmönnum nýja stefnu þeirra í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd og íbúa af erlendum uppruna, því flokknum hefur nokkuð skyndilega verið vísað úr húsnæði sínu í Bolholti, flokkurinn þinn er heimilislaus, þökk sé þér! Gangi ykkur vel að halda húsnæðinu og Samstöðinni án peninga frá flokknum, því mest allur peningurinn fór í þetta svo varla var til peningur fyrir kosningabaráttunni síðasta haust. Ég er ansi hrædd um að dagar Samstöðvarinnar séu taldir. Og gangi þér vel í framtíðinni, ekki skil ég hvernig kjósendur eiga að treysta manneskju sem svíkur sína eigin félaga, eða hvaða flokkur vill hafa þig innanborðs miðað við hvernig þú hefur komið fram við flokksbræður þína og systur. Og þú situr enn í Borgarstjórn fyrir flokkinn og kallar þig enn Sósíalista, vinsamlegast leiðréttu þetta, þú ert búinn að stinga flokksbræður þína í bakið og það er ekkert sósíalist við þína hegðun. Þú hefur sannað hið fornkveðna að „oft er flagð undir fögru skinni“ Höfundur er Sósíalisti númer 3181. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Opið bréf til Sönnu Magdalenu Mörtudóttur Sæl, Sanna ég þekki þig ekki neitt nema það sem ég hef séð og lesið í fjölmiðlum og á netinu, ég hreifst strax af þér, meira að sega áður en ég vissi að þú værir sósíalisti. Þú varst skýrmælt, málefnaleg, alþýðulag, skemmtileg, þolinmóð, ákveðin, komst vel fyrir, sterk og sjálfsörugg, falleg að innan sem utan, enda hrifust margir með hvort sem þeir voru Sósíalistar eða ekki. Í kosningabaráttunni í haust hrósaði ég þér og Karli Héðni, „unga flotta fólkið okkar“ deildi efninu ykkar og reyndi að koma ykkur að við öll möguleg umræðuefni við allskonar fólk, ég varði þig meira að segja með tárum, því ég hafði svo mikla trú á þér og ykkur sem leidduð flokkinn. En nú hefurðu sýnt þitt rétta eðli, nota utanaðkomandi fólk til að ná völdum á Vorstjörnunni, sem er „styrktarfélag“ rekið af Sósíalistum og fyrir þeirra fé, undir þeirri lygi að þið væruð að bjarga Samstöðinni. Þitt fyrsta verk sem formaður Vorstjörnunnar var að henda Sósíalistaflokknum út úr Bolholti! Út úr þeirra eigin húsnæði, sem þeir byggðu upp með sameiginlegu átaki og fyrir fjármagn flokksins. Megir þú hafa skömm af. Sósíalistaflokkur Íslands þurfti að fresta fundi sem stóð til að halda til að kynna fyrir flokksmönnum nýja stefnu þeirra í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd og íbúa af erlendum uppruna, því flokknum hefur nokkuð skyndilega verið vísað úr húsnæði sínu í Bolholti, flokkurinn þinn er heimilislaus, þökk sé þér! Gangi ykkur vel að halda húsnæðinu og Samstöðinni án peninga frá flokknum, því mest allur peningurinn fór í þetta svo varla var til peningur fyrir kosningabaráttunni síðasta haust. Ég er ansi hrædd um að dagar Samstöðvarinnar séu taldir. Og gangi þér vel í framtíðinni, ekki skil ég hvernig kjósendur eiga að treysta manneskju sem svíkur sína eigin félaga, eða hvaða flokkur vill hafa þig innanborðs miðað við hvernig þú hefur komið fram við flokksbræður þína og systur. Og þú situr enn í Borgarstjórn fyrir flokkinn og kallar þig enn Sósíalista, vinsamlegast leiðréttu þetta, þú ert búinn að stinga flokksbræður þína í bakið og það er ekkert sósíalist við þína hegðun. Þú hefur sannað hið fornkveðna að „oft er flagð undir fögru skinni“ Höfundur er Sósíalisti númer 3181.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun