Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu Siggeir Ævarsson skrifar 7. júlí 2025 17:31 Cofidis liðið náði að taka þátt í keppninni þrátt fyrir að vanta ellefu hjól Vísir/Getty Tour de France hjólreiðakeppnin er nú í fullum gangi en keppnin hófst ekki gæfulega hjá franska liðinu Cofidis þar sem ellefu keppnishjólum liðsins var stolið eftir fyrsta keppnisdaginn. Hjólin, sem eru af gerðinni Look, voru læst inni í flutningabíl liðsins og hafði liðið að sögn gert ákveðnar öryggisráðstafanir en það dugði skammt. Hvert hjól er um 13 þúsund evra virði sem samsvarar tæplega 1,9 milljón í íslenskum krónum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkur þjófnaður kemur upp í Tour de France en TotalEnergies liðið lenti í svipuðu atviki í fyrra og árið 2021 var 20 hjólum stolið af ítalska liðinu á Track World Championships mótinu. Þrátt fyrir að tapa ellefu hjólum á einni nóttu gátu keppendur Cofidis haldið sínu striku en alla jafna er hver keppandi með þrjú hjól til taks í Tour de France. Blesssunarlega eru hjólin ellefu komin í leitirnar en þau fundust í dag áður en þriðja keppnisdegi lauk. Fimm þeirra höfðu verið yfirgefin úti í skógi og lögreglan hafði upp á hinum sex í dag. Hvort þau séu keppnishæf er þó alls óvíst. Hjólreiðar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira
Hjólin, sem eru af gerðinni Look, voru læst inni í flutningabíl liðsins og hafði liðið að sögn gert ákveðnar öryggisráðstafanir en það dugði skammt. Hvert hjól er um 13 þúsund evra virði sem samsvarar tæplega 1,9 milljón í íslenskum krónum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkur þjófnaður kemur upp í Tour de France en TotalEnergies liðið lenti í svipuðu atviki í fyrra og árið 2021 var 20 hjólum stolið af ítalska liðinu á Track World Championships mótinu. Þrátt fyrir að tapa ellefu hjólum á einni nóttu gátu keppendur Cofidis haldið sínu striku en alla jafna er hver keppandi með þrjú hjól til taks í Tour de France. Blesssunarlega eru hjólin ellefu komin í leitirnar en þau fundust í dag áður en þriðja keppnisdegi lauk. Fimm þeirra höfðu verið yfirgefin úti í skógi og lögreglan hafði upp á hinum sex í dag. Hvort þau séu keppnishæf er þó alls óvíst.
Hjólreiðar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira