Íslandsmet slegið í málþófi Agnar Már Másson skrifar 8. júlí 2025 17:35 Njáll Trausti Friðbertsson hefur talað lengst eða í um átta og hálfan tíma samtals. Vísir/Vilhelm Ekkert mál hefur verið rætt eins lengi og veiðigjaldafrumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Málið hefur verið til umræðu í ríflega samtals 147 klukkustundir og hreppir fyrsta sætið af fyrri methafa, sem var þriðji orkupakkinn. Umræðan um þriðja orkupakkann árið 2019 nam 147 klukkustundum og 18 mínútum (147,31 klst) en umræðan um veiðigjöldin er nú orðin þremur mínútum lengri, 147 klukkustundir og 21 mínúta (147,35 klst). Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, stóð í ræðupúlti þegar metið var slegið, og var hann síðasti ræðumaður áður en hlé var gert á fundinum til klukkan 18.15 Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins er ræðukóngur veiðigjaldaumræðunnar en hann hefur talað í um 8 tíma og 25 mínútur. Á hælum honum eru þingmenn Miðflokksins, Þorgrímur Sigmundsson og Ingibjörg Davíðsdóttir. Flestar ræður á þó Jens Garðar Helgason, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, en hann hefur flutt 176 ræður. Um 957 þingræður hafa verið fluttar (5.803 mín.) og 2.204 athugasemdir gerðar (3038 mín.) í pontu, samkvæmt vef Alþingis. Uppfært: Í upphafi kom fram að Hildur Sverrsidóttir hafi staðið í pontu þegar metið var slegið, þar var byggt a miskilningi. Rétt er að Vilhjálmur Árnason hafi verið í pontu. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Umræðan um þriðja orkupakkann árið 2019 nam 147 klukkustundum og 18 mínútum (147,31 klst) en umræðan um veiðigjöldin er nú orðin þremur mínútum lengri, 147 klukkustundir og 21 mínúta (147,35 klst). Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, stóð í ræðupúlti þegar metið var slegið, og var hann síðasti ræðumaður áður en hlé var gert á fundinum til klukkan 18.15 Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins er ræðukóngur veiðigjaldaumræðunnar en hann hefur talað í um 8 tíma og 25 mínútur. Á hælum honum eru þingmenn Miðflokksins, Þorgrímur Sigmundsson og Ingibjörg Davíðsdóttir. Flestar ræður á þó Jens Garðar Helgason, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, en hann hefur flutt 176 ræður. Um 957 þingræður hafa verið fluttar (5.803 mín.) og 2.204 athugasemdir gerðar (3038 mín.) í pontu, samkvæmt vef Alþingis. Uppfært: Í upphafi kom fram að Hildur Sverrsidóttir hafi staðið í pontu þegar metið var slegið, þar var byggt a miskilningi. Rétt er að Vilhjálmur Árnason hafi verið í pontu.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira