Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2025 07:19 Francesca Albanese hefur verið mjög afdráttarlaus í gagnrýni sinni gagnvart Ísrael. AP/Keystone/Salvatore Di Nolfi Stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að þau hygðust grípa til refsiaðgerða gegn Francescu Albanese, sérlegum sendifulltrúa Sameinuðu þjóðanna sem hefur það á höndum að rannsaka mannréttindabrot á Gasa og Vesturbakkanum. Bandaríkjamenn höfðu áður freistað þess að fá Albanese vikið úr starfinu. Albanese er mannréttindalögfræðingur og hefur talað opinskátt um að Ísraelar séu að fremja þjóðarmorð gegn Palestínumönnum á Gasa. Hún nýtur stuðnings fjölda sérfræðinga og mannréttindasamtaka. Bæði Ísraelar og Bandaríkjamenn hafa hins vegar afdráttarlaust neitað ásökunum Albanese. Albanese sagðist á samfélagsmiðlum í gær að hún myndi áfram taka afdráttarlausa afstöðu með réttlætinu, eins og hún hefði ávallt gert. Þá greindi Al Jazeera í gær að Albanese hefði í textaskilaboðum lýst refsiaðgerðum Bandaríkjanna sem „mafíu ógnartilburðum“. Refsiaðgerðir Bandaríkjanna gegn einstaklingum geta meðal annars falið í sér ferðatakmarkanir og frystingu eigna. Just to be sure, on this day more than ever: I stand firmly and convincingly on the side of justice, as I have always done. I come from a country with a tradition of illustrious legal scholars, talented lawyers and corageous judges who have defended justice at great cost and… https://t.co/Oytoeg5QMo— Francesca Albanese, UN Special Rapporteur oPt (@FranceskAlbs) July 9, 2025 Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira
Bandaríkjamenn höfðu áður freistað þess að fá Albanese vikið úr starfinu. Albanese er mannréttindalögfræðingur og hefur talað opinskátt um að Ísraelar séu að fremja þjóðarmorð gegn Palestínumönnum á Gasa. Hún nýtur stuðnings fjölda sérfræðinga og mannréttindasamtaka. Bæði Ísraelar og Bandaríkjamenn hafa hins vegar afdráttarlaust neitað ásökunum Albanese. Albanese sagðist á samfélagsmiðlum í gær að hún myndi áfram taka afdráttarlausa afstöðu með réttlætinu, eins og hún hefði ávallt gert. Þá greindi Al Jazeera í gær að Albanese hefði í textaskilaboðum lýst refsiaðgerðum Bandaríkjanna sem „mafíu ógnartilburðum“. Refsiaðgerðir Bandaríkjanna gegn einstaklingum geta meðal annars falið í sér ferðatakmarkanir og frystingu eigna. Just to be sure, on this day more than ever: I stand firmly and convincingly on the side of justice, as I have always done. I come from a country with a tradition of illustrious legal scholars, talented lawyers and corageous judges who have defended justice at great cost and… https://t.co/Oytoeg5QMo— Francesca Albanese, UN Special Rapporteur oPt (@FranceskAlbs) July 9, 2025
Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira