Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2025 07:19 Francesca Albanese hefur verið mjög afdráttarlaus í gagnrýni sinni gagnvart Ísrael. AP/Keystone/Salvatore Di Nolfi Stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að þau hygðust grípa til refsiaðgerða gegn Francescu Albanese, sérlegum sendifulltrúa Sameinuðu þjóðanna sem hefur það á höndum að rannsaka mannréttindabrot á Gasa og Vesturbakkanum. Bandaríkjamenn höfðu áður freistað þess að fá Albanese vikið úr starfinu. Albanese er mannréttindalögfræðingur og hefur talað opinskátt um að Ísraelar séu að fremja þjóðarmorð gegn Palestínumönnum á Gasa. Hún nýtur stuðnings fjölda sérfræðinga og mannréttindasamtaka. Bæði Ísraelar og Bandaríkjamenn hafa hins vegar afdráttarlaust neitað ásökunum Albanese. Albanese sagðist á samfélagsmiðlum í gær að hún myndi áfram taka afdráttarlausa afstöðu með réttlætinu, eins og hún hefði ávallt gert. Þá greindi Al Jazeera í gær að Albanese hefði í textaskilaboðum lýst refsiaðgerðum Bandaríkjanna sem „mafíu ógnartilburðum“. Refsiaðgerðir Bandaríkjanna gegn einstaklingum geta meðal annars falið í sér ferðatakmarkanir og frystingu eigna. Just to be sure, on this day more than ever: I stand firmly and convincingly on the side of justice, as I have always done. I come from a country with a tradition of illustrious legal scholars, talented lawyers and corageous judges who have defended justice at great cost and… https://t.co/Oytoeg5QMo— Francesca Albanese, UN Special Rapporteur oPt (@FranceskAlbs) July 9, 2025 Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Bandaríkjamenn höfðu áður freistað þess að fá Albanese vikið úr starfinu. Albanese er mannréttindalögfræðingur og hefur talað opinskátt um að Ísraelar séu að fremja þjóðarmorð gegn Palestínumönnum á Gasa. Hún nýtur stuðnings fjölda sérfræðinga og mannréttindasamtaka. Bæði Ísraelar og Bandaríkjamenn hafa hins vegar afdráttarlaust neitað ásökunum Albanese. Albanese sagðist á samfélagsmiðlum í gær að hún myndi áfram taka afdráttarlausa afstöðu með réttlætinu, eins og hún hefði ávallt gert. Þá greindi Al Jazeera í gær að Albanese hefði í textaskilaboðum lýst refsiaðgerðum Bandaríkjanna sem „mafíu ógnartilburðum“. Refsiaðgerðir Bandaríkjanna gegn einstaklingum geta meðal annars falið í sér ferðatakmarkanir og frystingu eigna. Just to be sure, on this day more than ever: I stand firmly and convincingly on the side of justice, as I have always done. I come from a country with a tradition of illustrious legal scholars, talented lawyers and corageous judges who have defended justice at great cost and… https://t.co/Oytoeg5QMo— Francesca Albanese, UN Special Rapporteur oPt (@FranceskAlbs) July 9, 2025
Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“