Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 08:15 Lamine Yamal braut spænsk lög með því að ráða dverga til að skemmta í veislunni sinni. Getty/Sebastian Widmann Spænska undrabarnið Lamine Yamal hélt upp á átján ára afmælið sitt um helgina með glæsibrag en skemmtiatriðin í veislunni fóru fyrir brjóstið á mörgum. Nú hafa samtök smávaxins fólks á Spáni stigið fram og ákveðið að kvarta undan Yamal. Veislan var vissulega af stærri gerðinni, haldin út í sveit og enginn gestanna mátti taka með snjallsíma eða myndavélar. Það svindluðu þó einhverjir á þeirri reglu. Þarna mátti sjá fótboltastjörnur, poppstjörnur, töframenn, tröllkarla, áhrifavalda, lifandi tónlist og það vantaði ekkert upp á veitingar eða íburð. Vandamálið er að það fréttist af því að Yamal hafi ráðið dverga til þess að skemmta gestum. Það er ekki bannað en illa séð á Spáni. Marca segir frá. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Samtök smávaxins fólks á Spáni eru mjög ósátt með Yamal og gera athugasemd við þetta. Lögin banna ekki að nota fólk með fötlun til þess að skemmta en það er lítillækkandi og niðurlægjandi fyrir þau. Það kostaði fjörutíu þúsund evrur á viku að leigja húsið þar sem veislan fór fram eða tæpar sex milljónir. Ekki fylgir sögunni hvað hann borgaði dvergunum fyrir að skemmta. Yamal fékk líka margar flottar gjafir. Dóminíski söngvarinn El Alfa kom meðal annars færandi hendi í veisluna og gaf Yamal rándýrt hálsmen í afmælisgjöf. „Fjögur hundruð þúsund evrur um hálsinn á þér. Guð blessi þig. Til hamingju goðsögn,“ skrifaði tónlistarmaðurinn á samfélagsmiðla. Þetta var því hálsmen upp á 57 milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Nú hafa samtök smávaxins fólks á Spáni stigið fram og ákveðið að kvarta undan Yamal. Veislan var vissulega af stærri gerðinni, haldin út í sveit og enginn gestanna mátti taka með snjallsíma eða myndavélar. Það svindluðu þó einhverjir á þeirri reglu. Þarna mátti sjá fótboltastjörnur, poppstjörnur, töframenn, tröllkarla, áhrifavalda, lifandi tónlist og það vantaði ekkert upp á veitingar eða íburð. Vandamálið er að það fréttist af því að Yamal hafi ráðið dverga til þess að skemmta gestum. Það er ekki bannað en illa séð á Spáni. Marca segir frá. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Samtök smávaxins fólks á Spáni eru mjög ósátt með Yamal og gera athugasemd við þetta. Lögin banna ekki að nota fólk með fötlun til þess að skemmta en það er lítillækkandi og niðurlægjandi fyrir þau. Það kostaði fjörutíu þúsund evrur á viku að leigja húsið þar sem veislan fór fram eða tæpar sex milljónir. Ekki fylgir sögunni hvað hann borgaði dvergunum fyrir að skemmta. Yamal fékk líka margar flottar gjafir. Dóminíski söngvarinn El Alfa kom meðal annars færandi hendi í veisluna og gaf Yamal rándýrt hálsmen í afmælisgjöf. „Fjögur hundruð þúsund evrur um hálsinn á þér. Guð blessi þig. Til hamingju goðsögn,“ skrifaði tónlistarmaðurinn á samfélagsmiðla. Þetta var því hálsmen upp á 57 milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca)
Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira