„Allt orðið eðlilegt á ný“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 15:45 Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen er einn allra besti millivegahlaupari heims og hefur verið það lengi. Getty/Maja Hitij Það hefur mikið gengið utan vallar hjá norska hlauparanum Jakob Asserson Ingebrigtsen í vor og innan vallar hefur hann glímt við meiðsli. Nú líta hlutirnir hins vegar betur út. Réttarhöld gegn föður Ingebrigtsen, Gjert, gerðu Jakobi erfitt fyrir og hann hætti keppni á innanhússtímabilinu eftir að hann vann tvö HM-gull í mars. Hann varð þá heimsmeistari innanhúss í bæði 1500 metra og 3000 metra hlaupi. Eftir heimsmeistaramótið í Nanjing í Kína var hann mikið í fréttunum en þó ekki fyrir afrek sín á frjálsíþróttabrautinni heldur í tengslum við dómsmálið. Jakob sakaði föður sinn um að hafa beitt sig ofbeldi en föður hans var sýknaður af þeim körfum. Faðir hans var hins vegar dæmdur sekur að hafa beitt yngri systur hans ofbeldi. Síðustu mánuði hefur Ingebrigtsen margoft hætt við að keppa á mótum sem hann hafði boðað þátttöku sína eins og á Bislett leikunum í Osló eða á mótum á Demantamótaröðinni. Ástæða þess voru hásinarmeiðsli sem hann virðist nú loksins hafa náð sér góðum af. Í gærkvöldi gaf Ingebrigtsen það út á samfélagsmiðlum sínum að hann sé kominn aftur á fulla ferð. Þar mátti sjá hann á fullri ferð á hlaupabretti. „Allt orðið eðlilegt á ný,“ sagði Jakob Ingebrigtsen. Hann hefur nú tvo mánuði til að komast í sitt besta form fyrir heimsmeistaramótið í Tókýó. View this post on Instagram A post shared by Jakob A. Ingebrigtsen (@jakobing) Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Tengdar fréttir Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Fimmtán daga skilorðsbundnum fangelsisdómi norska frjálsíþróttaþjálfarans og fjölskylduföðurins Gjert Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað af saksóknara, þrátt fyrir að upphaflega hafi hann farið fram á tveggja og hálfs árs fangelsi. 30. júní 2025 14:15 Faðir Ingebrigtsen barnanna fékk fimmtán daga dóm Gjert Ingebrigtsen var í morgun dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn barni sínu. Hann var þó sýknaður af því sem hann var sakaður um að hafa gert við son sinn Jakob Ingebrigtsen og sleppur við fangelsi. 16. júní 2025 09:06 Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01 Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32 Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Michael Jordan var óstöðvandi með liði sínu Chicago Bulls. Hann var nýbúinn að vinna fjórða NBA-titilinn í röð þegar faðir hans var myrtur. 7. maí 2025 11:31 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Sjá meira
Réttarhöld gegn föður Ingebrigtsen, Gjert, gerðu Jakobi erfitt fyrir og hann hætti keppni á innanhússtímabilinu eftir að hann vann tvö HM-gull í mars. Hann varð þá heimsmeistari innanhúss í bæði 1500 metra og 3000 metra hlaupi. Eftir heimsmeistaramótið í Nanjing í Kína var hann mikið í fréttunum en þó ekki fyrir afrek sín á frjálsíþróttabrautinni heldur í tengslum við dómsmálið. Jakob sakaði föður sinn um að hafa beitt sig ofbeldi en föður hans var sýknaður af þeim körfum. Faðir hans var hins vegar dæmdur sekur að hafa beitt yngri systur hans ofbeldi. Síðustu mánuði hefur Ingebrigtsen margoft hætt við að keppa á mótum sem hann hafði boðað þátttöku sína eins og á Bislett leikunum í Osló eða á mótum á Demantamótaröðinni. Ástæða þess voru hásinarmeiðsli sem hann virðist nú loksins hafa náð sér góðum af. Í gærkvöldi gaf Ingebrigtsen það út á samfélagsmiðlum sínum að hann sé kominn aftur á fulla ferð. Þar mátti sjá hann á fullri ferð á hlaupabretti. „Allt orðið eðlilegt á ný,“ sagði Jakob Ingebrigtsen. Hann hefur nú tvo mánuði til að komast í sitt besta form fyrir heimsmeistaramótið í Tókýó. View this post on Instagram A post shared by Jakob A. Ingebrigtsen (@jakobing)
Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Tengdar fréttir Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Fimmtán daga skilorðsbundnum fangelsisdómi norska frjálsíþróttaþjálfarans og fjölskylduföðurins Gjert Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað af saksóknara, þrátt fyrir að upphaflega hafi hann farið fram á tveggja og hálfs árs fangelsi. 30. júní 2025 14:15 Faðir Ingebrigtsen barnanna fékk fimmtán daga dóm Gjert Ingebrigtsen var í morgun dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn barni sínu. Hann var þó sýknaður af því sem hann var sakaður um að hafa gert við son sinn Jakob Ingebrigtsen og sleppur við fangelsi. 16. júní 2025 09:06 Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01 Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32 Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Michael Jordan var óstöðvandi með liði sínu Chicago Bulls. Hann var nýbúinn að vinna fjórða NBA-titilinn í röð þegar faðir hans var myrtur. 7. maí 2025 11:31 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Sjá meira
Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Fimmtán daga skilorðsbundnum fangelsisdómi norska frjálsíþróttaþjálfarans og fjölskylduföðurins Gjert Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað af saksóknara, þrátt fyrir að upphaflega hafi hann farið fram á tveggja og hálfs árs fangelsi. 30. júní 2025 14:15
Faðir Ingebrigtsen barnanna fékk fimmtán daga dóm Gjert Ingebrigtsen var í morgun dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn barni sínu. Hann var þó sýknaður af því sem hann var sakaður um að hafa gert við son sinn Jakob Ingebrigtsen og sleppur við fangelsi. 16. júní 2025 09:06
Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01
Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32
Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Michael Jordan var óstöðvandi með liði sínu Chicago Bulls. Hann var nýbúinn að vinna fjórða NBA-titilinn í röð þegar faðir hans var myrtur. 7. maí 2025 11:31