Hófu titilvörnina á naumum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2025 19:05 Sigurmarkið kom af vítapunktinum. FCKobenhavn Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar hófu titilvörn sína á naumum 3-2 útisigri á Viborg í 1. umferð efstu deildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Magnus Mattsson úr vítaspyrnu á 78. mínútu. FCK stóð uppi sem tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð og pressan því mikil á gestunum þegar leikar hófust í dag. Þrátt fyrir góða byrjun gestanna var það Viborg sem komst yfir eftir að Thomas Delaney gerðist brotlegur innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Jeppe Grønning fór á punktinn og kom Viborg yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Elias Achouri jafnaði metin á 37. mínútu og staðan 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. 1-1 ved pausen i Viborg - hjemmeholdet kom foran på et Jeppe Grønning-straffe efter 24 min, og Elias Achouri udlignede efter 37 min. #fcklive pic.twitter.com/dfMTjkq7J7— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025 Norðmaðurinn Mohamed Elyounoussi kom gestunum yfir snemma í síðari hálfleik eftir undirbúning hægri bakvarðarins Rodrigo Huescas. Heimamenn létu það ekki slá sig út af laginu og jafnaði Mads Søndergaard metin eftir sendingu Grønning á 73. mínútu. Fimm mínútum síðar virtist brotið á Mattsson innan teigs. Atvikið var skoðað af myndbandsdómara leiksins og vítaspyrna niðurstaðan. Varamaðurinn Mattsson fór sjálfur á punktinn og sá til þess að FCK hóf leiktíðina á sigri. Premieresejr! Det holdt hårdt efter en chance-bonanza i begge ender i en nervepirrende tillægstid!! #fcklive pic.twitter.com/xYWacUWDZe— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
FCK stóð uppi sem tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð og pressan því mikil á gestunum þegar leikar hófust í dag. Þrátt fyrir góða byrjun gestanna var það Viborg sem komst yfir eftir að Thomas Delaney gerðist brotlegur innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Jeppe Grønning fór á punktinn og kom Viborg yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Elias Achouri jafnaði metin á 37. mínútu og staðan 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. 1-1 ved pausen i Viborg - hjemmeholdet kom foran på et Jeppe Grønning-straffe efter 24 min, og Elias Achouri udlignede efter 37 min. #fcklive pic.twitter.com/dfMTjkq7J7— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025 Norðmaðurinn Mohamed Elyounoussi kom gestunum yfir snemma í síðari hálfleik eftir undirbúning hægri bakvarðarins Rodrigo Huescas. Heimamenn létu það ekki slá sig út af laginu og jafnaði Mads Søndergaard metin eftir sendingu Grønning á 73. mínútu. Fimm mínútum síðar virtist brotið á Mattsson innan teigs. Atvikið var skoðað af myndbandsdómara leiksins og vítaspyrna niðurstaðan. Varamaðurinn Mattsson fór sjálfur á punktinn og sá til þess að FCK hóf leiktíðina á sigri. Premieresejr! Det holdt hårdt efter en chance-bonanza i begge ender i en nervepirrende tillægstid!! #fcklive pic.twitter.com/xYWacUWDZe— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira