Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. júlí 2025 15:17 Sex svona F-18 þotur koma til landsins á morgun á vegum spænska hersins. Myndin er úr safni af slíkri þotu í eigu Bandaríkjahers. Getty Sex F-18 orrustuþotur spænska hersins koma til landsins á morgun að sinna gæslu á norðurslóðum á vegum Atlantshafsbandalagsins. Með vélunum koma 122 hermenn, en 44 eru þegar komnir til Keflavíkur að undirbúa komu þeirra. Spænska blaðið El Pais greinir frá þessu sem og enska útgáfan af El Mundo. Spænsku þoturnar koma til með að taka þátt í verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins sem ber íslenska heitið Stinga. Verkefnið snýr að því að auka gæslu og eftirlit í lofti á Norðurslóðum og stöðva för óþekktra véla inn á svæðið. Atlantshafsbandalagið hefur á undanförnum árum beint sjónum sínum í auknum mæli að Norðurslóðum vegna aukinna umsvifa Rússa á svæðinu. El Mundo segir að meðal þeirra 122 sem koma til landsins með flugvélunum séu flugmenn, flugvirkjar, hergagnasérfræðingar, öryggisverðir, og aðrir sem koma til með að sinna ýmsum verkefnum. Mannskapurinn muni hafast við í herstöðinni í Keflavík. Rafael Ichasco Franco herforingi leiðir verkefnið, en hann segir við blaðið Mundo að herinn hafi þurft talsverða þjálfun þar sem verkefnið fari fram í framandi umhverfi á Íslandi. Hann segir það mikinn heiður að taka þátt í slíkum verkefnum á vegum Nato, og segir það sérstaklega mikinn heiður að leiða fyrstu spænsku sveitina á Íslandi. Öryggis- og varnarmál Spánn NATO Utanríkismál Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Sjá meira
Spænska blaðið El Pais greinir frá þessu sem og enska útgáfan af El Mundo. Spænsku þoturnar koma til með að taka þátt í verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins sem ber íslenska heitið Stinga. Verkefnið snýr að því að auka gæslu og eftirlit í lofti á Norðurslóðum og stöðva för óþekktra véla inn á svæðið. Atlantshafsbandalagið hefur á undanförnum árum beint sjónum sínum í auknum mæli að Norðurslóðum vegna aukinna umsvifa Rússa á svæðinu. El Mundo segir að meðal þeirra 122 sem koma til landsins með flugvélunum séu flugmenn, flugvirkjar, hergagnasérfræðingar, öryggisverðir, og aðrir sem koma til með að sinna ýmsum verkefnum. Mannskapurinn muni hafast við í herstöðinni í Keflavík. Rafael Ichasco Franco herforingi leiðir verkefnið, en hann segir við blaðið Mundo að herinn hafi þurft talsverða þjálfun þar sem verkefnið fari fram í framandi umhverfi á Íslandi. Hann segir það mikinn heiður að taka þátt í slíkum verkefnum á vegum Nato, og segir það sérstaklega mikinn heiður að leiða fyrstu spænsku sveitina á Íslandi.
Öryggis- og varnarmál Spánn NATO Utanríkismál Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Sjá meira