Fréttir

Á­rekstur á Rangárvallarvegi

Jón Þór Stefánsson skrifar
Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm

Tveggja bíla árekstur varð á þjóðveginum, nánar tiltekið á Rangárvallarvegi.

Vegakaflinn þar sem slysið varð er nú lokaður.

Magnús Ragnarsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir í samtali við fréttastofu að ekki sé útlit fyrir að um alvarlegt slys sé að ræða. Hann segist þó ekki kominn með endanlegar upplýsingar um það.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×