Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar 22. júlí 2025 08:01 Kannski er það kona sem er áreitt í matvörubúð vegna þess að hún talar hennar móðurmáli með barninu sínu. Kannski er það leigubílstjórinn sem var beittur ofbeldi vegna þess að hann er ekki fæddur á Íslandi og eins og honum grunaði vegna þess að hann er dökkur á hörund. Kannski er það maður sem hefur sótt fjögur íslenskunámskeið en mætir fólki á hverjum degi sem talar bara ensku við hann, þó að hann sé sjálfur ekki enskumælandi. Kannski er það pólsk stúlka sem fæddist á Íslandi en fékk lítinn sem engan stuðning í gegnum leik- og grunnskóla og er að leggja sig alla fram við að klára menntaskólann og það er mun erfiðara hjá henni en samnemendum af íslenskum uppruna sem hafa fylgt henni gegnum skólakerfið. Kannski er það karl af erlendum uppruna sem leitaði til opinberrar stofnunar til að fá aðstoð en var í staðinn skammaður fyrir það að hann ætti að vita hvernig kerfið á Íslandi virkar, þó að hann hafi aldrei verið upplýstur eða hafi þurft á að nota slíka þjónustu. Kannski er það kona af erlendum uppruna sem sækir endalaust um starf sem hún er ofmenntuð fyrir en fær ekki einu sinni viðtal. Kannski er það sérfræðingar sem starfa á sviði innflytjenda og flóttafólks sem upplifa endalausan skort á fjármagn og stefnu í málaflokkum. Kannski eru það kennarar og skólasérfræðingar sem hafa kallað árum saman eftir stuðningi og réttmætu fjármagni til að mennta og þjóna börnum og fjölskyldum með erlendan bakgrunn. Kannski er það flóttafólk sem gerir ekkert annað en að leita hér eftir að ná einhverri framför, koma þaki fyrir höfuð og ala upp þeirra börn í friðsamlegu samfélagi, en er haldið niður og einangrað frá tækifærum. Kannski eru það umsækjendur um alþjóðlega vernd sem eru að flýja ofbeldi, mismunun, hafa ekki fengið aðstoð við að vinna úr áföllum og enda hér bara til að vera sakað um að vera glæpamenn og konur sem liggja á kerfinu. Kannski eru það börn sem eru strítt af samnemendum vegna uppruna þeirra og ýmissa menningartengdra hluta sem einkennir þeirra líf og er hluti af hver þau eru. Kannski er það fólk sem þreytist þess að þurfa að kalla eftir því að yfirvöld fordæmi orðræðu, ósannaðar áskoranir, falsfréttir og klikbeit um okkur. Kannski er það ég sem er orðin þreytt. Ég tala hér fyrir stóra hópa þegar ég segi við höfum margoft upplifað það að við séum vanmetin og munum alltaf vera það, eingöngu vegna okkar uppruna. Við erum orðin þreytt af því að það skiptir ekki máli hversu mikið við vinnum, hversu hratt við hlaupum, hversu mikið við lærum og reynum að bæta okkur, það mun alltaf vera hluti af samfélaginu sem vill fá okkur burt, sem vill gera okkar tilveru tortryggileg. Ég kalla BS (e. bull shit) á það að fólk sé komið með nóg af stefnu ríkisins. Það er ekki stefna heldur bara aðgerðir sem því miður duga í allt of stuttan tíma og gera of lítið gagn í að stuðla að alvöru og endanlegri inngildingu og sameiningu í samfélaginu. Þess vegna finnum við öll fyrir þreytu og óreiði í málaflokkum. Fólk sem starfar af ástríðu og hugsjón við málaflokka brennur út vegna þess að það skortir stefnur og fjármagn. Verkefni eru því miður oft lókuð af yfirvöldum áður en markmiðum er náð og markmið eru alltaf inngilding. Menn sem vilja útrýma ofbeldi með því að klæða sig í einkennisbúning merkt tákn kynþáttaniðingum sem er beinlínis tengt ofbeldi í garð jaðarsetts fólks gera lítið sem ekkert gagn. Þeir eru hryðjuverkamenn sem vil stjórna samfélagi með ótta. Ég held að það séu fleiri sem standa með mér í að segja… við erum komnir með nóg, leyfa lögreglunni að sinna öryggismálum og gefa okkar svigrúm til að huga að bjartara, réttmætara, fríðsemdara og fordómalausa samfélagi fyrir alla. Höfundur er innflytjandi, fyrrverandi alþingiskona og doktorsnemi við deild menntunar og margbreytileika. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nichole Leigh Mosty Innflytjendamál Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Jens Garðar Helgason Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson Skoðun Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Úthaf efnahagsmála – fjárlög 2026 Halla Hrund Logadóttir Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann skrifar Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aðgerðarleysi er það sem kostar ungt fólk Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Að gera eða vera? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Skattablæti sem bitnar harðast á landsbyggðinni Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Málfrelsi ungu kynslóðarinnar – og ábyrgðin sem bíður okkar Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun „Við skulum syngja lítið lag...“ Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Hrannar Björn Arnarsson,Lars Barfoed,Maiken Poulsen Englund,Pyry Niemi,Torbjörn Nyström skrifar Skoðun Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Ísland: Meistari orkuþríþrautarinnar – sem stendur Jónas Hlynur Hallgrímsson skrifar Skoðun Úthaf efnahagsmála – fjárlög 2026 Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Þegar líf liggur við Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson skrifar Skoðun Út með slæma vana, inn með gleði og frið Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson skrifar Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason skrifar Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo skrifar Sjá meira
Kannski er það kona sem er áreitt í matvörubúð vegna þess að hún talar hennar móðurmáli með barninu sínu. Kannski er það leigubílstjórinn sem var beittur ofbeldi vegna þess að hann er ekki fæddur á Íslandi og eins og honum grunaði vegna þess að hann er dökkur á hörund. Kannski er það maður sem hefur sótt fjögur íslenskunámskeið en mætir fólki á hverjum degi sem talar bara ensku við hann, þó að hann sé sjálfur ekki enskumælandi. Kannski er það pólsk stúlka sem fæddist á Íslandi en fékk lítinn sem engan stuðning í gegnum leik- og grunnskóla og er að leggja sig alla fram við að klára menntaskólann og það er mun erfiðara hjá henni en samnemendum af íslenskum uppruna sem hafa fylgt henni gegnum skólakerfið. Kannski er það karl af erlendum uppruna sem leitaði til opinberrar stofnunar til að fá aðstoð en var í staðinn skammaður fyrir það að hann ætti að vita hvernig kerfið á Íslandi virkar, þó að hann hafi aldrei verið upplýstur eða hafi þurft á að nota slíka þjónustu. Kannski er það kona af erlendum uppruna sem sækir endalaust um starf sem hún er ofmenntuð fyrir en fær ekki einu sinni viðtal. Kannski er það sérfræðingar sem starfa á sviði innflytjenda og flóttafólks sem upplifa endalausan skort á fjármagn og stefnu í málaflokkum. Kannski eru það kennarar og skólasérfræðingar sem hafa kallað árum saman eftir stuðningi og réttmætu fjármagni til að mennta og þjóna börnum og fjölskyldum með erlendan bakgrunn. Kannski er það flóttafólk sem gerir ekkert annað en að leita hér eftir að ná einhverri framför, koma þaki fyrir höfuð og ala upp þeirra börn í friðsamlegu samfélagi, en er haldið niður og einangrað frá tækifærum. Kannski eru það umsækjendur um alþjóðlega vernd sem eru að flýja ofbeldi, mismunun, hafa ekki fengið aðstoð við að vinna úr áföllum og enda hér bara til að vera sakað um að vera glæpamenn og konur sem liggja á kerfinu. Kannski eru það börn sem eru strítt af samnemendum vegna uppruna þeirra og ýmissa menningartengdra hluta sem einkennir þeirra líf og er hluti af hver þau eru. Kannski er það fólk sem þreytist þess að þurfa að kalla eftir því að yfirvöld fordæmi orðræðu, ósannaðar áskoranir, falsfréttir og klikbeit um okkur. Kannski er það ég sem er orðin þreytt. Ég tala hér fyrir stóra hópa þegar ég segi við höfum margoft upplifað það að við séum vanmetin og munum alltaf vera það, eingöngu vegna okkar uppruna. Við erum orðin þreytt af því að það skiptir ekki máli hversu mikið við vinnum, hversu hratt við hlaupum, hversu mikið við lærum og reynum að bæta okkur, það mun alltaf vera hluti af samfélaginu sem vill fá okkur burt, sem vill gera okkar tilveru tortryggileg. Ég kalla BS (e. bull shit) á það að fólk sé komið með nóg af stefnu ríkisins. Það er ekki stefna heldur bara aðgerðir sem því miður duga í allt of stuttan tíma og gera of lítið gagn í að stuðla að alvöru og endanlegri inngildingu og sameiningu í samfélaginu. Þess vegna finnum við öll fyrir þreytu og óreiði í málaflokkum. Fólk sem starfar af ástríðu og hugsjón við málaflokka brennur út vegna þess að það skortir stefnur og fjármagn. Verkefni eru því miður oft lókuð af yfirvöldum áður en markmiðum er náð og markmið eru alltaf inngilding. Menn sem vilja útrýma ofbeldi með því að klæða sig í einkennisbúning merkt tákn kynþáttaniðingum sem er beinlínis tengt ofbeldi í garð jaðarsetts fólks gera lítið sem ekkert gagn. Þeir eru hryðjuverkamenn sem vil stjórna samfélagi með ótta. Ég held að það séu fleiri sem standa með mér í að segja… við erum komnir með nóg, leyfa lögreglunni að sinna öryggismálum og gefa okkar svigrúm til að huga að bjartara, réttmætara, fríðsemdara og fordómalausa samfélagi fyrir alla. Höfundur er innflytjandi, fyrrverandi alþingiskona og doktorsnemi við deild menntunar og margbreytileika.
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar
Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar
Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Hrannar Björn Arnarsson,Lars Barfoed,Maiken Poulsen Englund,Pyry Niemi,Torbjörn Nyström skrifar
Skoðun ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun