Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. júlí 2025 08:47 Blikar geta huggað sig við það að síðast þegar þeir töpuðu svona illa í Meistaradeildinni komust þeir á endanum í Sambandsdeildina. vísir Eftir afhroðið í Póllandi í gærkvöldi er ansi líklegt að Breiðablik sé úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar en Blikarnir finna sig í kunnuglegum sporum og fá tvo sénsa til viðbótar, fyrst í Evrópu- og svo Sambandsdeildinni. Næsti áfangastaður verður að öllum líkindum Bosnía og þangað muna Blikar mæta í miklum hefndarhug. Breiðablik tapaði fyrri leiknum gegn Lech Poznan í gærkvöldi 7-1 og þarf á meiriháttar kraftaverki á Kópavogsvelli að halda í næsta viku ef einvígið á að snúast. Á sama tíma og sá leikur fór fram tapaði bosníska liðið Zrinjski Mostar 4-0 í leik sínum gegn Slovan Bratislava frá Slóvakíu. Það einvígi er því einnig nokkurn veginn útkljáð nema svakalegur viðsnúningur verði í Bosníu í næstu viku. Tapliðin tvö í þessum einvígum, Breiðablik og Zrinjski Mostar að öllum líkindum, detta úr leik í Meistaradeildinni og mætast í undankeppni Evrópudeildarinnar. Höskuldur Gunnlaugsson í leik gegn Zrinskij Mostar árið 2023.vísir Nákvæmlega sama staða og árið 2023 Árið 2023 tapaði Breiðablik stórt gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni, alveg eins og gegn Lech Poznan í gær. Blikar mættu svo Zrinjski Mostar í Evrópudeildinni og töpuðu samanlagt 6-3 eftir hryllilegan fyrri hálfleik í fyrri leiknum en sigur á Kópavogsvelli í seinni leiknum. Breiðablik fór þá í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni og tryggði sér þátttökurétt í riðlakeppninni með 2-0 sigri í einvíginu gegn Struga frá Makedóníu. Viktor Karl skoraði markið sem gulltryggði Breiðabliki sæti í Sambandsdeildinnivísir Breiðablik finnur sig því í sömu sporum og fyrir tveimur árum og á enn góðan séns á sæti í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeildinni. Jafnvel þó Breiðablik tapi næsta einvígi gegn Zrinskij Mostar fara þeir í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni. Ef Blikum tekst hins vegar að vinna væntanlegt einvígi gegn Zrinskij Mostar eru þeir öruggir með sæti í Sambandsdeildinni en fara í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni. Sigurvegarinn í því umspili fer í Evrópudeildina, en tapliðið í Sambandsdeildina. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Breiðablik tapaði fyrri leiknum gegn Lech Poznan í gærkvöldi 7-1 og þarf á meiriháttar kraftaverki á Kópavogsvelli að halda í næsta viku ef einvígið á að snúast. Á sama tíma og sá leikur fór fram tapaði bosníska liðið Zrinjski Mostar 4-0 í leik sínum gegn Slovan Bratislava frá Slóvakíu. Það einvígi er því einnig nokkurn veginn útkljáð nema svakalegur viðsnúningur verði í Bosníu í næstu viku. Tapliðin tvö í þessum einvígum, Breiðablik og Zrinjski Mostar að öllum líkindum, detta úr leik í Meistaradeildinni og mætast í undankeppni Evrópudeildarinnar. Höskuldur Gunnlaugsson í leik gegn Zrinskij Mostar árið 2023.vísir Nákvæmlega sama staða og árið 2023 Árið 2023 tapaði Breiðablik stórt gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni, alveg eins og gegn Lech Poznan í gær. Blikar mættu svo Zrinjski Mostar í Evrópudeildinni og töpuðu samanlagt 6-3 eftir hryllilegan fyrri hálfleik í fyrri leiknum en sigur á Kópavogsvelli í seinni leiknum. Breiðablik fór þá í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni og tryggði sér þátttökurétt í riðlakeppninni með 2-0 sigri í einvíginu gegn Struga frá Makedóníu. Viktor Karl skoraði markið sem gulltryggði Breiðabliki sæti í Sambandsdeildinnivísir Breiðablik finnur sig því í sömu sporum og fyrir tveimur árum og á enn góðan séns á sæti í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeildinni. Jafnvel þó Breiðablik tapi næsta einvígi gegn Zrinskij Mostar fara þeir í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni. Ef Blikum tekst hins vegar að vinna væntanlegt einvígi gegn Zrinskij Mostar eru þeir öruggir með sæti í Sambandsdeildinni en fara í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni. Sigurvegarinn í því umspili fer í Evrópudeildina, en tapliðið í Sambandsdeildina.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira