Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. júlí 2025 13:30 Laurel Hubbard var fyrsta trans konan til að keppa á Ólympíuleikunum, í Tókýó 2020. Wally Skalij /Los Angeles Times via Getty Images Ólympíunefnd Bandaríkjanna hefur uppfært stefnuskrá sína fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028 til að samræmast stefnu Bandaríkjaforsetans Donald Trump, sem undirritaði tilskipun fyrr á þessu ári þar sem trans konum var bannað að keppa í kvennaíþróttum. Uppfærð stefnuskrá var birt hljóðlega á heimasíðu Ólympíunefndarinnar á mánudag og inniheldur heilmikið illskiljanlegt lagamál. Stefnuskráin er nokkuð óskýr og minnist ekki orðrétt á trans konur en þar segir að stefnu Trump verði fylgt eftir og „konum verði tryggður jafningjagrundvöllur og öruggt keppnisumhverfi.“ Trump undirritaði fyrr á þessu ári forsetatilskipun sem birtist á heimasíðu Hvíta Hússins undir fyrirsögninni „Höldum körlum frá kvennaíþróttum“ þar sem íþróttahreyfingar voru hvattar til að setja viðurlög og reglugerðir til að koma í veg fyrir þátttöku trans kvenna í kvennaíþróttum. Þrátt fyrir að hafa ekki hátt um það ætlar Ólympíunefndin að fylgja þeim fyrirmælum eftir. Málefni trans fólks, þá aðallega trans kvenna í kvennaíþróttum, hafa verið mikið í umræðunni undanfarin ár. Þeir sem andvígir eru þátttöku þeirra bera helst þau rök fyrir sig að trans konur hafi líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Nokkur íþróttasambönd, til dæmis alþjóða frjálsíþróttasambandið og enska knattspyrnusambandið, hafa bannað trans konum að taka þátt í kvennakeppnum. Fjölmargt íþróttafólk hefur mótmælt því og bent á rannsóknir sem sýna fram á að trans konur hafi ekki líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Í Bandaríkjunum skrifuðu til dæmis margar þekktar íþróttastjörnur undir yfirlýsingu þar sem hvatt var til þess að banna trans konum ekki að keppa. Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Tengdar fréttir Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Stjórnendur University of Pennsylvania í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þeir hefðu komist að samkomulagi við stjórnvöld um að takmarka þátttöku trans kvenna í íþróttum. 2. júlí 2025 10:28 Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. 23. mars 2023 17:43 FIDE bannar trans konum þátttöku og sviptir trans menn titlunum Alþjóðaskáksambandið (FIDE) hefur ákveðið að banna trans konum að taka þátt í mótum fyrir konur, að minnsta kosti tímabundið. 18. ágúst 2023 07:43 Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. 27. janúar 2025 10:47 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Sjá meira
Uppfærð stefnuskrá var birt hljóðlega á heimasíðu Ólympíunefndarinnar á mánudag og inniheldur heilmikið illskiljanlegt lagamál. Stefnuskráin er nokkuð óskýr og minnist ekki orðrétt á trans konur en þar segir að stefnu Trump verði fylgt eftir og „konum verði tryggður jafningjagrundvöllur og öruggt keppnisumhverfi.“ Trump undirritaði fyrr á þessu ári forsetatilskipun sem birtist á heimasíðu Hvíta Hússins undir fyrirsögninni „Höldum körlum frá kvennaíþróttum“ þar sem íþróttahreyfingar voru hvattar til að setja viðurlög og reglugerðir til að koma í veg fyrir þátttöku trans kvenna í kvennaíþróttum. Þrátt fyrir að hafa ekki hátt um það ætlar Ólympíunefndin að fylgja þeim fyrirmælum eftir. Málefni trans fólks, þá aðallega trans kvenna í kvennaíþróttum, hafa verið mikið í umræðunni undanfarin ár. Þeir sem andvígir eru þátttöku þeirra bera helst þau rök fyrir sig að trans konur hafi líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Nokkur íþróttasambönd, til dæmis alþjóða frjálsíþróttasambandið og enska knattspyrnusambandið, hafa bannað trans konum að taka þátt í kvennakeppnum. Fjölmargt íþróttafólk hefur mótmælt því og bent á rannsóknir sem sýna fram á að trans konur hafi ekki líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Í Bandaríkjunum skrifuðu til dæmis margar þekktar íþróttastjörnur undir yfirlýsingu þar sem hvatt var til þess að banna trans konum ekki að keppa.
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Tengdar fréttir Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Stjórnendur University of Pennsylvania í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þeir hefðu komist að samkomulagi við stjórnvöld um að takmarka þátttöku trans kvenna í íþróttum. 2. júlí 2025 10:28 Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. 23. mars 2023 17:43 FIDE bannar trans konum þátttöku og sviptir trans menn titlunum Alþjóðaskáksambandið (FIDE) hefur ákveðið að banna trans konum að taka þátt í mótum fyrir konur, að minnsta kosti tímabundið. 18. ágúst 2023 07:43 Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. 27. janúar 2025 10:47 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Sjá meira
Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Stjórnendur University of Pennsylvania í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þeir hefðu komist að samkomulagi við stjórnvöld um að takmarka þátttöku trans kvenna í íþróttum. 2. júlí 2025 10:28
Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. 23. mars 2023 17:43
FIDE bannar trans konum þátttöku og sviptir trans menn titlunum Alþjóðaskáksambandið (FIDE) hefur ákveðið að banna trans konum að taka þátt í mótum fyrir konur, að minnsta kosti tímabundið. 18. ágúst 2023 07:43
Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. 27. janúar 2025 10:47