Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. júlí 2025 13:30 Laurel Hubbard var fyrsta trans konan til að keppa á Ólympíuleikunum, í Tókýó 2020. Wally Skalij /Los Angeles Times via Getty Images Ólympíunefnd Bandaríkjanna hefur uppfært stefnuskrá sína fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028 til að samræmast stefnu Bandaríkjaforsetans Donald Trump, sem undirritaði tilskipun fyrr á þessu ári þar sem trans konum var bannað að keppa í kvennaíþróttum. Uppfærð stefnuskrá var birt hljóðlega á heimasíðu Ólympíunefndarinnar á mánudag og inniheldur heilmikið illskiljanlegt lagamál. Stefnuskráin er nokkuð óskýr og minnist ekki orðrétt á trans konur en þar segir að stefnu Trump verði fylgt eftir og „konum verði tryggður jafningjagrundvöllur og öruggt keppnisumhverfi.“ Trump undirritaði fyrr á þessu ári forsetatilskipun sem birtist á heimasíðu Hvíta Hússins undir fyrirsögninni „Höldum körlum frá kvennaíþróttum“ þar sem íþróttahreyfingar voru hvattar til að setja viðurlög og reglugerðir til að koma í veg fyrir þátttöku trans kvenna í kvennaíþróttum. Þrátt fyrir að hafa ekki hátt um það ætlar Ólympíunefndin að fylgja þeim fyrirmælum eftir. Málefni trans fólks, þá aðallega trans kvenna í kvennaíþróttum, hafa verið mikið í umræðunni undanfarin ár. Þeir sem andvígir eru þátttöku þeirra bera helst þau rök fyrir sig að trans konur hafi líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Nokkur íþróttasambönd, til dæmis alþjóða frjálsíþróttasambandið og enska knattspyrnusambandið, hafa bannað trans konum að taka þátt í kvennakeppnum. Fjölmargt íþróttafólk hefur mótmælt því og bent á rannsóknir sem sýna fram á að trans konur hafi ekki líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Í Bandaríkjunum skrifuðu til dæmis margar þekktar íþróttastjörnur undir yfirlýsingu þar sem hvatt var til þess að banna trans konum ekki að keppa. Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Tengdar fréttir Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Stjórnendur University of Pennsylvania í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þeir hefðu komist að samkomulagi við stjórnvöld um að takmarka þátttöku trans kvenna í íþróttum. 2. júlí 2025 10:28 Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. 23. mars 2023 17:43 FIDE bannar trans konum þátttöku og sviptir trans menn titlunum Alþjóðaskáksambandið (FIDE) hefur ákveðið að banna trans konum að taka þátt í mótum fyrir konur, að minnsta kosti tímabundið. 18. ágúst 2023 07:43 Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. 27. janúar 2025 10:47 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Átta liða úrslitin á HM klár Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur Sjá meira
Uppfærð stefnuskrá var birt hljóðlega á heimasíðu Ólympíunefndarinnar á mánudag og inniheldur heilmikið illskiljanlegt lagamál. Stefnuskráin er nokkuð óskýr og minnist ekki orðrétt á trans konur en þar segir að stefnu Trump verði fylgt eftir og „konum verði tryggður jafningjagrundvöllur og öruggt keppnisumhverfi.“ Trump undirritaði fyrr á þessu ári forsetatilskipun sem birtist á heimasíðu Hvíta Hússins undir fyrirsögninni „Höldum körlum frá kvennaíþróttum“ þar sem íþróttahreyfingar voru hvattar til að setja viðurlög og reglugerðir til að koma í veg fyrir þátttöku trans kvenna í kvennaíþróttum. Þrátt fyrir að hafa ekki hátt um það ætlar Ólympíunefndin að fylgja þeim fyrirmælum eftir. Málefni trans fólks, þá aðallega trans kvenna í kvennaíþróttum, hafa verið mikið í umræðunni undanfarin ár. Þeir sem andvígir eru þátttöku þeirra bera helst þau rök fyrir sig að trans konur hafi líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Nokkur íþróttasambönd, til dæmis alþjóða frjálsíþróttasambandið og enska knattspyrnusambandið, hafa bannað trans konum að taka þátt í kvennakeppnum. Fjölmargt íþróttafólk hefur mótmælt því og bent á rannsóknir sem sýna fram á að trans konur hafi ekki líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Í Bandaríkjunum skrifuðu til dæmis margar þekktar íþróttastjörnur undir yfirlýsingu þar sem hvatt var til þess að banna trans konum ekki að keppa.
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Tengdar fréttir Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Stjórnendur University of Pennsylvania í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þeir hefðu komist að samkomulagi við stjórnvöld um að takmarka þátttöku trans kvenna í íþróttum. 2. júlí 2025 10:28 Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. 23. mars 2023 17:43 FIDE bannar trans konum þátttöku og sviptir trans menn titlunum Alþjóðaskáksambandið (FIDE) hefur ákveðið að banna trans konum að taka þátt í mótum fyrir konur, að minnsta kosti tímabundið. 18. ágúst 2023 07:43 Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. 27. janúar 2025 10:47 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Átta liða úrslitin á HM klár Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur Sjá meira
Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Stjórnendur University of Pennsylvania í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þeir hefðu komist að samkomulagi við stjórnvöld um að takmarka þátttöku trans kvenna í íþróttum. 2. júlí 2025 10:28
Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. 23. mars 2023 17:43
FIDE bannar trans konum þátttöku og sviptir trans menn titlunum Alþjóðaskáksambandið (FIDE) hefur ákveðið að banna trans konum að taka þátt í mótum fyrir konur, að minnsta kosti tímabundið. 18. ágúst 2023 07:43
Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. 27. janúar 2025 10:47