Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2025 21:01 Lamine Yamal hefur fengið tíuna hjá Barcelona en hann spilar ekki í sömu stærð af treyju og fyrir einu og hálfu ári síðan. Getty/Stringer Lamine Yamal er nýbúinn að halda upp á átján ára afmælið en hann er samt fyrir löngu kominn í hóp bestu fótboltamanna heims. Hann er hins vegar enn að vaxa og stækka. Yamal er búinn að gera miklu meira á þessum aldri en leikmenn eins og Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og fleiri gerðu á sínum tíma á sama aldri. Þeir sem hafa fylgst með honum síðustu tvö tímabil hafa einnig séð mikla breytingu á honum líkamlega. Strákurinn er enn að þroskast og dafna líkamlega. Það hefur verið fjallað um að hann hefur styrkt allur og bætt við sig töluverðum vöðvamassa. Það er líka ljóst að mótherjar Yamal eru ekki lengur að glíma við sama litla strákinn. Nú síðast hafa menn bent á það að Yamal hefur stækkað um tíu sentimetra síðan hann kom inn í lið Barcelona fyrir tæpum tveimur árum. Þá var hann 171 sentimetrar á hæð en núna er hann kominn yfir 180 sentimetra. Mótherjarnir eru því að mæta allt öðrum leikmanni en þegar strákurinn sló fyrst í gegn. Fyrir átján ára afmælið þá var Yamal búinn að skora 25 mörk og gefa 34 stoðsendingar í 106 leikjum með Barcelona og skora 6 mörk og gefa 9 stoðsendingar í 21 leik með spænska landsliðinu. View this post on Instagram A post shared by 90artıbir (@90.artibir) Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Yamal er búinn að gera miklu meira á þessum aldri en leikmenn eins og Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og fleiri gerðu á sínum tíma á sama aldri. Þeir sem hafa fylgst með honum síðustu tvö tímabil hafa einnig séð mikla breytingu á honum líkamlega. Strákurinn er enn að þroskast og dafna líkamlega. Það hefur verið fjallað um að hann hefur styrkt allur og bætt við sig töluverðum vöðvamassa. Það er líka ljóst að mótherjar Yamal eru ekki lengur að glíma við sama litla strákinn. Nú síðast hafa menn bent á það að Yamal hefur stækkað um tíu sentimetra síðan hann kom inn í lið Barcelona fyrir tæpum tveimur árum. Þá var hann 171 sentimetrar á hæð en núna er hann kominn yfir 180 sentimetra. Mótherjarnir eru því að mæta allt öðrum leikmanni en þegar strákurinn sló fyrst í gegn. Fyrir átján ára afmælið þá var Yamal búinn að skora 25 mörk og gefa 34 stoðsendingar í 106 leikjum með Barcelona og skora 6 mörk og gefa 9 stoðsendingar í 21 leik með spænska landsliðinu. View this post on Instagram A post shared by 90artıbir (@90.artibir)
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira