Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2025 19:30 Marcus Rashford brosti út að eyrum þegar hann var kynntur hjá Barcelona í kvöld. Getty/David Ramos Marcus Rashford var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Barcelona en hann kemur til spænska stórliðsins á láni frá Manchester United. Fréttir frá Spáni segja að Barcelona geti keypt Rashford fyrir um þrjátíu miljónir evra næsta sumar en hvorugt félagið hefur staðfest það. Our new number 14: Marcus Rashford 💙❤️ pic.twitter.com/HPBX7HzEsF— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 23, 2025 Hinn 27 ára gamli Rashford flaug til Barcelona á sunnudaginn og náði að klára félagsskiptin sín áður en Börsungar byrja æfingaferð sína til Japans og Suður-Kóreu. Barcelona hefur staðfest að Rashford spili í treyju númer fjórtán. „Ég er mjög spenntur. Þetta er félag þar sem draumar manna rætast. Hér vinna menn stóra titla og það skiptir mig miklu máli hvað þetta félag stendur fyrir,“ sagði Marcus Rashford við Barca TV. „Það er eins og ég sé kominn heim. Þetta er fjölskyldufélag, fólki líður vel hér og þetta er góður staður fyrir leikmenn til að sýna hvað þeir geta,“ sagði Rashford. 📞 "Yeah… It’s official."Rashford follows in Lineker’s footsteps. pic.twitter.com/ZvbnDAtbax— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 23, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Fréttir frá Spáni segja að Barcelona geti keypt Rashford fyrir um þrjátíu miljónir evra næsta sumar en hvorugt félagið hefur staðfest það. Our new number 14: Marcus Rashford 💙❤️ pic.twitter.com/HPBX7HzEsF— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 23, 2025 Hinn 27 ára gamli Rashford flaug til Barcelona á sunnudaginn og náði að klára félagsskiptin sín áður en Börsungar byrja æfingaferð sína til Japans og Suður-Kóreu. Barcelona hefur staðfest að Rashford spili í treyju númer fjórtán. „Ég er mjög spenntur. Þetta er félag þar sem draumar manna rætast. Hér vinna menn stóra titla og það skiptir mig miklu máli hvað þetta félag stendur fyrir,“ sagði Marcus Rashford við Barca TV. „Það er eins og ég sé kominn heim. Þetta er fjölskyldufélag, fólki líður vel hér og þetta er góður staður fyrir leikmenn til að sýna hvað þeir geta,“ sagði Rashford. 📞 "Yeah… It’s official."Rashford follows in Lineker’s footsteps. pic.twitter.com/ZvbnDAtbax— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 23, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira