Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 07:02 Það er enginn sem sleppur við að fara í próf ekki einu sinni þær sem hafa unnið til verðlauna á stóru mótunum. Getty/Andy Cheung Allar konur sem ætla að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Tókýó í haust þurfa að gangast undir og standast kynjapróf. Ný regla tekur gildi hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu 1. september næstkomandi. Heimsmeistaramótið í Japan fer fram frá 13. til 21. september. Prófið fer þannig fram að konurnar þurfa að gefa munnvatnssýni eða blóð sem mun síðan vera kynjaprófað. Þær hafa val um það hvora leiðina þær fara. Engin kona má keppa á mótinu nema að hafa staðist slíkt próf. Alþjóðsambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Rannsakendur leita að SRY geninu í sýni kvennanna. SRY er gen sem helst tengist þróun karlkyns einstaklinga í mönnum. Ákveðið á ákveðið skeiði í fósturþroska stýrir SRY genið myndun testóna, sem er mikilvægt fyrir karlkyns þróun. Þetta þykir það kynjapróf sem nær bestum árangri í því að finna út hvort einstaklingurinn er karla eða kona. Sebastian Coe, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, segir að þessi regla hafi það markmið að verja keppni kvenna í frjálsum íþróttum. „Það sem við erum að segja með þessu er að til þess að fá að keppa í kvennaflokki þá þarftu að verða líffræðilega kvenkyns. Það hefur alltaf verið á hreinu í mínum augum og augum allra hjá sambandinu að skilgreiningin trompar ekki líffræðilega hlutann,“ sagði Sebastian Coe. Þetta á ekki aðeins við keppni á heimsmeistaramótum heldur á öllum mótum sem gefa alþjóðleg stig. Konurnar þurfa þó ekki að fara í próf fyrir hvert mót því það er nóg fyrir þær að fara einu sinni í próf og jákvæðar niðurstöður tryggja það að þær megi keppa í kvennaflokki út ferilinn. Enginn íslenskur keppandi er kominn með lágmark samkvæmt heimasíðu Frjálsíþróttsambands Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
Ný regla tekur gildi hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu 1. september næstkomandi. Heimsmeistaramótið í Japan fer fram frá 13. til 21. september. Prófið fer þannig fram að konurnar þurfa að gefa munnvatnssýni eða blóð sem mun síðan vera kynjaprófað. Þær hafa val um það hvora leiðina þær fara. Engin kona má keppa á mótinu nema að hafa staðist slíkt próf. Alþjóðsambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Rannsakendur leita að SRY geninu í sýni kvennanna. SRY er gen sem helst tengist þróun karlkyns einstaklinga í mönnum. Ákveðið á ákveðið skeiði í fósturþroska stýrir SRY genið myndun testóna, sem er mikilvægt fyrir karlkyns þróun. Þetta þykir það kynjapróf sem nær bestum árangri í því að finna út hvort einstaklingurinn er karla eða kona. Sebastian Coe, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, segir að þessi regla hafi það markmið að verja keppni kvenna í frjálsum íþróttum. „Það sem við erum að segja með þessu er að til þess að fá að keppa í kvennaflokki þá þarftu að verða líffræðilega kvenkyns. Það hefur alltaf verið á hreinu í mínum augum og augum allra hjá sambandinu að skilgreiningin trompar ekki líffræðilega hlutann,“ sagði Sebastian Coe. Þetta á ekki aðeins við keppni á heimsmeistaramótum heldur á öllum mótum sem gefa alþjóðleg stig. Konurnar þurfa þó ekki að fara í próf fyrir hvert mót því það er nóg fyrir þær að fara einu sinni í próf og jákvæðar niðurstöður tryggja það að þær megi keppa í kvennaflokki út ferilinn. Enginn íslenskur keppandi er kominn með lágmark samkvæmt heimasíðu Frjálsíþróttsambands Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira