„Þetta er hættuleg helgi“ Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 31. júlí 2025 19:51 Ágúst Mogensen vill ekki sjá nein umferðarslys um helgina. Stærsta ferðahelgi ársins, Verslunarmannahelgin, er að hefjast og umferðin á þjóðvegum landsins þegar farin að þyngjast. Forvarnasérfræðingur hvetur fólk til að vera varkárt og hafa hugann við aksturinn. Fréttamaðurinn Oddur Ævar Gunnarsson ræddi við Ágúst Mogensen, sérfræðing í forvörnum hjá Verði,í kvöldfréttum Sýnar í kvöld. Þetta er hættulegasta helgi ársins þegar kemur að umferðinni? „Já, þetta er hættuleg helgi. Það hafa orðið mörg umferðarslys og það er mikil umferð. Þannig að númer 1, 2 og 3 þegar við leggjum í hann: Það er þolinmæði, ekki fara í óþarfa framúrakstur, njóta en ekki þjóta, spenna beltin, passa okkur mjög vel, það getur orðið rigning um helgina og rásir á vegunum,“ segir Ágúst. „Við þurfum að vera með hugann hundrað prósent við aksturinn.“ Óþolinmæði kosti mistök Og passa sig kannski jafnvel ef fólk er að missa sig í gleðinni eða er að drekka að fara ekki of snemma af stað? „Lögreglan verður með eftirlit um helgina, það er ölvunaraksturseftirlit, þannig við þurfum að sofa vel áður en við leggjum í hann heim. Vera allsgáð hvort sem það er fyrir heimferðina eða meðan við erum að skemmta okkur, ölvunarakstur er algjört bann,“ segir Ágúst. „Hundrað prósent athygli, stilla hraðanum í hóf, ekki vera í símanum og njóta helgarinnar,“ bætir hann við. Þetta snýst allt um þolinmæðina? „Það gerir það og óþarfa óþolinmæði getur kostað mistök sem eru svo dýrkeypt og það viljum við alls ekki. Við viljum engin umferðarslys um helgina.“ Samgöngur Umferð Umferðaröryggi Verslunarmannahelgin Slysavarnir Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Sjá meira
Fréttamaðurinn Oddur Ævar Gunnarsson ræddi við Ágúst Mogensen, sérfræðing í forvörnum hjá Verði,í kvöldfréttum Sýnar í kvöld. Þetta er hættulegasta helgi ársins þegar kemur að umferðinni? „Já, þetta er hættuleg helgi. Það hafa orðið mörg umferðarslys og það er mikil umferð. Þannig að númer 1, 2 og 3 þegar við leggjum í hann: Það er þolinmæði, ekki fara í óþarfa framúrakstur, njóta en ekki þjóta, spenna beltin, passa okkur mjög vel, það getur orðið rigning um helgina og rásir á vegunum,“ segir Ágúst. „Við þurfum að vera með hugann hundrað prósent við aksturinn.“ Óþolinmæði kosti mistök Og passa sig kannski jafnvel ef fólk er að missa sig í gleðinni eða er að drekka að fara ekki of snemma af stað? „Lögreglan verður með eftirlit um helgina, það er ölvunaraksturseftirlit, þannig við þurfum að sofa vel áður en við leggjum í hann heim. Vera allsgáð hvort sem það er fyrir heimferðina eða meðan við erum að skemmta okkur, ölvunarakstur er algjört bann,“ segir Ágúst. „Hundrað prósent athygli, stilla hraðanum í hóf, ekki vera í símanum og njóta helgarinnar,“ bætir hann við. Þetta snýst allt um þolinmæðina? „Það gerir það og óþarfa óþolinmæði getur kostað mistök sem eru svo dýrkeypt og það viljum við alls ekki. Við viljum engin umferðarslys um helgina.“
Samgöngur Umferð Umferðaröryggi Verslunarmannahelgin Slysavarnir Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Sjá meira