Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 08:41 Ella Toone fagnar með Evrópubikarinn eftir úrslitaleikinn í Basel. Getty/Tan Jun Sunnudagurinn síðasti var bæði dagur gleði og sorgar hjá einum af Evrópumeisturum Englands. Ella Toone átti flott Evrópumót inn á miðju enska landsliðsins. Hún var á bekknum í fyrsta leiknum sem tapaðist stórt á móti Frökkum en enska liðið tapaði ekki eftir að hún kom inn í byrjunarliðið. Toone sagði frá því í gær að hún hafi fengið sorglegar fréttir út til Sviss í miðri gleðinni. „Meira að segja þegar þú ert hæst upp í lífinu þá geta áföllin skollið á þér. Amma Maz andaðist um morguninn á sama degi og úrslitaleikurinn fór fram,“ skrifaði Ella Toone á samfélagsmiðla. „Ég sæki mér huggun í það að hún gat horft á leikinn í besta sætinu í húsinu með pabba mínum sem var hennar uppáhalds manneskja,“ skrifaði Toone en hún missti föður sinn Nick Toone í september 2024 aðeins þremur dögum fyrir sextugsafmælið hans. „Ég mun sakna því til eilífðar amma mín en ég varðveiti allar minningar okkar saman. Það eru ekki til orð til að lýsa þér sem manneskju en ég er þakklát að hafa átt þig fyrir ömmu,“ skrifaði Toone. „Ég mun aldrei gleyma hinni fótboltaelskandi, klikkuðu, fyndnu ömmu minni,“ skrifaði Toone. Toone sagði líka frá því að amma hennar hefði á sínum tíma veðjað á það barnabarnið sitt myndi spila fyrir enska landsliðið einn daginn. Það stóðst heldur betur því Toone varð þarna að vera Evrópumeistari í annað skiptið. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) EM 2025 í Sviss Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Sjá meira
Ella Toone átti flott Evrópumót inn á miðju enska landsliðsins. Hún var á bekknum í fyrsta leiknum sem tapaðist stórt á móti Frökkum en enska liðið tapaði ekki eftir að hún kom inn í byrjunarliðið. Toone sagði frá því í gær að hún hafi fengið sorglegar fréttir út til Sviss í miðri gleðinni. „Meira að segja þegar þú ert hæst upp í lífinu þá geta áföllin skollið á þér. Amma Maz andaðist um morguninn á sama degi og úrslitaleikurinn fór fram,“ skrifaði Ella Toone á samfélagsmiðla. „Ég sæki mér huggun í það að hún gat horft á leikinn í besta sætinu í húsinu með pabba mínum sem var hennar uppáhalds manneskja,“ skrifaði Toone en hún missti föður sinn Nick Toone í september 2024 aðeins þremur dögum fyrir sextugsafmælið hans. „Ég mun sakna því til eilífðar amma mín en ég varðveiti allar minningar okkar saman. Það eru ekki til orð til að lýsa þér sem manneskju en ég er þakklát að hafa átt þig fyrir ömmu,“ skrifaði Toone. „Ég mun aldrei gleyma hinni fótboltaelskandi, klikkuðu, fyndnu ömmu minni,“ skrifaði Toone. Toone sagði líka frá því að amma hennar hefði á sínum tíma veðjað á það barnabarnið sitt myndi spila fyrir enska landsliðið einn daginn. Það stóðst heldur betur því Toone varð þarna að vera Evrópumeistari í annað skiptið. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Sjá meira