Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2025 07:02 Skjáskot af brotinu sem leiddi til þess að Rami Kaib var sendur í sturtu. HBO Max Rami Kaib, leikmaður Halmstad, nældi sér í tvö gul spjöld og þar með rautt þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli við Djurgården í efstu deild sænska fótboltans. Síðara gula fékk Kaib fyrir að keyra inn í Mikael Neville Anderson. Var hann einkar ósáttur með spjaldið og lét dómara leiksins heyra það eftir leik. Vinstri bakvörðurinn Kaib fékk sitt annað gula spjald þegar aðeins átta mínútur voru til leiksloka. Myndband af atvikinu má sjá neðar í fréttinni. „Á vellinum leið mér eins og þetta væri 50/50 tækling. Þegar ég sé atvikið endursýnt sé ég að Mikael er með vald á boltanum en ég tel ekki að ég hafi sparkað í hann. Þetta er aukaspyrna og búið mál. Ég get engan veginn séð að þetta sé seinna gula. Mér finnst það fullharkalegt.“ „Þeir öskra hins vegar allir og að mínu mati var dómarinn búinn að missa tökin á leiknum. Mér finnst eins og við séum að spila gegn þremur auka leikmönnum þegar dómararnir dæma svona illa. Mér finnst að þeir ættu að fara í naflaskoðun eftir þennan leik,“ sagði Kaib eftir leik. Rami Kaib får sitt andra gula kort efter den här situationen 🟨🟥📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/c3vKv6jxnz— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) August 3, 2025 Hinn 27 ára gamli Mikael gekk í raðir Djurgården í sumar. Hann hefur byrjað síðustu þrjá leiki. Djurgården er í 7. sæti með 26 stig að loknum 18 leikjum. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Vinstri bakvörðurinn Kaib fékk sitt annað gula spjald þegar aðeins átta mínútur voru til leiksloka. Myndband af atvikinu má sjá neðar í fréttinni. „Á vellinum leið mér eins og þetta væri 50/50 tækling. Þegar ég sé atvikið endursýnt sé ég að Mikael er með vald á boltanum en ég tel ekki að ég hafi sparkað í hann. Þetta er aukaspyrna og búið mál. Ég get engan veginn séð að þetta sé seinna gula. Mér finnst það fullharkalegt.“ „Þeir öskra hins vegar allir og að mínu mati var dómarinn búinn að missa tökin á leiknum. Mér finnst eins og við séum að spila gegn þremur auka leikmönnum þegar dómararnir dæma svona illa. Mér finnst að þeir ættu að fara í naflaskoðun eftir þennan leik,“ sagði Kaib eftir leik. Rami Kaib får sitt andra gula kort efter den här situationen 🟨🟥📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/c3vKv6jxnz— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) August 3, 2025 Hinn 27 ára gamli Mikael gekk í raðir Djurgården í sumar. Hann hefur byrjað síðustu þrjá leiki. Djurgården er í 7. sæti með 26 stig að loknum 18 leikjum.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira