Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. ágúst 2025 15:44 Goncalo Guedes mun veita Orra Steini samkeppni um framherjastöðuna. getty Real Sociedad er að ganga frá kaupum á portúgalska framherjanum Goncalo Guedes frá enska úrvalsdeildarliðinu Wolves. Íslenski landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson fær því enn frekari samkeppni um framherjastöðuna hjá spænska félaginu. Guedes hefur verið hjá Wolves síðan 2022 og mest spilað sem framherji en hann getur einnig verið úti á vængjunum, helst vinstra megin. Wolves keypti hann á um þrjátíu milljónir evra en lætur hann fara fyrir mun minna, um fjórar milljónir evra samkvæmt The Athletic sem segir kaupin svo gott sem frágengin. Portúgalinn náði aldrei að uppfylla væntingar hjá Wolves og var sendur að láni til uppeldisfélagsins Benfica seinni hluta tímabilsins 2023. Á síðasta tímabili sýndi hann þó ágætis takta, skoraði fimm mörk og lagði upp önnur fimm, í 33 leikjum í öllum keppnum. Wolves hefur hins vegar ákveðið að leita á önnur mið og endurnýjað leikmannahópinn mikið í sumar. Guedes verður annar leikmaðurinn sem Real Sociedad kaupir í sumar, ásamt varnarmanninum Duje Caleta-Car frá Lyon í Frakklandi. Félagið á enn eftir að fylla í miðjumannaskarðið sem Martin Zubimendi skildi eftir sig. Vænta má þess, þrátt fyrir kaupin á Guedes, að Orri Steinn verði aðalframherji liðsins. Hann var keyptur fyrir mun meiri pening í fyrra og er ætlað stórt hlutverk undir nýjum þjálfara á næsta tímabili, eftir að hafa tekið sér góðan tíma til að aðlagast á síðasta tímabili. Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Guedes hefur verið hjá Wolves síðan 2022 og mest spilað sem framherji en hann getur einnig verið úti á vængjunum, helst vinstra megin. Wolves keypti hann á um þrjátíu milljónir evra en lætur hann fara fyrir mun minna, um fjórar milljónir evra samkvæmt The Athletic sem segir kaupin svo gott sem frágengin. Portúgalinn náði aldrei að uppfylla væntingar hjá Wolves og var sendur að láni til uppeldisfélagsins Benfica seinni hluta tímabilsins 2023. Á síðasta tímabili sýndi hann þó ágætis takta, skoraði fimm mörk og lagði upp önnur fimm, í 33 leikjum í öllum keppnum. Wolves hefur hins vegar ákveðið að leita á önnur mið og endurnýjað leikmannahópinn mikið í sumar. Guedes verður annar leikmaðurinn sem Real Sociedad kaupir í sumar, ásamt varnarmanninum Duje Caleta-Car frá Lyon í Frakklandi. Félagið á enn eftir að fylla í miðjumannaskarðið sem Martin Zubimendi skildi eftir sig. Vænta má þess, þrátt fyrir kaupin á Guedes, að Orri Steinn verði aðalframherji liðsins. Hann var keyptur fyrir mun meiri pening í fyrra og er ætlað stórt hlutverk undir nýjum þjálfara á næsta tímabili, eftir að hafa tekið sér góðan tíma til að aðlagast á síðasta tímabili.
Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira