Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 06:30 Hector Bellerin hjá Real Betis fær ég svæsið spark í höfuðið frá Alberto Moreno í liði Como en eftir þetta brot varð allt vitlaust. Getty/ Joaquin Corchero Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna. Como var 2-0 yfir í hálfleik en allt varð vitlaust þegar dómarinn flautaði til hálfleiks. Spánverjinn Hector Bellerin hjá Betis og Argentínumaðurinn Massimo Perrone hjá Como lenti þá saman og létu þeir báðir hnefana tala. Þeir fengu síðan báðir rauða spjaldið. Perrone hafði sparkað áður í höfuðið á Bellerin sem var kveikjan að látunum. Hector Bellerin er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal en hann hefur verið hjá Betis frá 2023. Assane Diao og Lucas de Cunha skoruðu mörk Como í fyrri hálfleik en sá fyrrnefndi lék áður með Betis. Isco og Junior Firpo jöfnuðu metin í 2-2 en Iván Azon skoraði sigurmark Como í uppbótatíma. Como er að hefja sitt annað tímabil í Seríu A eftir að hafa náð tíunda sæti á síðustu leiktíð en þjálfari liðsins er Cesc Fàbregas. Real Betis er í efstu deild á Spáni en liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð. Hér fyrir neðan má sjá slagmálin í hálfleik. Þar sést að það voru fleiri sem tóku þátt í slagsmálunum en fyrrnefndir leikmenn. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Como var 2-0 yfir í hálfleik en allt varð vitlaust þegar dómarinn flautaði til hálfleiks. Spánverjinn Hector Bellerin hjá Betis og Argentínumaðurinn Massimo Perrone hjá Como lenti þá saman og létu þeir báðir hnefana tala. Þeir fengu síðan báðir rauða spjaldið. Perrone hafði sparkað áður í höfuðið á Bellerin sem var kveikjan að látunum. Hector Bellerin er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal en hann hefur verið hjá Betis frá 2023. Assane Diao og Lucas de Cunha skoruðu mörk Como í fyrri hálfleik en sá fyrrnefndi lék áður með Betis. Isco og Junior Firpo jöfnuðu metin í 2-2 en Iván Azon skoraði sigurmark Como í uppbótatíma. Como er að hefja sitt annað tímabil í Seríu A eftir að hafa náð tíunda sæti á síðustu leiktíð en þjálfari liðsins er Cesc Fàbregas. Real Betis er í efstu deild á Spáni en liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð. Hér fyrir neðan má sjá slagmálin í hálfleik. Þar sést að það voru fleiri sem tóku þátt í slagsmálunum en fyrrnefndir leikmenn. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira