Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 07:31 Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að taka beinan þátt í undirbúningi Bandaríkjamanna fyrir Ólympíuleikana 2028. Getty/ Win McNamee Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur mikinn áhuga á Ólympíuleikunum og hann vill taka þátt í að gera næstu sumerólympíuleika að frábærum og vel heppnuðum leikum. Næstu leikar fara einmitt fram í Los Angeles í Kaliforníu eftir þrjú ár. Lykilatriði í því að mati Trump var að setja saman nýjan starfshóp og að sjálfsögðu að gera sjálfan sig að formanni hans. „Í júlí 2028 ætlum við að sýna heiminum hvað við Bandaríkjamenn gerum best og hvað það er að vinna,“ sagði Donald Trump. Starfshópurinn mun meðal annars ská um öryggismál, samgöngumál og vegabréfsáritanir. President Trump establishes the Task Force on the @LA28 Summer Olympics & thanks Gene Sykes, Chair of the Committee, for banning men from competing in women's sports. 🇺🇸"The U.S. will NOT let men steal trophies from women at the 2028 Olympics — and we appreciate the fairness." pic.twitter.com/gJWJxF5x7k— The White House (@WhiteHouse) August 6, 2025 Þetta er sögulegt því í fyrsta sinn mun forseti Bandaríkjanna koma með beinum hætti að skipulagningu Ólympíuleika. Það sem meira er að hann mun taka stórar ákvarðanir í mikilvægum málum. „Ólympíuleikarnir í Los Angeles verður stórskotlegur viðburður fyrir Ameríku. Þetta verður alveg ótrúlegt og er svo spennandi. Við ætlum að gera allt í okkar valdi til að gera leikana örugga og munum nota öryggissveitir og herinn til að tryggja það,“ sagði Trump. „Bandaríkin er þjóð full af meisturum. Við ælum að vinna meira en við höfum nokkur tímann gert,“ sagði Trump. Hann hefur sent sérsveitir sínar til að hafa upp á ólöglegum innflytjendum og allt varð vitlaust í Los Angeles þegar mótmæli brutust út gegn þessari harðri stefnu Trump. „Los Angeles er aðeins öðruvísi borg en þegar hún var valin til að sjá um Ólympíuleikanna árið 2017 en við ætlum að gera hana betri en nokkurn tímann fyrr,“ sagði Trump. Trump tjáði sig einnig um mál transfólks og harða stefnu hans í þeim málefnum. „Bandaríkin munu ekki leyfa karlmönnum að stela verðlaunum frá konum á Ólympíuleikunum 2028,“ sagði Trump. 🚨 JUST IN: President Trump has signed an executive order creating a task force to oversee the 2028 Los Angeles OlympicsTrump HIMSELF will be leading the task force, instead of Gavin Newsom.Thank GOD.I’m sure @GavinNewsom will throw a fit that he can’t launder Olympic money… pic.twitter.com/SDsnoctdRh— Nick Sortor (@nicksortor) August 5, 2025 Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjá meira
Næstu leikar fara einmitt fram í Los Angeles í Kaliforníu eftir þrjú ár. Lykilatriði í því að mati Trump var að setja saman nýjan starfshóp og að sjálfsögðu að gera sjálfan sig að formanni hans. „Í júlí 2028 ætlum við að sýna heiminum hvað við Bandaríkjamenn gerum best og hvað það er að vinna,“ sagði Donald Trump. Starfshópurinn mun meðal annars ská um öryggismál, samgöngumál og vegabréfsáritanir. President Trump establishes the Task Force on the @LA28 Summer Olympics & thanks Gene Sykes, Chair of the Committee, for banning men from competing in women's sports. 🇺🇸"The U.S. will NOT let men steal trophies from women at the 2028 Olympics — and we appreciate the fairness." pic.twitter.com/gJWJxF5x7k— The White House (@WhiteHouse) August 6, 2025 Þetta er sögulegt því í fyrsta sinn mun forseti Bandaríkjanna koma með beinum hætti að skipulagningu Ólympíuleika. Það sem meira er að hann mun taka stórar ákvarðanir í mikilvægum málum. „Ólympíuleikarnir í Los Angeles verður stórskotlegur viðburður fyrir Ameríku. Þetta verður alveg ótrúlegt og er svo spennandi. Við ætlum að gera allt í okkar valdi til að gera leikana örugga og munum nota öryggissveitir og herinn til að tryggja það,“ sagði Trump. „Bandaríkin er þjóð full af meisturum. Við ælum að vinna meira en við höfum nokkur tímann gert,“ sagði Trump. Hann hefur sent sérsveitir sínar til að hafa upp á ólöglegum innflytjendum og allt varð vitlaust í Los Angeles þegar mótmæli brutust út gegn þessari harðri stefnu Trump. „Los Angeles er aðeins öðruvísi borg en þegar hún var valin til að sjá um Ólympíuleikanna árið 2017 en við ætlum að gera hana betri en nokkurn tímann fyrr,“ sagði Trump. Trump tjáði sig einnig um mál transfólks og harða stefnu hans í þeim málefnum. „Bandaríkin munu ekki leyfa karlmönnum að stela verðlaunum frá konum á Ólympíuleikunum 2028,“ sagði Trump. 🚨 JUST IN: President Trump has signed an executive order creating a task force to oversee the 2028 Los Angeles OlympicsTrump HIMSELF will be leading the task force, instead of Gavin Newsom.Thank GOD.I’m sure @GavinNewsom will throw a fit that he can’t launder Olympic money… pic.twitter.com/SDsnoctdRh— Nick Sortor (@nicksortor) August 5, 2025
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjá meira