Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. ágúst 2025 18:24 Á leið til Manchester. Ulrik Pedersen/Getty Images Þýska knattspyrnufélagið RB Leipzig hefur samþykkt tilboð Manchester United í framherjann Benjamin Šeško. Með komu hans á Old Trafford hefur framlína liðsins tekið stakkaskiptum í sumar. RB Leipzig hefur samþykkt tilboð upp á rúma tólf milljarða íslenskra króna. Framherjinn á nú eftir að standast læknisskoðun og þá ætti allt að vera frágengið. Hann yrði þriðji sóknarþenkjandi leikmaðurinn sem Ruben Amorim fær til Man United í sumar. 🚨 EXCLUSIVE: Manchester United strike agreement in principle with RB Leipzig to sign Benjamin Sesko. Deal for 22yo #RBLeipzig striker €76.5m + €8.5m. Slovenia international given permission to fly & do medical before completing #MUFC move @TheAthleticFC https://t.co/mM9R0ipHZn— David Ornstein (@David_Ornstein) August 7, 2025 Šeško er 22 ára gamall Slóveni sem gekk til liðs við RB Leipzig frá systurfélaginu Red Bull Salzbug árið 2023. Í 87 leikjum fyrir Leipzig hefur hann skorað 39 mörk og lagt upp átta til viðbótar. Framherjinn er engin smásmíði – 1.96 metri á hæð – og myndi endanlega gjörbreyta framlínu Amorim. Það er ljóst að Šeško er ekki sóttur til að vera varaskeifa og það sama á við um þá Matheuc Cunha, sem kom frá Úlfunum, og Bryan Mbeumo, sem kom frá Brentford. Þarna hefur Amorim sótt þrjá menn sem munu að öllum líkindum spila í fremstu þremur stöðunum í 3-4-2-1 leikkerfinu sem Portúgalinn elskar. Það þýðir jafnframt að Bruno Fernandes yrði annar af „djúpu“ miðjumönnunum. Orðið á götunni er að Rasmus Höjlund sé til sölu á ágætis afslætti miðað við hvað Man United borgaði fyrir hann sumarið 2023. Það er líklegt að Rauðu djöflarnir þurfi að selja eitthvað af mönnum áður en glugginn lokar en fjöldi leikmanna er til sölu. Ásamt Höjlund má þar nefna Antony, Jadon Sancho, Alejandro Garnacho og Tyrell Malacia. Allir 380 leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
RB Leipzig hefur samþykkt tilboð upp á rúma tólf milljarða íslenskra króna. Framherjinn á nú eftir að standast læknisskoðun og þá ætti allt að vera frágengið. Hann yrði þriðji sóknarþenkjandi leikmaðurinn sem Ruben Amorim fær til Man United í sumar. 🚨 EXCLUSIVE: Manchester United strike agreement in principle with RB Leipzig to sign Benjamin Sesko. Deal for 22yo #RBLeipzig striker €76.5m + €8.5m. Slovenia international given permission to fly & do medical before completing #MUFC move @TheAthleticFC https://t.co/mM9R0ipHZn— David Ornstein (@David_Ornstein) August 7, 2025 Šeško er 22 ára gamall Slóveni sem gekk til liðs við RB Leipzig frá systurfélaginu Red Bull Salzbug árið 2023. Í 87 leikjum fyrir Leipzig hefur hann skorað 39 mörk og lagt upp átta til viðbótar. Framherjinn er engin smásmíði – 1.96 metri á hæð – og myndi endanlega gjörbreyta framlínu Amorim. Það er ljóst að Šeško er ekki sóttur til að vera varaskeifa og það sama á við um þá Matheuc Cunha, sem kom frá Úlfunum, og Bryan Mbeumo, sem kom frá Brentford. Þarna hefur Amorim sótt þrjá menn sem munu að öllum líkindum spila í fremstu þremur stöðunum í 3-4-2-1 leikkerfinu sem Portúgalinn elskar. Það þýðir jafnframt að Bruno Fernandes yrði annar af „djúpu“ miðjumönnunum. Orðið á götunni er að Rasmus Höjlund sé til sölu á ágætis afslætti miðað við hvað Man United borgaði fyrir hann sumarið 2023. Það er líklegt að Rauðu djöflarnir þurfi að selja eitthvað af mönnum áður en glugginn lokar en fjöldi leikmanna er til sölu. Ásamt Höjlund má þar nefna Antony, Jadon Sancho, Alejandro Garnacho og Tyrell Malacia. Allir 380 leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira