Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2025 08:14 Rússnesku liðin fá greiðslur en úkraínsku liðin ekki. Getty/LightRocket/SOPA/Daniel Felipe Kutepov Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) hefur greitt 10,8 milljónir evra, jafnvirði milljarðs íslenskra króna, í samstöðustyrki til rússneskra knattspyrnuliða frá því að þeim var bannað að taka þátt í Evrópukeppnum í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Á sama tíma var fimm úkraínskum liðum neitað um greiðslur á þeim forsendum að þau störfuðu á átakasvæðum. Svokallaðar „samstöðustyrkir“ eru greiddir þeim liðum sem gengur ekki nógu vel innanlands til að fá að keppa í Evrópukeppnum. Þrátt fyrir bannið á rússneskum liðin fékk rússneska knattspyrnusambandið greiddar 3,3 milljónir evra í samstöðustyrki fyrir keppnistímabilið 2022 til 2023, aðrar 3,3 milljónir evra fyrir tímabilið 2023 til 2024 og 4,2 milljónir evra fyrir tímabilið 2024 til 2025. Úkraínsk lið í Odessa, Zaporizhzhia, Maríupól og Kharkív fengu hins vegar neitun fyrir tímabilin 2023 til20 24 og 2024 til 2025. Málið þykir enn eitt dæmið um óþægilegar tengingar Evrópska knattspyrnusambandsins við stjórnvöld í Kreml. Þar má meðal annars nefna að Polina Yumasheva, fyrrverandi eiginkona „uppáhalds iðnjöfurs“ Kremlverja situr í stjórnskipunarnefnd UEFA en hún er einnig dóttir fyrrverandi ráðgjafa Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Guardian fjallar ítarlega um málið. Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu UEFA Rússland Úkraína Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Sjá meira
Á sama tíma var fimm úkraínskum liðum neitað um greiðslur á þeim forsendum að þau störfuðu á átakasvæðum. Svokallaðar „samstöðustyrkir“ eru greiddir þeim liðum sem gengur ekki nógu vel innanlands til að fá að keppa í Evrópukeppnum. Þrátt fyrir bannið á rússneskum liðin fékk rússneska knattspyrnusambandið greiddar 3,3 milljónir evra í samstöðustyrki fyrir keppnistímabilið 2022 til 2023, aðrar 3,3 milljónir evra fyrir tímabilið 2023 til 2024 og 4,2 milljónir evra fyrir tímabilið 2024 til 2025. Úkraínsk lið í Odessa, Zaporizhzhia, Maríupól og Kharkív fengu hins vegar neitun fyrir tímabilin 2023 til20 24 og 2024 til 2025. Málið þykir enn eitt dæmið um óþægilegar tengingar Evrópska knattspyrnusambandsins við stjórnvöld í Kreml. Þar má meðal annars nefna að Polina Yumasheva, fyrrverandi eiginkona „uppáhalds iðnjöfurs“ Kremlverja situr í stjórnskipunarnefnd UEFA en hún er einnig dóttir fyrrverandi ráðgjafa Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu UEFA Rússland Úkraína Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Sjá meira