Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 09:03 Íþróttafólk á móður sinni mikið að þakka en ekki bara fyrir að hugsa vel um sig alla tíð og styðja við bakið á sér heldur einnig þegar kemur að genunum. Getty/Ben McShane/ Börn íþróttakvenna eiga von á því að efra betri íþróttahæfileika frekar frá móður sinni en föður ef marka má nýja rannsókn. Vísindamenn skoðuðu erfðaefni og hvernig þau skila sér til afkvæma þegar kemur að hæfileikum til að hreyfa sig. Rannsóknin var gerð á vegum Journal of Applied Physiology og niðurstöðurnar vekja vissulega athygli. Þegar kemur að getunni til að taka upp súrefni eða þegar kemur að vöðvastyrk einstaklinganna, sem voru rannsakaðir, þá erfir íþróttafólkið það fyrst og fremst góð gen frá móður sinni. Allir fá auðvitað erfðaefni frá bæði móður og föður en samkvæmt þessu hefur móðirin meiri getu að útvega barni sínu erfðaefni sem hafa jákvæð áhrif á íþróttahæfileika. Það verður fróðlegt að sjá hvort þetta verði rannsakað enn frekar hvað þá ef við fengjum svona rannsókn hér á Íslandi.Eplið hefur oft ekki fallið langt frá eikinni og við höfum séð mörg dæmi um það að íþróttahæfileikar erfist milli kynslóða.Næst ætti menn kannski að skoða hver mamma sé þegar farið er út í slíkar vangaveltur. Vísindin tala sínu máli. View this post on Instagram A post shared by Jeff Ruth (@thehealthandfitnessguy) Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Vísindamenn skoðuðu erfðaefni og hvernig þau skila sér til afkvæma þegar kemur að hæfileikum til að hreyfa sig. Rannsóknin var gerð á vegum Journal of Applied Physiology og niðurstöðurnar vekja vissulega athygli. Þegar kemur að getunni til að taka upp súrefni eða þegar kemur að vöðvastyrk einstaklinganna, sem voru rannsakaðir, þá erfir íþróttafólkið það fyrst og fremst góð gen frá móður sinni. Allir fá auðvitað erfðaefni frá bæði móður og föður en samkvæmt þessu hefur móðirin meiri getu að útvega barni sínu erfðaefni sem hafa jákvæð áhrif á íþróttahæfileika. Það verður fróðlegt að sjá hvort þetta verði rannsakað enn frekar hvað þá ef við fengjum svona rannsókn hér á Íslandi.Eplið hefur oft ekki fallið langt frá eikinni og við höfum séð mörg dæmi um það að íþróttahæfileikar erfist milli kynslóða.Næst ætti menn kannski að skoða hver mamma sé þegar farið er út í slíkar vangaveltur. Vísindin tala sínu máli. View this post on Instagram A post shared by Jeff Ruth (@thehealthandfitnessguy)
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira