Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. ágúst 2025 15:04 Í vetur verður opnunartími Seltjarnarneslaugar styttri en verið hefur undanfarin ár. Seltjarnarnesbær Tilkynnt hefur verið um styttan opnunartíma Sundlaugar Seltjarnarness, sem tekur gildi frá og með 1. september næstkomandi. Nokkurrar óánægju gætir meðal íbúa um þessi áform, eins og venjan er þegar ráðist er í sparnaðaraðgerðir sem fela í sér þjónustuskerðingu af einhverju tagi. Í tilkynningu Seltjarnarnesbæjar frá síðustu viku segir að frá og með 1. september næstkomandi verði almennur opnunartími sundlaugarinnar færður aftur í það horf sem áður tíðkaðist. Það felur í sér meðal annars að laugin muni loka klukkan 21 á virkum kvöldum en ekki 22, og um helgar loki hún 18 en ekki 19:30 og opni þar að auki klukkan 9 á morgnana en ekki 8. Íbúar á Seltjarnarnesi hafa sumir hverjir stigið fram á ritvöllin á Facebook-síðu bæjarins og lýst yfir vonbrigðum. „Nú rak mig í rogastans þegar ég sá að stytta á opnunartíma sundlaugar til kl 21 á virkum dögum. Ég skil að þetta er sparnaður en finnst þetta mikil skerðing á þjónustu. Hefur einhver mótspyrna verið vegna þessara breytinga?“ spyr einn. „Mjög grátleg breyting,“ segir ein og „mér finnst þetta hræðilegar fréttir,“ segir önnur. Annar ritar athugasemd og spyr hvort ekki þurfi að vera til peningar svo hægt sé að hafa opið lengur. „Er þetta það sem við viljum spara í? Heilsuræktin sem felst í sundi svo ekki sé minnst á heilbrigðuan samkomustað fyrir unga fólkið. Ekkert eðlilega lélegt á tímum lýðheilsuvakningar,“ segir einn íbúi. Seltjarnarnes Sundlaugar og baðlón Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Sjá meira
Í tilkynningu Seltjarnarnesbæjar frá síðustu viku segir að frá og með 1. september næstkomandi verði almennur opnunartími sundlaugarinnar færður aftur í það horf sem áður tíðkaðist. Það felur í sér meðal annars að laugin muni loka klukkan 21 á virkum kvöldum en ekki 22, og um helgar loki hún 18 en ekki 19:30 og opni þar að auki klukkan 9 á morgnana en ekki 8. Íbúar á Seltjarnarnesi hafa sumir hverjir stigið fram á ritvöllin á Facebook-síðu bæjarins og lýst yfir vonbrigðum. „Nú rak mig í rogastans þegar ég sá að stytta á opnunartíma sundlaugar til kl 21 á virkum dögum. Ég skil að þetta er sparnaður en finnst þetta mikil skerðing á þjónustu. Hefur einhver mótspyrna verið vegna þessara breytinga?“ spyr einn. „Mjög grátleg breyting,“ segir ein og „mér finnst þetta hræðilegar fréttir,“ segir önnur. Annar ritar athugasemd og spyr hvort ekki þurfi að vera til peningar svo hægt sé að hafa opið lengur. „Er þetta það sem við viljum spara í? Heilsuræktin sem felst í sundi svo ekki sé minnst á heilbrigðuan samkomustað fyrir unga fólkið. Ekkert eðlilega lélegt á tímum lýðheilsuvakningar,“ segir einn íbúi.
Seltjarnarnes Sundlaugar og baðlón Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Sjá meira