Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2025 22:30 Donnarumma hefur leikið með PSG síðan 2021 Lionel Hahn/Getty Images Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma er á förum frá PSG en þetta staðfestir Luis Enrique, þjálfari liðsins. Hann segir ákvörðunina sína en hann vilji fá öðruvísi markmann. Mikið hefur verið rætt um framtíð Donnarumma síðustu vikur en hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við liðið og var skilinn eftir heima fyrir úrslitaleikinn um Ofurbikarinn sem fram fer á morgun þar sem PSG mætir Tottenham. Enrique vill þó meina að Donnarumma sé einn besti markvörður heims, það sé bara kominn tími á breytingu hjá Evrópumeisturunum. 🚨⚠️ Luis Enrique: “Donnarumma is out of the squad as it’s my own decision. I am 100% responsible”.“I want a different kind of goalkeeper and I made this decision. Gigio is one of the best GKs in the whole world”.Donnarumma will also clarify his position soon. 👀🔜 pic.twitter.com/czTj4BD69q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025 Donnarumma gaf sjálfur út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem hann segir að ákvörðunin um framtíð hans hjá liðinu sé úr hans höndum og hann þakkar stuðningsmönnum kærlega fyrir og vonast jafnframt eftir því að fá að kveðja þá formlega. 🚨 OFFICIAL: Gigio Donnarumma statement.To the special Paris fans,From the first day I arrived, I gave everything – on and off the pitch – to earn my place and defend the goal of Paris Saint-Germain.Unfortunately, someone has decided that I can no longer be part of the… pic.twitter.com/tm7y9FzVJq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um framtíð Donnarumma síðustu vikur en hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við liðið og var skilinn eftir heima fyrir úrslitaleikinn um Ofurbikarinn sem fram fer á morgun þar sem PSG mætir Tottenham. Enrique vill þó meina að Donnarumma sé einn besti markvörður heims, það sé bara kominn tími á breytingu hjá Evrópumeisturunum. 🚨⚠️ Luis Enrique: “Donnarumma is out of the squad as it’s my own decision. I am 100% responsible”.“I want a different kind of goalkeeper and I made this decision. Gigio is one of the best GKs in the whole world”.Donnarumma will also clarify his position soon. 👀🔜 pic.twitter.com/czTj4BD69q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025 Donnarumma gaf sjálfur út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem hann segir að ákvörðunin um framtíð hans hjá liðinu sé úr hans höndum og hann þakkar stuðningsmönnum kærlega fyrir og vonast jafnframt eftir því að fá að kveðja þá formlega. 🚨 OFFICIAL: Gigio Donnarumma statement.To the special Paris fans,From the first day I arrived, I gave everything – on and off the pitch – to earn my place and defend the goal of Paris Saint-Germain.Unfortunately, someone has decided that I can no longer be part of the… pic.twitter.com/tm7y9FzVJq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025
Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Sjá meira