Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2025 14:30 Marquinhos, fyrirliði Paris Saint-Germain, lyftir Ofurbikar Evrópu eftir sigurinn á Tottenham. getty/Alessio Marini Paris Saint-Germain vann Ofurbikar Evrópu í fyrsta sinn eftir sigur á Tottenham eftir vítaspyrnukeppni í gær. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var jöfn, 2-2, en PSG hafði betur í vítakeppninni, 4-3. Þegar fimm mínútur voru til leiksloka var Spurs með tveggja marka forystu og allt benti til þess að Evrópudeildarmeistararnir myndu vinna titil í fyrsta alvöru leik Thomas Frank með liðið. Micky van de Ven kom Tottenham yfir á 39. mínútu og Cristian Romero jók muninn í 0-2 í upphafi seinni hálfleiks. Meistaradeildarmeistararnir gáfust ekki upp og á 85. mínútu minnkaði Lee Kang-In muninn í 1-2 með góðu skoti. Hann hafði komið inn á sem varamaður á 68. mínútu. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði svo annar varamaður, Goncalo Ramos, svo jöfnunarmark PSG. Því þurfti vítakeppni til að knýja fram sigurvegara. Vitinha skaut framhjá úr fyrstu spyrnu PSG en næstu fjórar spyrnur rötuðu rétta leið. Á meðan brást Van de Ven og Mathys Tel bogalistin hjá Spurs. Klippa: PSG 2-2 (4-3) Tottenham Þetta er fimmti titilinn sem PSG vinnur á þessu ári. Liðið vann deild og bikar heima fyrir sem og meistarakeppnina auk Meistaradeildar Evrópu. Mörkin og vítakeppnina úr leiknum um Ofurbikar Evrópu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira
Þegar fimm mínútur voru til leiksloka var Spurs með tveggja marka forystu og allt benti til þess að Evrópudeildarmeistararnir myndu vinna titil í fyrsta alvöru leik Thomas Frank með liðið. Micky van de Ven kom Tottenham yfir á 39. mínútu og Cristian Romero jók muninn í 0-2 í upphafi seinni hálfleiks. Meistaradeildarmeistararnir gáfust ekki upp og á 85. mínútu minnkaði Lee Kang-In muninn í 1-2 með góðu skoti. Hann hafði komið inn á sem varamaður á 68. mínútu. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði svo annar varamaður, Goncalo Ramos, svo jöfnunarmark PSG. Því þurfti vítakeppni til að knýja fram sigurvegara. Vitinha skaut framhjá úr fyrstu spyrnu PSG en næstu fjórar spyrnur rötuðu rétta leið. Á meðan brást Van de Ven og Mathys Tel bogalistin hjá Spurs. Klippa: PSG 2-2 (4-3) Tottenham Þetta er fimmti titilinn sem PSG vinnur á þessu ári. Liðið vann deild og bikar heima fyrir sem og meistarakeppnina auk Meistaradeildar Evrópu. Mörkin og vítakeppnina úr leiknum um Ofurbikar Evrópu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira